
Hagfræðideild HÍ reiknar væntar tekjur Hvalárvirkjunar
Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar.
Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar.
Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.
Kristján Ingi Einarsson ljósmyndari afhenti Landvernd styrk á Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september sl.
Mikil þörf er á áframhaldandi vitundarvakningu um plastmengun í hafi og hvetjum við Bláfánahandhafa til þess að leggja þessu málefni lið með einum eða öðrum hætti.
Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.
Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020. Við þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það.
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert.
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO
Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.
Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.
Áform um sameiningu verkefna á sviði náttúruverndar fagnað
Ekki var grundvöllur fyrir leyfisveitingum Umhverfisstofnunar og byggingarfulltrúa Skútustaðahrepps fyrir Fosshóteli við Mývatn.
Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en í ár. Sex smábátahafnir, þrjár baðstrendur og fimm fyrirtæki í sjávarferðamennsku með alls 30 báta fengu viðurkenningun.
Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en í ár. Sex smábátahafnir, þrjár baðstrendur og fimm fyrirtæki í sjávarferðamennsku með alls 30 báta fengu viðurkenningun.
Radisson Blu Hótel Saga og Radisson Blu Hótel 1919 hlutu endurnýjun á umhverfisvottuninni Græna lyklinum.
Norðurlöndin tóku höndum saman í baráttunni gegn plastmengun í hafi og var hreinsað samtímis á öllum Norðurlöndum.
Landvernd hefur fundað með umhverfis- og auðlindaráðherra og hvatt hana til aðgerða til verndar Leirhnjúkshrauni
Í gær skrifuðu Bókaútgáfan Stilla og Landvernd undir samkomulag sem felur í sér að 5% af söluandvirði nýrrar bókar, UNIQUE ISLAND, eftir Kristján Inga Einarsson
Aðalfundur Landverndar álytkaði um stofnun miðhálendisþjóðgarðs, þjóðgarðs á Ströndum og gegn laxeldi með frjóum erlendum laxastofnum
Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.