Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Umhverfismál eru heilbrigðismál

Til að stilla saman raddir lækna með áhuga á umhverfismálum var í janúar síðastliðnum stofnað Félag lækna gegn umhverfisvá. Eru sambærileg félög lækna nú starfandi víða um heim og þrýsta á samfélagsbreytingar varðandi þau umhverfismál sem helst eru til umræðu í hverju landi.

SJÁ VERKEFNI »

Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd

Of margir hafa litið á náttúruna fyrst og fremst sem uppsprettu hráefna til að viðhalda lífskjörum og auka neyslu. Þeim hefur yfirsést að náttúran hefur sitt eigið tilvistargildi og hugsa ekki út í að við eigum allt undir náttúrunni en ekki öfugt.

SJÁ VERKEFNI »

Fuglarnir

Sumar tegundir fugla eru á válista, t.d. þórshani, en hér á landi er honum helst ógnað af fuglaskoðurum og ljósmyndurum.

SJÁ VERKEFNI »

Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing er vettvangur allra sem hafa áhuga á náttúruvernd til að koma saman og ræða stóru málin, fagna sigrum og blása hvert öðru baráttuanda í brjóst. Þingið er öllum opið. Náttúruverndarþing 2023 verður haldið í Árnesi.

SJÁ VERKEFNI »

Sjálfbærni krefst þess að hugsa út fyrir kassann

Orðið sjálfbærni er í tísku og eftirsóknarvert því það merkir eitthvað framsækið og gott. En það er mjög oft notað á rangan hátt, m.a. í auglýsingum. Og oft er ruglað saman orðunum sjálfbærni og sjálfsþurftarbúskapur eða í meiningunni „að geta sjálfur útvegað sér eitthvað“.

SJÁ VERKEFNI »