FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Stækkum friðlandið

Yfirlýsing frá stjórn Landverndar. Stjórn Landverndar hefur fjallað um dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem set- og miðlunarlónum norðan og vestan Þjórsárvera er hafnað án undangengins ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Varmársamtökin kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar

Varmársamtökin hafa kært ákvörðun Skipulagsstofnunar, dags. 22. maí 2006, um að tengibraut úr Helgafellslandi að Vesturlandsvegi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Ferð í Langasjó

Landvernd og Ferðafélag Íslands stóðu sameiginlega fyrir ferð í Langasjó sunnudaginn 25. júní. Mikil ásókn var í ferðina og var fullbókað í hana á örfáum ...

Norræna ráðherranefndin rannsaki fækkun sjófugla

Fundur Landverndar og norrænna systursamtaka sem haldin var í Færeyjum 27. júlí - 3. ágúst beinir því til ráðherranefndarinnar að finna orsakir fyrir fækkun sjófugla ...
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Tímamótaákvörðun um Ingólfsfjall

Ákvörðun sveitarstjórnar Ölfuss um áframhaldandi efnistöku í Ingólfsfjalli þvert á álit Skipulagsstofnunar er tímamótaákvörðun. Samkvæmt áður gildandi lögum hefði ekki verið hægt að fara gegn ...
Dettifoss er einn vatnsmesti foss Evrópu, landvernd.is

Dettifossvegur frá sjónarhóli Landverndar

Landvernd hvetur til málefnalegra skoðanaskipta í kjölfar gagnrýni sveitarstjórnar Skútustaðahrepps á umsögn Landverndar um Dettifossveg og ályktunar Húsavíkurbæjar um sama mál. Samtökin minna á að ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Aðalfundur Landverndar 2006

Verið velkomin á Garðaholt í Garðabæ laugardag 29. apríl kl. 11.00.
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Sveitastjórn fari að áliti Skipulagsstofnunar

Stjórn Landverndar tekur undir það álit Skipulagsstofnunar að efnistaka upp á Ingólfsfjalli sé ekki ásættanleg og hvetur sveitarfélagið Ölfus að fara að vel rökstuddu áliti ...

Grænfáninn í Fálkaborg

Fálkaborg var fyrsti skólinn á þessu ári til að fá Grænfánann.
Blábjörg, landvernd.is

Stefnumót við Hjörleif sjötugan

Málþing laugardaginn 25. mars til heiðurs Hjörleifi Guttormssyni sjötugum.
Holtasóley er þjóðarblóm Íslendinga, landvernd.is

Velja Alþingismenn holtasóley

Lögð hefur verið fyrir Alþingi þingsályktunartillaga þar sem lagt er til að holtasóley verði Þjóðarblóm Íslendinga. Stjórn Landverndar fjallaði um málið.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stóriðja, virkjanir og rammaáætlun

Formaður Landverndar hefur sent iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra bréf vegna stóriðjuáforma. Hann vill að ráðherrarnir beiti sér fyrir því að beðið verði með frekari áform um ...
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Samstaðan um verndun Þjórsárvera fer vaxandi

Á fundi sínum í dag samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg, sem eigandi 45% af Landsvirkjun, að fallið yrði frá áformum um Norðlingaölduveitu.
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Þjórsárver ber að vernda

Þjórsárver eru óumdeilanlega eitt verðmætasta svæðið á hálendi Íslands og fjölmennur fundur sem haldinn var í Norræna húsinu í dag telur það eitt brýnasta verkefnið ...
Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Vegabætur á Barðaströnd og náttúruvernd

Að mati stjórnar Landverndar má bæta vegasamgöngur á Barðaströnd án þess að skaða náttúruverðmæti svæðisins.
Vernda þarf haf og strandsvæði, landvernd.is

Stórt skref til að efla verndun sjávar

Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að friða 5 svæði fyrir Suðurlandi sem eru alls um 80 ferkílómetrar fyrir öllum veiðum nema uppsjávarveiðum í hringnót og flottroll. Þessi ...

