Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Um tímann, vatnið og rafmagnið

Það er óásættanlegt að heimilin í landinu séu í beinni samkeppni við stór og öflug alþjóðafyrirtæki sem með langtímasamningum geta tryggt sína raforkuþörf áður en grundvallarþörfum fyrir raforku í samfélaginu á viðráðanlegu verði er mætt. Formaður Landverndar og formaður Neytendasamtakanna skrifuðu grein um þessa furðulegu stöðu.

SJÁ VERKEFNI »

Landsvirkjun perlar

Snæbjörn Guðmundsson, fyrrverandi formaður Landverndar, skrifar um það hvernig Landsvirkjun notaði gular plastperlur til að spá fyrir um ætlaða hegðun laxaseiða í neðri Þjórsá.

SJÁ VERKEFNI »