Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Uxatindar - ein af dásemdum hálendisins.

Öræfaástin og eignarhaldið

Náttúran er nú sem aldrei fyrr borin fram sem auðmeltur skyndiréttur og jafnvel sem neyðarframlag til loftslagsvandans á heimsvísu.

Hálendi Íslands þarf nauð­syn­lega kom­ast sem fyrst inn í hálend­is­þjóð­garð. Það er land sem okkur ber skylda til að varð­veita sem síð­ustu stóru, sam­felldu og óskemmdu víð­erni Evr­ópu. Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar.

SJÁ VERKEFNI »

Breyting á raforkulögum

Landvernd styður frumvarp að lögum sem er ætlað að koma í veg fyrir að almenningur beri kostnað við breytingar á dreifikerfinu sem gerðar eru vegna þarfa stórnotenda.

SJÁ VERKEFNI »
Framtíðarsýn fólk og sól landvernd.is

Að breyta framtíðarsýn í veruleika

Guðrún Schmidt skrifar um draumaheim, þar sem mannkynið hefur náð að afstýra verstu afleiðingum loftslagsbreytinga og minnir á að þegar hafa verið settar upp vörður af alþjóðasamfélaginu sem eiga að leiða okkur þangað.

SJÁ VERKEFNI »