FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Jónsmessuganga í hlíðum Ingólfsfjalls við Alviðru, landvernd.is

Sumardagskrá í Alviðru: Jónsmessuganga 24. júní 2023

Verið öll velkomin í árlega Jónsmessugöngu Landverndar laugardaginn 24. júní.

Sumardagskrá í Alviðru: Flóra og fuglar við Sogið 10. júní 2023

Langar þig að skoða og vita meira um villtar jurtir og fugla? Spennandi fræðsluganga frá Alviðru laugardaginn 10. júní 2023 kl. 14:00-16:00.

Landvarsla styður við náttúruvernd

Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn

Grænbók um sjálfbært Ísland

Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.

Stuðlagil – náttúruperlur og vindorkuver fara ekki saman

Risa vindorkuver í nágrenni Stuðlagils myndi tróna yfir svæðinu og aðkomu að því.

Leiðarvísir fyrir valdhafa að betri framtíð

Kæru valdhafar, þið verðið að muna að það er núna sem við verðum að gera breytingar, ekki einhvern tíma í framtíðinni. Verið framsýn, heiðarleg, jákvæð ...

Að drepa bandamenn sína

Hvers vegna verjum við gríðarlegu fjármagni í að fanga kolefni, sem hvalirnir myndu fanga fyrir okkur á náttúrulegan hátt? Af hverju að drepa bandamenn ...

Vindorkuver eiga ekki að fá afslátt þegar áhrif á umhverfið eru metin

Við eigum lög um orkunýtingu og vernd landssvæða - svokallaða rammaáætlun. Markmið þeirra er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd ...

Vindorkuver á viðkvæmu víðerni á Úthéraði

Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.

Vottun skógræktar er ábótavant

Tryggja þarf að verkefni um kolefnisbindingu dragi ekki úr hvata til að minnka kolefnislosun.

Lækkun umferðarhraða er lýðheilsumál

Lægri umferðarhraði dregur úr mengun.

Stórar smávirkjanir – endurskoðun lagaumhverfis

Orðið "smávirkjun" gefur til kynna að þar sé á ferð eitthvert huggulegt lítið mannvirki, jafnvel bara virkjun bæjarlæksins til heimanota. Fátt er fjær sanni því ...

Uppbygging og rekstur flugvalla

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um uppbyggingu og rekstur flugvalla, ásamt þjónustu við flugumferð. Landvernd sendi Alþingi umsögn um frumvarpið.

Styrkir til landbúnaðar eiga að styðja við umhverfismarkmið og sjálfbærni

Stjórn Landverndar telur mikilvægt að ríkið skapi góðar aðstæður fyrir íslenskan landbúnað til þess að bæta og efla fæðu- og matvælaöryggi, draga úr þörf fyrir ...

Landsvirkjun perlar

Snæbjörn Guðmundsson, fyrrverandi formaður Landverndar, skrifar um það hvernig Landsvirkjun notaði gular plastperlur til að spá fyrir um ætlaða hegðun laxaseiða í neðri Þjórsá.

Forsætisráðherra telur vindorkuver eiga heima í rammaáætlun – Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing 2023 var haldið í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem Vinir Þjórsárvera buðu heim í hérað. Þingið var vel sótt en á ...

Náttúruverndarþing 2023 – Ályktanir

Náttúruverndarþing 2023 samþykkti þrjár ályktanir: Um sjálfa náttúruna, helstu áskoranir náttúruverndar á Íslandi og hvernig hægt sé að styrkja náttúruverndina sem best.

Ungmenni kynnast dásemdum Hálendisins

Hér er frásögn af vel heppnaðri og fróðlegri ferð ungs fólks um Hálendi Íslands sumarið 2022, þar sem markmiðið var að skoða, upplifa og njóta. ...

Umhverfismál eru heilbrigðismál

Til að stilla saman raddir lækna með áhuga á umhverfismálum var í janúar síðastliðnum stofnað Félag lækna gegn umhverfisvá. Eru sambærileg félög lækna nú starfandi ...

Hugleiðingar um orkuskiptin

Þrýstingur er úr öllum áttum: Ákall eftir meiri orku og aukinni framleiðslu - sem síðan leiðir til aukinnar neyslu.

Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd

Of margir hafa litið á náttúruna fyrst og fremst sem uppsprettu hráefna til að viðhalda lífskjörum og auka neyslu. Þeim hefur yfirsést að náttúran hefur ...

Fuglarnir

Sumar tegundir fugla eru á válista, t.d. þórshani, en hér á landi er honum helst ógnað af fuglaskoðurum og ljósmyndurum.

Samkeppnisstofnun auglýsir: Samkeppni um ljótustu náttúru landsins

Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur óttast að Íslendingar séu að gera sömu mistökin eina ferðina enn: Að taka opnum örmum erlendum risafyrirtækjum sem axla hér enga ...
Hrúthálsar eru afskekktur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum

Samþykktar ályktanir aðalfundar Landverndar 2023

Hér að neðan er að finna samþykktar ályktanir frá aðalfundi Landverndar 19. apríl 2023 Samþykkt ályktun – Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og ...

Nýju sumri fagnað

Frábær stund á Bessastöðum á sumardaginn fyrsta.

Ný stjórn Landverndar 19.04.2023

Í fyrsta sinn var kosning til stjórnar Landverndar rafræn, þátttaka var góð eða um 15%. Í stjórn Landverndar sitja tíu manns og stjórnarmenn eru kjörnir ...

Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing er vettvangur allra sem hafa áhuga á náttúruvernd til að koma saman og ræða stóru málin, fagna sigrum og blása hvert öðru baráttuanda í ...

Ársrit Landverndar 2022-2023

Ársrit Landverndar er skýrsla um starf samtakanna á árinu.

