SJÁ sameinast Landvernd
Sjálfboðaliðasamtökin SJÁ hafa unnið að náttúruvernd í yfir 35 ár. Samtökin hafa nú sameinast Landvernd og verða rekin sem sér deild innan Landverndar.
Sjálfboðaliðasamtökin SJÁ hafa unnið að náttúruvernd í yfir 35 ár. Samtökin hafa nú sameinast Landvernd og verða rekin sem sér deild innan Landverndar.
Framkvæmdastjóri Landverndar segir skerðingu á raforku til fiskimjölsverksmiðja og stórnotenda ekki afsökun til að virkja meira.
Tryggvi Felixson bendir á að engin þjóð í heiminum framleiði jafn mikið rafmagn á íbúa og Íslendingar. Langbesti virkjunarkosturinn sem standi til boða sé að bæta nýtni orkunnar og styrkja flutningsnetið.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til fjárlaga og vill koma á framfæri nokkrum athugasemdum.
Stjórn Landverndar fagnar þeim áformum að friðlýsa Bessastaðanes en lýsir þó yfir áhyggjum af því að svæðið sé ekki friðað í heild sinni.
Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga.
Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar fer lítið fyrir náttúruvernd. Hver á að gæta náttúru Íslands? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.
Stjórn Landverndar vill nýta þessi tímamót til að tilgreina þau mál sem samtökin telja að eigi að hafa forgang og hvetur ríkisstjórnina til að veita þeim stuðning.
Hreint haf – Plast á norðurslóðum er komin út. Nemendur á yngsta- og miðstigi læra um áhrif hafsins á líf þeirra og hvaða áhrif þau hafa á hafið.
Við ítrekum við þann alvarlega ágalla að mat á umhverfisáhrifum sé ekki tekið inn með beinum hætti í rekstrarleyfið.
Það er framfaraskref að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sé komin fram og því ber að fagna.
Á Íslandi eru til merkilegar tegundir lífvera sem finnast hvergi annars staðar í heiminum. Lífríki Íslands er einstakt og mikilvægt er að vernda fjölbreytni þess.
Landvernd telur ekki réttlætanlegt að veita rekstrarleyfi fyrir auknu sjókvíaeldi í Arnarfirði.
Hvað er þinn skóli að gera í umhverfismálum? Láttu okkur vita með því að senda inn myndband í afmæliskeppni grænfánans!
BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi er haldin í fjórða sinn í haust um allt Austurland. Þema hátíðarinnar í ár náttúru- og umhverfisvernd.
Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.
Þann 11. nóvember nk. ræða nemendur á Norðurlöndunum saman um loftslagsmál í spjall rúllettu. Við hvetjum bekki til að taka þátt! Þetta er nýstárleg og skemmtileg leið fyrir nemendur til að kynnast öðrum ungmennum og ræða spurningar sem brenna á þeim.
Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
Snorri Baldursson er fallinn frá. Landvernd syrgir góðan félaga, þakkar honum frá dýpstu hjartarótum fyrir allt sem hann lagði af mörkum til verndar íslenskrar náttúru og sendir fjölskyldu Snorra innilegar samúðarkveðjur.
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.