FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Grænfánaverkefnið verði eflt
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði um menntun til sjálfbærni í skólum landsins og styrkingu grænfánaverkefnis samtakanna.
Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði um stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan auðlindaarð af olíuvinnslu Íslendinga.
Næstu skref í rammaáætlun
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 samþykkti ályktun um verndar- og orkunýtingaráætlun og næstu skref í rammaáætlun.
Ályktun aðalfundar 2013 – Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar haldinn 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun um nýsamþykkt náttúruverndarlög og hvatti til þess að ein stofnun yrði sett á laggirnar sem ...
Nýjum Álftanesvegi um Gálgahraun mótmælt
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun þar sem lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun var mótmælt harðlega og lagt til að Búrfellshraun yrði ...
Úrsögn Grindavíkur úr Reykjanesfólkvangi
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar, haldinn 13. apríl 2013, sendi frá sér ályktun um úrsögn Grindavíkurkaupstaðar úr Reykjanesfólkvangi.
Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6. apríl, 2013
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 13. apríl n.k. kl. 13-16 í sal veitingarstaðarins Nauthóls við Nauthólsvík. Sérstök athygli er vakin á erindum um ...
Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
5. apríl, 2013
Landvernd hefur sent Umhverfisstofnun athugasemdir sínar við drög að friðlýsingarskilmálum stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Landvernd fagnar stækkuninni.
Skipulagsstofnun hafni matsáætlun Landsnets um Kröfulínu 3
23. mars, 2013
Landvernd fer fram á að Skipulagsstofnun hafni tillögu Landsnets að matsáætlun um lagningu Kröflulínu 3 og láti jafnframt fara fram sameiginlegt umhverfismat 220kV raflínu frá ...
Umsögn um tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um flokkun virkjunarhugmynda
19. mars, 2013
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða er varðar flokkun virkjunarhugmynda.
Athugasemdir við tillögu Landsnets hf. að matsáætlun vegna Kröflulínu 3
15. mars, 2013
Umsögn Landverndar við tillögu Landsnets að matsáætlun Kröflulínu 3.
Landvernd biður um svör úr umhverfisráðuneytinu
14. mars, 2013
Landvernd hefur sent umhverfisráðherra bréf til að spyrja um svör íslenskra stjórnvalda við fyrirspurn Ramsarskrifstofunnar vegna mengunarhættu frá Bjarnarflagsvirkjun á lífríki Mývatns og Laxár.
Alþingi klári náttúruverndarfrumvarp fyrir þinglok
13. mars, 2013
Landvernd skorar á alþingismenn að ljúka umræðu um frumvarp til laga um náttúruvernd og kjósa um frumvarpið áður en þingi lýkur nú í vikunni.
Landvernd krefst stöðvunar framkvæmda við Bjarnarflag
12. mars, 2013
Stjórn Landverndar undirstrikar nauðsyn þess að fullnægjandi upplýsingar liggi fyrir þegar ákvarðanir um stórframkvæmdir eru teknar. Þar skortir oft verulega á eins og Kárahnjúkavirkjun er ...
Ábendingar Landverndar vegna stjórnunarfyrirkomulags Vatnajökulsþjóðgarðs
7. mars, 2013
Landvernd hefur sent starfshópi umhverfis- og auðlindaráðherra ábendingar sínar varðandi stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.
Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
4. mars, 2013
Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.
Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
25. febrúar, 2013
Landvernd stóð að sameiginlegri umsögn Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
Fundur um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga
17. febrúar, 2013
Landvernd og Stofnun Sæmundar fróða við HÍ efna til opins fundar um ný náttúruverndarlög í Norræna húsinu mánudaginn 18. febrúar kl. 20-22. Allir velkomnir.
Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
17. febrúar, 2013
Landvernd hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis athugasemdir sínar við frumvarp til laga um ný náttúruverndarlög.
Matsáætlun vegna rannsóknaborana í Eldvörpum
12. febrúar, 2013
Landvernd telur að rökstyðja þurfi betur fjölda rannsóknaborholna sem HS Orka fyrirhugar í Eldvörpum. Samtökin hafa sent Skipulagsstofnun álit sitt á matsáætlun vegna framkvæmdarinnar.
Tillögur varðandi stefnumótun nefndar um raflínur í jörð
11. febrúar, 2013
Tillögur fulltrúa Landverndar og fulltrúa landeigenda í nefnd um raflínur í jörð.
Umsögn um frumvarp til laga um ný náttúruverndarlög
8. febrúar, 2013
Landvernd fagnar endurnýjun laga um náttúruvernd.
