
Náttúru Íslands fórnað? – yfirlýsing vegna stjórnarsáttmála
Stjórn Landverndar vill nýta þessi tímamót til að tilgreina þau mál sem samtökin telja að eigi að hafa forgang og hvetur ríkisstjórnina til að veita þeim stuðning.
Stjórn Landverndar vill nýta þessi tímamót til að tilgreina þau mál sem samtökin telja að eigi að hafa forgang og hvetur ríkisstjórnina til að veita þeim stuðning.
Hreint haf – Plast á norðurslóðum er komin út. Nemendur á yngsta- og miðstigi læra um áhrif hafsins á líf þeirra og hvaða áhrif þau hafa á hafið.
Við ítrekum við þann alvarlega ágalla að mat á umhverfisáhrifum sé ekki tekið inn með beinum hætti í rekstrarleyfið.
Það er framfaraskref að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sé komin fram og því ber að fagna.
Á Íslandi eru til merkilegar tegundir lífvera sem finnast hvergi annars staðar í heiminum. Lífríki Íslands er einstakt og mikilvægt er að vernda fjölbreytni þess.
Landvernd telur ekki réttlætanlegt að veita rekstrarleyfi fyrir auknu sjókvíaeldi í Arnarfirði.
Hvað er þinn skóli að gera í umhverfismálum? Láttu okkur vita með því að senda inn myndband í afmæliskeppni grænfánans!
BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi er haldin í fjórða sinn í haust um allt Austurland. Þema hátíðarinnar í ár náttúru- og umhverfisvernd.
Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.
Þann 11. nóvember nk. ræða nemendur á Norðurlöndunum saman um loftslagsmál í spjall rúllettu. Við hvetjum bekki til að taka þátt! Þetta er nýstárleg og skemmtileg leið fyrir nemendur til að kynnast öðrum ungmennum og ræða spurningar sem brenna á þeim.
Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
Snorri Baldursson er fallinn frá. Landvernd syrgir góðan félaga, þakkar honum frá dýpstu hjartarótum fyrir allt sem hann lagði af mörkum til verndar íslenskrar náttúru og sendir fjölskyldu Snorra innilegar samúðarkveðjur.
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Tökum ákvarðanir með heildarhagsmuni í huga þar sem náttúruvernd, vernd líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsmál haldast í hendur. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar skrifar
Tími stórkallalegra orkumannvirkja er liðinn. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar.
Losun verður meiri en stjórnvöld gera ráð fyrir. Með leiðréttingum vegna eldsneytisspár og stöðuskýrslu aðgerðaáætlunarinnar, ásamt losunartölum 2019 og 2020 má ætla að samdráttur í losun verði aðeins um 22% en ekki 35%.
Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar krefjast þess að ný ríkisstjórn verði mynduð með loftslagsmálin í kjarna samstarfsins.
Framkvæmdir miðað við áformað deiliskipulag munu hafa neikvæð áhrif á náttúrfar svæðisins. Áformin þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn.
Eins og staðan er núna er enginn sem getur séð til þess að farið sé eftir umhverfislöggjöf Íslands.
Íslensk stjórnvöld útiloka umhverfisverndarsamtök frá því að fara með mál sem varða brot á lögum um umhverfið fyrir dómstóla.
Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi