Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Hugmyndasamkeppni um Alviðru 2017, landvernd.is

Hugmyndasamkeppni um Alviðru

Landvernd leitar nú eftir hugmyndum félagsmanna og almennings um hvernig nýta megi Alviðru í þágu náttúru- og umhverfisverndar þannig að ákvæði Magnúsar séu virt. Hugmyndirnar þurfa að vera raunhæfar og sýna þarf fram á sannfærandi rekstrargrunn.

SJÁ VERKEFNI »