Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Knappur tímarammi í samningi PCC og Landsnets

Landsneti er skylt að veita Landvernd aðgang að samningi sínum við PCC um flutningslínur til Bakka. Þetta var niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál í fyrri mánuði. Samningurinn ber að mati Landverndar vott um að of skammur tími hafi í upphafi verið ætlaður til að standa við skuldbindingar um flutning raforku til PCC.

SJÁ VERKEFNI »

Hafna raflínum um verndarsvæði í Mývatnssveit

Landvernd og Fjöregg í Mývatnssveit hafna því að raflínur Landsnets verði lagðar um náttúruverndarsvæði við Leirhnjúk. Hafa samtökin kært leyfi Skútustaðahrepps til lagningar Kröflulínu 4, frá Kröflu að Þeistareykjum. Leirhnjúkshraun á að friðlýsa samkvæmt lögum um verndun Mývatns og Laxár.

SJÁ VERKEFNI »