Hvað meinum við með ,,sjálfbærri þróun”

Björgólfur Thorsteinsson formaður Landverndar sagði í dag í ávarpi sínu á Umhverfisþingi að það þurfi að fá meiri samhljóm í skilning samfélagsins á hugtakinu ,,sjálfbær ...
Viðey í Þjórsá, þetta svæði mun hverfa undir lón ef af Hvammsvirkjun verður. Stóriðja notar tæp 80% alls rafmagns í landinu. Þurfum við virkilega meira? landvernd.is

Náttúruvernd á Suðurlandi

Nú geta landsmenn fylgst með náttúrvernd á Suðurlandi þar sem NSS hafa opnað heimasíðu.

Árangur á Reykjanesi

Viðleitni Landverndar til að draga úr neikvæðum áhrifum háspennulínu að Reykjanesvirkjun hefur borið árangur. Allir álitsgjafar hafa skilað jákvæðri umsögn um hugmynd Landverndar um lagfæringu ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Kæru vegna Urriðavatns vísað frá

Úrskurðanefnd skipulags- og byggingarmál tekur ekki efnislega afstöðu til stjórnsýslukæru Landverndar vegna þeirrar ákvörðunar Garðabæjar að leggja svæði sem verndað er skv. lögum um náttúruvernd ...

Norræn náttúruvernd á Grænlandi

Náttúruverndarsamtök frá Norðurlöndunum fimm, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum héldu nýlega sinn árlega samráðsfund. Formaður Landverndar Björgólfur Thorsteinsson sótti fundinn.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Garðabær stöðvi framkvæmdir

Landvernd krefst að Garðabær stöðvi framkvæmdi við Urriðavatn.
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Þjórsárverum borgið?

Samvinnunefndin um miðhálendið og sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hafna hugmyndum um virkjanir í Þjórsárverum. Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Kæra vegna skipulags við Urriðavatn

Stjórn Landverndar hefur kært til úrskurðanefndar þá ákvörðun bæjarstjórnar Garðabæjar að breyta aðalskipulagi vestan Urriðavatns og þá ákvörðun umhverfisráðherra að staðfesta þessa breytingu.
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Gjábakkavegur og náttúruvernd

Stjórn Landverndar fagnar þeirri niðurstöðu umhverfisráðherra að nauðsynlegt sé að skoða betur möguleika til að bæta Gjábakkaveg án þess að spilla náttúruverðmætum.
Krýsuvík, landvernd.is

Ekkert skipulag í gildi í Krýsuvík

Skipulagsstofnun hefur upplýst að ekkert skipulag sé í gildi á því svæði við Krísuvík sem fyrirhugað er að nýta til kvikmyndatöku. Veita má leyfi til ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stríð í Reykjanesfólkvangi

Eins og fram hefur komið í fréttum er áformað að taka kvikmynd við Arnarfell innan Reykjanesfólksvangs í landi Hafnarfjarðarbæjar. Þar gæti orðið leiksvið mikilla átaka ...
Vigdís Finnbogadóttir á 75 ára afmæli sínu í Vigdísarrjóðri í Alviðru

Vigdísarrjóður í Alviðru

Vigdís Finnbogadóttir kom í Alviðru í gær, 9. júní, til að taka þátt í gróðursetningu í Vigdísarrjóðri sem er afmæliskveðja Landverndar til Vigdísar.
Vigdís Finnbogadóttir 2005

Til hamingju með afmælið Vigdís

Stjórn Landverndar óskar verndara Landverndar, Vigdísi Finnbogadóttur, til hamingju með 75 ára afmælið.

Akstur utan vega – málþingi frestað

Málþingi um akstur utan vega sem halda átti laugardaginn 16. apríl hefur verið frestað til 30. apríl.
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Mengun frá rafskautaverksmiðju er óásættanleg

Stjórn Landverndar telur að það hafi ekki verið rétt af umhverfisráðuneytinu að fallast á rafskautaverksmiðju í Hvalfirði.
Hálendi Íslands er ómetanlegt, hvort sem er til fjár eða gildis fyrir íslensku þjóðina, landvernd.is

Fresta ber breytingum á skipulagi sunnan Hofsjökuls

Stjórn Landverndar gerir alvarlegar athugasemdir við tillögu Samvinnunefndar miðhálendisins um breytingar á skipulagi svæðis sunnan Hofsjökuls, sem auglýst var 13. janúar s.l. Tillagan felur í ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Úrskurður ógildur

Úrskurður umhverfisráðherra 15. apríl 2003, þar sem staðfest var ákvörðun Skipulagsstofnunar að álver Alcoa í Reyðarfirði þyrfti ekki að sæta umhverfismati, var ómerktur af Héraðsdómi ...

Umhverfis- og náttúruvernd um áramót

,,Það er gæfa Íslendinga að eiga mikla auðlegð. Auðæfi og menntun þjóðarinnar ætti að gera okkur kleift að marka framtíðarsýn þar sem góðum lífskjörum í ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Lýst eftir höfnum – umsóknir fyrir 15. febrúar 2005

Um þessar mundir er verið að senda öllum hafnarstjórnum, sem eru liðlega 40 á Íslandi, bréf um Bláfánann. Í bréfinu er hvatt til þátttöku í ...
Fremrinámar, eru í hættu vegna virkjan, stöðvum eyðileggingu lands fyrir stóriðju, ljósmyndari: Jens Bachmann, landvernd.is

IUCN-þing markar stefnuna fyrir áherslur í náttúruvernd

Um 5.000 fulltrúar sóttu þing Alþjóðanáttúrverndarsamtakanna sem haldið var í Bangkok dagana 17. til 25. nóvember 2005. Á þinginu var fjallað um rúmlega 100 ályktanir ...

Heimsráðstefna um náttúruvernd, 2004

Þessa dagana stendur yfir þing Alþjóða- náttúruverndarsamtakanna. Þingið er haldið í Bangkok. Landvernd á fulltrúa á þinginu. Kjörorð þingsins er „fólk, náttúra og ein Jörð”
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Þjórsárver – áform um mannvirki lögð til hliðar

Stjórn Landverndar vill að Landsvirkjun leggi til hliðar fyrirliggjandi áform um virkjanir í Þjórsárverum.
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Verdun Þjórsárvera verði forgangsverkefni

Úttekt á náttúruverndargildi Þjórárver gefur tilefni til að ætla að svæðið gæti átt heima á Heimsminjaskrá Unesco.
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Mælt gegn rafskautverksmiðju í Hvalfirði

Stjórn Landverndar vill að stjórnvöld hafni áformum um rafskautaverksmiðju við Katanes í Hvalfirði vegna megnunar sem hún veldur.
Utanvegaakstur er alvarlegt mál, landvernd.is

Ísland ,,Eldorado” fyrir utanvegaakstur

Á heimasíðu skipafélagsins Smyril-line segir að Ísland sé ,,Eldorado" þeirra sem vilja aka utan vega (an Eldorado for off-roaders). Landvernd hefur sent félaginu athugasemd og ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Bláfáninn blaktir við baðstaði

Í dag, 4. júní 2004, var Bláfáninn dregin að húni við Nauthólsvík og í Bláa lóninu. Þetta er annað árið sem heimild hefur fengist til ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Viljum við erfðabreytt matvæli?

Á undanförnum mánuðum hafa spunnist talsverðar umræður hér á landi um erfðabreyttar lífverur og afurðir þeirra, m.a. vegna áforma um stórfellda ræktun á erfðabreyttu lyfjabyggi. ...
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Stækkun þjóðgarðs fagnað

Stjórn Landverndar fagnar frumvarpi um stækkun þjóðgarðsins á Þingvöllum og telur mikilvægt að samstarf og samráð verði í hávegum haft við stjórnun hans.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ummæli dregin til baka

Stjórnarformaður Landsvirkjunar, sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem hann skýrir frekar tiltekin ummæli sín á samráðsfundi fyrirtækisins fyrir helgi og dregur þau til ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Fimm Bláfánaumsóknir afgreiddar

