
Nemendur Grenivíkurskóla færa bæjarbúum jólagjöf
Nemendur Grenivíkurskóla færðu bæjarbúum græna jólagjöf
Nemendur Grenivíkurskóla færðu bæjarbúum græna jólagjöf
Salome Hallfreðsdóttir, sérfræðingur á Landvernd til fimm ára, hefur verið ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Landverndar, en starfið verður auglýst til umsóknar í byrjun næsta árs.
Stjórn Landverndar harmar að málsmetandi blaðamenn RÚV hafi í fréttum um nýjan umhverfisráðherra undanfarna daga vísað til umhverfis- og náttúruverndarsamtakanna Landverndar sem hagsmunasamtaka. Einstakir þingmenn og fleiri hafa í umræðum ekki gert greinarmun á stöðu frjálsra samtaka almennings á sviði umhverfisverndar og samtaka atvinnufyrirtækja.
Parísarsamkomulagið veitir von um að samhent átak þjóða heims megi sporna gegn þessari þróun. Landvernd vill að þjóðir heims haldi hlýnun jarðar innan við 1,5°C miðað við iðnbyltingu og telur að Ísland verði að stefna að kolefnishlutleysi hið allra fyrsta.
Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda
Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
Allir geta lagt sitt af mörkum við að vernda hafið. Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfánann. Umsóknarfrestur rennur út 19. janúar 2018.
Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfánann. Umsóknarfrestur rennur út 19. janúar 2018.
Það kennir ýmissa grasa í haustfréttabréfi Grænfánans að þessu sinni.
Haustfréttabréf Skóla á grænni grein 2017
Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
Stjórn Landverndar hefur birt umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun.
Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.
Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.
Þjóðráð Landverndar! Gerðu þinn eigin taupoka úr gömlum stuttermabol.
Opinn fundur um stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum í Norræna húsinu þann 16.október kl. 20.
Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár? Sendur okkur línu á hreinsumisland@landvernd.is
Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar.
Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.