Stjórn Landverndar kallar á aðgerðir vegna síldardauða
5. febrúar, 2013
Stjórn Landverndar hvetur stjórnvöld til að grípa til tafarlausra aðgerða í Kolgrafafirði vegna síldardauðans og að auknar verði rannsóknir á áhrifum fjarðaþverana á lífríki.
Umhverfisráðherrar arktískra svæða hvattir til aðgerða vegna “black carbon”
4. febrúar, 2013
Landvernd stendur að áskorun félagasamtaka á arktískum svæðum til umhverfisráðherra á Norðurslóðum um að draga úr losun kolefnis í sóti (e. black carbon)
Umsögn um tillögu HS-Orku að matsáætlun rannsóknaborhola í Eldvörpum
4. febrúar, 2013
Landvernd mun því þrýsta á um að staðið verði þannig að rannsóknaborunum að sem minnst áhrif verði á umhverfi og náttúru Eldvarpa.
Auglýst eftir Varðliðum umhverfisins
28. janúar, 2013
Auglýst er eftir verkefnum frá nemendum í 5.-10.bekk í samkeppninni um Varðliða umhverfisins
Tími til að sækja um Bláfánann 2013
25. janúar, 2013
Nú líður að nýju Bláfánatímabili og frestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2013 rennur út 20. febrúar nk. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning sem ...
Ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi kærð
23. janúar, 2013
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi.
Viðbrögð Landverndar við samþykkt rammaáætlunar
14. janúar, 2013
Landvernd telur að áfangasigur hafi náðst í náttúruvernd á Íslandi með samþykkt tillögunnar. Þó þarf enn að tryggja vernd nokkurra svæða.
Fyrirlestur: Allt online? Samfélagsmiðlar og umhverfisvernd
9. janúar, 2013
Bjarki Valtýsson, lektor við Kaupmannahafnarháskóla flutti erindi sem fjallaði um félagsmiðla, svo sem facebook, og umhverfisvernd.
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum
19. desember, 2012
Umsögn við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum.
Bjarnarflagsvirkjun: Það er um heilsu fólks að ræða
18. desember, 2012
Akureyri vikublað tók viðtal við Guðmund Inga, framkvæmdastjóra Landverndar, vegna fyrirhugaðrar Bjarnarflagsvirkjunar við Mývatn.
Fyrirlestur: Veraldarvefurinn og félagsmiðlar
12. desember, 2012
Bjarki Valtýsson hjá Kaupmannahafnarháskóla og Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson hjá Natturan.is eru næstu fyrirlesarar í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins, 3. janúar n.k.
Nýting jarðhita. Eru ráðgjafar á hálum ís?
6. desember, 2012
Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson jarðfræðingar fluttu erindið „Nýting jarðhita – Eru ráðgjafar á hálum ís?“ þar sem þeir gagnrýndu forsendur og vinnubrögð við ráðgjöf ...
Menntun er lykillinn að aukinni umhverfisvitund – Shelley McIvor
28. nóvember, 2012
Í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins 21. nóvember fjallaði Shelley McIvor um breytingar á hegðun fólks og hvernig menntun, miðlun og þátttaka væru lykillinn að ...
Menntun til sjálfbærrar framtíðar – Helena Óladóttir
28. nóvember, 2012
Helena Óladóttir hélt fyrirlestur í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins þar sem hún fjallaði um menntun til sjálfbærni í aðalnámskrá grunn-, leik- og framhaldsskóla.
Baráttufundur til verndar Gálgahrauni 29. nóv. kl. 20
27. nóvember, 2012
Landvernd vekur athygli á borgarafundi Hraunavina fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Hvetjum alla til að mæta
Fresta ber fjárveitingu til Álftanesvegar eftir Gálgahrauni
27. nóvember, 2012
Stjórn Landverndar tekur undir áskorun aðalfundar Hraunavina til Alþingis um að fresta fjárveitingu til lagningar nýs Álftanesvegar eftir endilöngu Gálgahrauni.
Umsögn um tillögu Skipulagsstofnunar að landsskipulagsstefnu
20. nóvember, 2012
Alvarlegar athugasemdir eru gerðar við tillögu Skipulagsstofnunar að landsskipulagsstefnu.
Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18. nóvember, 2012
Landvernd sendi nýlega frá sér umsögn við tillögu nokkurra þingmanna að breytingu á lögum um vernd og orkunýtingu landssvæða.
Frá vitund til verka: Er menntun lykillinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?
15. nóvember, 2012
Næstu erindi í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins verða flutt af Shelley McIvor frá Global Action Plan í London og Helenu Óladóttur hjá Náttúruskóla Reykjavíkur ...
Ungliðaráð Landverndar ályktar um loftslagsmál ásamt kollegum á Norðurlöndum
14. nóvember, 2012
Félagar í Ungliðaráði Landverndar sóttu norræna ráðstefnu ungliðahreyfinga í Osló í lok október. Ungliðarnir ályktuðu um loftslagsmál og sendu á ríkisstjórnir landanna.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
14. nóvember, 2012
Umsögn Landverndar um frumvarp til laga um breytingun á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Kvennaskólinn í Reykjavík flaggar sínum fyrsta Grænfána
9. nóvember, 2012
Kvennaskólinn í Reykjavík flaggaði í dag fyrsta Grænfána sínum við hátíðlega athöfn. Landvernd óskar Kvennó innilega til hamingju með áfangann.
Landvernd veitir Bláa Lóninu Bláfánann í tíunda sinn
6. nóvember, 2012
„Bláfáninn er hvatning til okkar um að halda áfram á sömu braut og hafa umhverfismál í forgangi“ sagði Magnea Guðmundsdóttir kynningarstjóri Bláa Lónsins þegar Bláfáninn ...
Menntun til sjálfbærni: Fyrirlestur 6. nóv. kl. 14:30
30. október, 2012
Landvernd og Franska sendiráðið á Íslandi efna til fyrirlestrar um menntun til sjálfbærrar þróunar í sal Arion banka (Þingvöllum) í Borgartúni 19, þann 6. nóvember ...
Ársfundur Kolviðar 2012 og fyrirlestur um loftslagsmál
29. október, 2012
Ársfundur Kolviðar árið 2012 verður haldinn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Lauganestanga 70, kl. 16:00 miðvikudaginn 31. október. Hugi Ólafsson flytur erindi um loftslagsbreytingar og tengingar ...
Sérstæði íslenskrar náttúru
27. október, 2012
Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar hélt fyrirlestur um mikilvægi náttúrunnar og náttúruverndar fyrir þróun og framtíð ferðaþjónustunnar og lagði sérstaka áherslu á hálendi Íslands
Almenningur vill auka eftirlit með akstri utan vega
23. október, 2012
Fólk er almennt sammála um að herða þurfi refsingar við akstri utan vega og auka eftirlit með honum. Þetta er meðal þess sem kemur fram ...
Undirskriftasöfnun vegna virkjanaframkvæmda við Mývatn
11. október, 2012
Hafin er söfnun undirskrifta til stuðnings kröfu Landverndar um að Landsvirkjun stöðvi framkvæmdirvið 45-90 MW Bjarnarflagsvirkjun og vinni nýtt mat á umhverfisáhrifumvirkjunarinnar.
Frá vitund til verka: Næring náttúrunnar – rómantík eða raunveruleiki?
11. október, 2012
Landvernd og Norræna húsið hleypa af stokkunum fyrirlestraröðinni Frá vitund til verka um hugarfarsbreytingu í umhverfismálum miðvikudaginn 17. október kl. 16 í Norræna húsinu.
Umhverfismat verði endurtekið
10. október, 2012
Sérfræðingar Umhverfisstofnunar, þau Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir og Björn Stefánsson, telja að endurmeta ætti áhrif virkjunarinnar með hliðsjón af því hvernig tekist hefur til við sambærilega ...
„Mývatn er náttúruperla sem er í mikilli hættu“
10. október, 2012
Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, gagnrýndi Landsvirkjun fyrir framkvæmdir í tengslum við virkjun í Bjarnarflagi. Vill nýtt mat á umhverfisáhrifum Einnig sagði hún að unnið væri ...
Lítill stuðningur við mannvirkjagerð á hálendinu
2. október, 2012
Rúmur þriðjungur almennings er andvígur fyrirhugaðriháspennulínu Landsnets yfir hálendið um Sprengisand, en nokkru færri, eða 28,6%,eru henni fylgjandi. Þetta kemur fram í könnun sem Capacent ...
Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp 2012
29. september, 2012
Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp.
Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns
28. september, 2012
Landvernd og Fuglavernd hafa sent skrifstofu Ramsar samningsins erindi þar sem farið er fram á að samningurinn rannsaki möguleg áhrif 45-90 MW jarðvarmavirkjunar Landsvirkjunar í ...
Energy Star orkumerkið
28. september, 2012
ENERGY STAR (orku-stjarna) er verkefni á vegum bandarískra stjórnvalda.
Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns
28. september, 2012
Landvernd og Fuglavernd hafa sent skrifstofu Ramsar samningsins erindi þar sem farið er fram á að samningurinn rannsaki möguleg áhrif 45-90 MW jarðvarmavirkjunar Landsvirkjunar í ...