Íslenska dómnefndin fyrir Bláfánann hefur afgreitt fimm umsóknir um Bláfána 2004. Þetta eru Blá lónið, Nauthólsvík, Arnarstapahöfn, höfnin í Borgarfirði Eystra og Stykkishólmshöfn. Alþjóðdómnefndin hefur ...
Lög um vernd Mývatns og Laxár voru sett árið 1974 í kjölfar mikillar baráttu bænda í Suður-Þingeyjarsýslu gegn áformum um virkjanir í Mývatnssveit sumarið 1970

Lög um verndun Mývatns og Laxár

Stjórn Landverndar hefur sent umhverfisnefnd Alþingis athugasemdir vegna frumvarps til laga um verndun Mývatns og Laxár. Stjórnin telur að fallast megi á megin atriði frumvarpsins ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Alþingi veiti náttúruverndaráætlun brautargengi

Stjórn Landverndar gerir sér ljóst að sveitarstjórnir, hagsmunaaðilar og landeigendur geta ekki, á þessu stigi málsins, tekið endanlega afstöðu til þeirra tillagna sem felast í ...

Landvernd með í IUCN

Góðar horfur eru því að stjórn Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN)samþykki aðild Landverndar að IUCN á árlegum fundi sínum í mars. Skrifstofa IUCN hefur metið umsókn Landverndar ...
Tristan-Ferne-Alcoa-Fjardaral-CC-BY-02, landvernd.is

Stefna vegna álvers í Reyðarfiði

Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur hefur stefnt Alcoa og umhverfis- og fjármálaráðherra vegna mats á umhverfisáhrifum álversins og veitingu starfsleyfis.
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Lýst eftir höfnum – umsóknir fyrir 1. mars

Lýst eftir höfnum í bláfánaverkefnið.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Hellisheiðarvirkjun ásættanlegur kostur

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu um mat á umhverfisáhrifum Hellisheiðarvirkjunar. Það er mat stjórnar að það sé mögulegt að afla orku með Hellisheiðarvirkjun án ...

Rjúpan fái frið

Stjórn Landverndar telur að það hafi verið óhjákvæmilegt fyrir umhverfisráðherra að grípa til þessa úrræðis að friða rjúpuna fyrir veiðum. Ráðherra hefur haft varúðarregluna að ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

REACH – hvað er nú það?

Notkun kemískra efna hefur margfaldast undanfarna áratugi. En við vitum ekki á hvaða verði þau eru keypt vegna neikvæðra umhverfisáhrifa og verri heilsu?
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Bandaríkjamenn bæti ráð sitt á Heiðarfjalli

Norræn umhverfis- og náttúruverndarsamtök hafa skrifað sameiginlegt bréf til utanríkisráðherra Bandaríkjanna og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Í bréfinu er viðskilnaði Bandaríkjamanna á Heiðarfjalli á Langanesi ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Rammaáætlun verði mótandi um val á virkjunarstöðum

Stjórn Landverndar fagnar skýrslu um 1. áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Í skýrslunni kemur í fyrsta sinn fram samanburður á mörgum virkjunarhugmyndum þar ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Rammáætlun – skýrslan kemur út 27. nóvember

Skýrsla um 1. áfanga rammaáætlunar verður kynnt í dag, fimmtudag 27. nóvember.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Sigrún Ósk og Þóra góðar í vistakstri

Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk og Þóra sýndur mikla yfirburði í vistaksturskeppni Landverndar og Toyota sem haldin var 15. nóvember. Keppnin sannaði enn einu sinni að það ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Landvernd hvetur til vistaksturs

Keppni í vistakstri, þar sem fyrrum umhverfisráðherrar og fjölmiðlafólk eru meðal þátttakenda, fer fram í Reykjavík laugardaginn 15. nóvember sem hluti af sérstökum Landverndardegi. Þennan ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Gallupkönnun sýnir sterka stöðu Landverndar

Nýleg Gallupkönnun sýnir sterka stöðu Landverndar í samfélaginu. Tæplega 43% svarenda sögðust hafa mikinn áhuga á umhverfis- og náttúruvernd og rúmlega 42% hafa nokkurn áhuga. ...