Hugmyndasamkeppni um Alviðru
Hvaða hlutverki vilja félagsmenn Landverndar og aðrir að Alviðra gegni til framtíðar? Hvaða starfsemi gæti farið þar fram? Hvernig er best að nýta landgæði Alviðru?
Hvaða hlutverki vilja félagsmenn Landverndar og aðrir að Alviðra gegni til framtíðar? Hvaða starfsemi gæti farið þar fram? Hvernig er best að nýta landgæði Alviðru?
Aðgerðaleysi Umhverfisstofnunar á verndarsvæði Mývatns og Laxár er tilefni stjórnsýslukvörtunar Landverndar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Vantar m.a. leyfi fyrir framkvæmdum og tryggja þarf aðhald í mengunarmálum.
Landvernd leitar nú eftir hugmyndum félagsmanna og almennings um hvernig nýta megi Alviðru í þágu náttúru- og umhverfisverndar þannig að ákvæði Magnúsar séu virt. Hugmyndirnar þurfa að vera raunhæfar og sýna þarf fram á sannfærandi rekstrargrunn.
Frumsýning á heimildarmyndinni Línudans fór fram á Stockfish kvikmyndahátíðinni í Bíó paradís í gær 28. febrúar 2017. Myndin fjallar um baráttu bænda og íbúa í Skagafirði við Landnet.
Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi. Það er von Landverndar að sveitarstjórnin geti litið málefnalega á úrlausnarefnið og vonandi komið frárennslismálum við hótelin og aðra ferðaþjónustu í þann farveg sem krafist er á verndarsvæðum.
Fagfólk úr skólum á grænni grein sótti ráðstefnuna og ræddi tækifæri og áskoranir í menntun til sjálfbærni.
Reynslusögur úr leik- og grunnskólum
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.
WOW air mun bjóða farþegum sínum að gefa skiptimynt sína til Landverndar og koma með mótframlag sem jafnar framlög farþeganna. Landvernd mun nýta fjármagnið til eflingar umhverfis- og náttúruverndar í landinu.
Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi.
Stofnun Jane Goodall hvetur til endurvinnslu á farsímum þann 24. janúar 2017.
Landvernd fagnar kaupum ríkisins á Felli við Jökulsárlón og hvetur nýja ríkisstjórn til að leggja Breiðamerkursand og Jökulsárlón undir Vatnajökulsþjóðgarð.
Landvernd sýnir hvernig vinna má gegn matarsóun skemmtilegum nytsamlegum og hagnýtum myndböndum. Frystu rauðvínið, bakaðu lummur úr hafragrautnum.
Landvernd telur að nýtt Íslandshótel að Grímsstöðum skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
Umhverfisverndarsamtök hafa stefnt umhverfisráðherra f.h. íslenska ríkisins vegna vanefnda á að friðlýsa ákveðin svæði í Skútustaðahreppi.
Landsnet sendi nýlega frá sér tillögu að raflínuáætlun (kerfisáætlun) fyrir árin 2016 til 2025. Landvernd telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu fyrir nýjar áherslur og bætt vinnubrögð við gerð áætlunarinnar.
Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum. Í dag, á 35 ára afmæli skólans, tóku nemendur í umhverfisráði, þær Bylgja og
Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum.