Náttúra hálendis verðmæti framtíðar
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Tryggvi Felixson veitir leiðsögn.
Alviðra fræðslusetur Landverndar stendur í sumar fyrir metnaðarfullri og áhugaverðri sumardagskrá fyrir gesti og gangandi. Dagskráin felur í sér stutt fræðsluerindi og hóflega göngu.
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Við krefjumst skýringa á því að Umhverfisstofnun heimilar notkun koparoxíðs sem ásætuvörn á sjókvíum Arnarlax í Patreks- og Tálknafirði.
Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist. Yfirlýsing stjórnar Landverndar.
Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
Skýrsla sem hér birtist hefur að geyma greiningu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) vann fyrir Landvernd vorið 2021.
Þann 9. júní 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil borgarskipulags og náttúruverndar.
Ný skýrsla frá Landvernd skýrir hvernig hægt er að breyta lögum þannig að lausaganga búfjár verði stöðvuð og vörsluskylda gerð að meginreglu.
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Hvaða ungmenni eru umhverfisfréttafólk ársins? Sigurvegarar verða kynntir 12. maí 2021. Við hvetjum áhugasamt fólk að fylgjast með!
Það skýtur skökku við að atvinnulífið eigi að hafa meirihluta í stjórn Úrvinnslusjóðs, sem er eign ríkisins, og fjármagnaður af neytendum.
Taktu þátt í keppni um besta birkimyndbandið. Keppnin er ætluð nemendum grunnskóla og framhaldsskóla. Skráðu þig til leiks á birkiskogar.is.
Skilafrestur er 30. september 2021.
Þann 21. apríl 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um skipulag grænna svæða á og nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Aðalfundur Landverndar 2021 fer fram í Reykjavík laugardaginn 12. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Alviðra er náttúruskóli og fræðslusetur Landverndar. Tekið er á móti skólahópum í Alviðru.
Skilafrestur í árlegu samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks er 20. apríl 2021.
Skólar á grænni grein vinna ötullega að menntun til sjálfbærni og umhverfismálum með nemendum sínum og eru verkefnin valdeflandi og aðgerðamiðuð og vinna að sjálfbærni í víðum skilningi.
Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast brota íslenska ríkisins frá í október 2018 þegar það gerðist brotlegt við EES reglur um mat á umhverfisáhrifum