Handbók Skóla á grænni grein
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.
WOW air mun bjóða farþegum sínum að gefa skiptimynt sína til Landverndar og koma með mótframlag sem jafnar framlög farþeganna. Landvernd mun nýta fjármagnið til eflingar umhverfis- og náttúruverndar í landinu.
Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi.
Stofnun Jane Goodall hvetur til endurvinnslu á farsímum þann 24. janúar 2017.
Landvernd fagnar kaupum ríkisins á Felli við Jökulsárlón og hvetur nýja ríkisstjórn til að leggja Breiðamerkursand og Jökulsárlón undir Vatnajökulsþjóðgarð.
Landvernd sýnir hvernig vinna má gegn matarsóun skemmtilegum nytsamlegum og hagnýtum myndböndum. Frystu rauðvínið, bakaðu lummur úr hafragrautnum.
Landvernd telur að nýtt Íslandshótel að Grímsstöðum skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
Umhverfisverndarsamtök hafa stefnt umhverfisráðherra f.h. íslenska ríkisins vegna vanefnda á að friðlýsa ákveðin svæði í Skútustaðahreppi.
Landsnet sendi nýlega frá sér tillögu að raflínuáætlun (kerfisáætlun) fyrir árin 2016 til 2025. Landvernd telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu fyrir nýjar áherslur og bætt vinnubrögð við gerð áætlunarinnar.
Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum. Í dag, á 35 ára afmæli skólans, tóku nemendur í umhverfisráði, þær Bylgja og
Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum.
Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.
Eitt af þemum Grænfánaverkefnisins er Lýðheilsa. Vellíðan nemenda og starfsfólks skóla skiptir miklu máli og spilar hljóðvist þar stóra rullu. Hægt er að bæta hljóðvist
Umsóknarfrestur til að sækja um umhverfisvottunina Bláfánann er 26. janúar 2017.
Haustfréttabréf Skóla á grænni grein er komið út.
Markmið sjálfbærnimenntunar er að skapa samábyrgt samfélag þar sem allar ákvarðanir og gjörðir taka mið af umhverfi, efnahag og félagslegri sanngirni.
Landvernd telur úrskurð þann sem úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í gær um að ógilda framkvæmdaleyfi Skútustaðahrepps fyrir Kröflulínu 4 vera fordæmisgefandi. Jafnframt felur niðurstaðan í sér viðurkenningu á gildi náttúruverndarsjónarmiða við ákvarðanir stjórnvalda
Boðað er til almenns félagsfundar um málefni Alviðru fimmtudaginn 27. október kl. 20 í sal Kvenfélagasambands Íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14.