Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd

Of margir hafa litið á náttúruna fyrst og fremst sem uppsprettu hráefna til að viðhalda lífskjörum og auka neyslu. Þeim hefur yfirsést að náttúran hefur sitt eigið tilvistargildi og hugsa ekki út í að við eigum allt undir náttúrunni en ekki öfugt.

SJÁ VERKEFNI »

Fuglarnir

Sumar tegundir fugla eru á válista, t.d. þórshani, en hér á landi er honum helst ógnað af fuglaskoðurum og ljósmyndurum.

SJÁ VERKEFNI »

Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing er vettvangur allra sem hafa áhuga á náttúruvernd til að koma saman og ræða stóru málin, fagna sigrum og blása hvert öðru baráttuanda í brjóst. Þingið er öllum opið. Náttúruverndarþing 2023 verður haldið í Árnesi.

SJÁ VERKEFNI »

Sjálfbærni krefst þess að hugsa út fyrir kassann

Orðið sjálfbærni er í tísku og eftirsóknarvert því það merkir eitthvað framsækið og gott. En það er mjög oft notað á rangan hátt, m.a. í auglýsingum. Og oft er ruglað saman orðunum sjálfbærni og sjálfsþurftarbúskapur eða í meiningunni „að geta sjálfur útvegað sér eitthvað“.

SJÁ VERKEFNI »

Viðskiptaráð á villigötum

Viðskiptaráð heldur á lofti mikilvægi einkaframtaks í orkumálum og að losa fyrirtækin undan oki skriffinnsku til að flýta fyrir orkuframkvæmdum. Það er hættuspil að sniðganga og gengisfella þær reglur sem eiga að tryggja að nýting orkuauðlinda landsins valdi sem minnstum náttúruspjöllum.

SJÁ VERKEFNI »