Vindmyllur eru skaðlegir skýjakljúfar
Túrbínusvæði verða engir yndisreitir, segir Kristín Helga Gunnarsdóttir og varar við gullgröfurum í vindorkuframleiðslu.
Túrbínusvæði verða engir yndisreitir, segir Kristín Helga Gunnarsdóttir og varar við gullgröfurum í vindorkuframleiðslu.
Landvernd skorar á Alþingi að fella úr gildi lög sem heimila veitingu bráðabirgðaleyfa til vissrar starfsemi þó að gilt umhverfismat hafi ekki farið fram.
Landvernd skorar einnig á Alþingi að hafna nýju frumvarpi sem kveður á um að öll starfsemi og framkvæmdir geti fengið bráðabirgðaleyfi án umhverfismats. Með þessu nýja frumvarpi er verulega dregið úr mikilvægi þess að umhverfisáhrif verði metin af alvöru, heldur draga lögin taum framkvæmdaaðila, t.d. í fiskeldi.
Með nýju frumvarpi til laga um úrskurðar- og auðlindanefnd yrði almenningi og umhverfissamtökum loks tryggður sami réttur og framkvæmdaaðilum til að beita sér í málefnum náttúrunnar.
Auður framkvæmdastjóri Landverndar er á COP27 ráðstefnunni í Sharm-El-Sheik í Egyptalandi. Hún deilir með okkur því sem henni fannst markvert 16. nóvember – þann dag ráðstefnunnar sem var helgaður líffræðilegri fjölbreytni.
Tryggvi Felixson gagnrýnir aðgerðir íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum og kallar þær barnalega léttvægar. Sú hugmyndafræði sem skapaði vandann mun ekki leysa hann.
Auður framkvæmdastjóri Landverndar sækir COP27 ráðstefnuna í Sharm-El-Sheik í Egyptalandi. Hún deilir með okkur því sem henni finnst markvert 15. nóvember – daginn sem mannkynið náði 8 milljörðum.
Auður framkvæmdastjóri Landverndar sækir COP27 ráðstefnuna í Sharm-El-Sheik í Egyptalandi. Hún deilir með okkur því sem henni finnst markvert.
Mánudagurinn 14. nóvember:
Nægjusemi er hugsunarháttur allsnægta, alveg öfugt við neysluhyggjuna sem er sá hugsunarháttur að skorta stöðugt eitthvað.
Stjórn Landverndar saknar umfjöllunar um slæmt ástand landsins og fjölda vistkerfa í hnignun eða sem eru hrunin í nýrri Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa. Ennfremur vantar aðgerðir til að stöðva ósjálfbæra landnýtingu.
Landvernd er málsvari náttúrunnar. Ef þú leggur okkur lið með því að gerast félagi eða með einstökum styrkjum getur þú fengið skattaafslátt. Bæði einstaklingar og fyrirtæki geta fengið skattaafsláttinn. Landvernd sér um að koma upplýsingunum til skattsins.
Náttúran er nú sem aldrei fyrr borin fram sem auðmeltur skyndiréttur og jafnvel sem neyðarframlag til loftslagsvandans á heimsvísu.
Hálendi Íslands þarf nauðsynlega komast sem fyrst inn í hálendisþjóðgarð. Það er land sem okkur ber skylda til að varðveita sem síðustu stóru, samfelldu og óskemmdu víðerni Evrópu. Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar.
Þóra Bryndís Þórisdóttir er látin. Hún starfaði um árabil fyrir Landvernd og hafði umsjón með verkefninu Vistvernd í verki. Hún var brautryðjandi sem lyfti grettistaki
Framkvæmdastjóri Landverndar spyr hvernig það megi vera að Norðurál geti orðið umhverfisfyrirtæki ársins hjá Samtökum atvinnulífsins.
Lifandi náttúra – lífbreytileiki á tækniöld hlaut á dögunum evrópsk nýsköpunarverðlaun kennara. Lifandi náttúra er verkefnasafn ætlað leikskólum og yngsta stigi grunnskóla. Verkefnin snúa að ræktun, lífbreytileika og henta útinámi vel.
Stjórn Landverndar telur að verkfræðistofan Efla, sem mat umhverfisáhrif efnistöku á Mýrdalssandi, hafi fallið í þá gryfju að leggja áherslu á að réttlæta framkvæmdina.
Hverfisfljót og umhverfi þess eru einstakt svæði, sem yrði gjörspillt með áformaðri Hnútuvirkjun. Skipulagsstofnun kolfelldi virkjunina þegar umhverfisáhrif hennar voru metin. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar um málið.
Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var
Landvernd styður frumvarp að lögum sem er ætlað að koma í veg fyrir að almenningur beri kostnað við breytingar á dreifikerfinu sem gerðar eru vegna þarfa stórnotenda.
Þegar strandsvæðaskipulag um fiskeldi á Austfjörðum var unnið virðist ekki hafa farið fram raunverulegt mat á áhrifum á náttúru, umhverfi og loftslag.
Tryggvi Felixson, formaður Landverndar skrifar um virkjunaráform Landsvirkjunar í og við Þjórsárver í gegnum tíðina í tilefni af því að Alþingi ákvað í vor að taka virkjanakostinn Kjalölduveitu úr verndarflokki rammaáætlunar og setja í biðflokk.