Aðalfundur Landverndar haldinn 19. apríl 2023

Aðalfundur Landverndar 2023 fer fram í Reykjavík síðasta vetrardag - miðvikudaginn 19. apríl nk.

Lögverndarsjóður náttúru og umhverfis hefur verið stofnaður

Að baki sjóðnum standa náttúru- og umhverfisverndarsamtök en þau eru Landvernd, Fuglavernd, NAUST (Náttúruverndarsamtök Austurlands) og SUNN (Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi).  Lögverndarsjóður náttúru og ...

Loftslagskrísan dýpkar – viðbrögð íslenskra stjórnvalda einkennast af doða

Loftslagsvandinn verður ekki leystur með sömu meðulum og skópu hann. Íslendingar verða umfram allt að sýna hugrekki og virkja hugvitið í stað þess að sækja ...

Álver á Íslandi fara illa með orkuna sem þau kaupa

Hægt er að mæta allri raforkuþörf vegna orkuskipta árið 2030 bara með því að skylda þau álver sem hér starfa til að nýta raforkuna jafnvel ...

Sjálfbærni krefst þess að hugsa út fyrir kassann

Orðið sjálfbærni er í tísku og eftirsóknarvert því það merkir eitthvað framsækið og gott. En það er mjög oft notað á rangan hátt, m.a. í ...

Loftslagsráðherra og raunveruleikinn

Um 20 fyrirtæki bera ábyrgð á 2/3 heildarlosunar Íslands á gróðurhúsalofttegundum. Árið 2021 var hagnaður þessara fyrirtækja 136 milljarðar fyrir skatt. Góður vilji nægir ekki ...

Íslenska leiðin – nær heimsmet í lélegri frammistöðu

Ef stórnotendur greiddu sama verð fyrir raforkuna og dreifiveitur myndu tekjur vegna raforkusölu og -dreifingar (gegnum Landsnet) aukast um 52 Ma á ári.

Draumórar um óheftan vöxt fiskeldis

Stjórn Landverndar telur skýrslu Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi vera draumóra fiskeldisiðnaðarins og í raun gagnlítið plagg. Mjög alvarlegt er ...

„Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal!“

Stjórn Landverndar hefur sent frá sér yfirlýsingu: Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal! Stjórn Landverndar fagnar niðurstöðu milliríkjaráðstefnu ...

Viðskiptaráð á villigötum

Viðskiptaráð heldur á lofti mikilvægi einkaframtaks í orkumálum og að losa fyrirtækin undan oki skriffinnsku til að flýta fyrir orkuframkvæmdum. Það er hættuspil að sniðganga ...

Upprunaábyrgðir raforku og heiðarleiki: Sannleikurinn er sagna bestur

Norðurál kaupir 25% allrar orku sem framleidd er hérlendis. Fyrirtækið getur alls ekki haldið því fram að sú orka sé 100% endurnýjanleg því Landsvirkjun hefur ...

Vindorkuver heyra undir rammaáætlun – sem betur fer!

Vindorkuver nýta land, breyta ásýnd þess og hafa mikil áhrif á lífríkið, upplifun af landinu og geta haft veruleg áhrif á lífsgæði og möguleika komandi ...

Freistnivandi sveitarstjórna

Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru í sinni umsjá njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði?

Hvað þýða róttækar kerfisbreytingar?

„Breyt­ing­ar sem mann­kyn­ið, sér­stak­lega hinn vest­ræni heim­ur, þarf að fara í eru mikl­ar, rót­tæk­ar og djúp­ar.“

Frekara sjókvíaeldi á Íslandi verði bannað

Stjórn Landverndar hvetur Alþingi og ráðherra til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar og banna frekari vöxt á fiskeldi í sjókvíum þar til endurbótum á lögum ...

Svæðisskipulag Suðurhálendisins

Stjórn Landverndar leggst alfarið gegn áformum um þá miklu uppbyggingu vegamannvirkja á Suðurhálendinu sem koma fram í tillögu að svæðisskipulagi.

Áform um stórtækan útflutning efnis af hafsbotni

Að mati Landverndar er efnistaka upp á 2 milljónir tonna óraunhæf og í andstöðu við markmiðið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda næstu tvo áratugina. ...

Landeldi á laxi í Ölfusi

Fyrirtækið Geo Salmo hyggur á viðamikið landeldi á laxi í Ölfusi. Landvernd gerir ýmsar athugasemdir við áformin og vill nánari útskýringar á orkunotkun, breytingu á ...

Friðlýsing Skaftár og vatnasviðs hennar

Langisjór er um 20 km ílangt, djúpblátt fjallavatn, sem tilheyrir hinu óraskaða vatnasviði Skaftár. Langisjór var friðlýstur sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs sumarið 2011 og endahnútur þannig ...

Hverfisfljóti og Skaftáreldahrauni borgið eftir 15 ára baráttu

Lokið er 15 ára baráttu Landverndar og fjölda annarra gegn virkjanaáformum sem hefðu eyðilagt náttúruperluna Hverfisfljót og einstakt umhverfi hennar. Staðfest er að sveitarstjórnir þurfa ...

Áskorun um að hafna Klausturselsvirkjun – risavöxnu vindorkuveri á Fljótsdalsheiði

Tugir risamastra á hæð við þrjár Hallgrímskirkjur hefðu óhjákvæmilega í för með sér gríðarlega eyðileggingu á Fljótsdalsheiði, auk mengunar, truflunar og ógnar við gróður, fugla ...

Landsnet axli ábyrgð

Það vekur furðu að rafmagnslaust hafi verið á Suðurnesjum þrátt fyrir að tvær stórar virkjanir séu á svæðinu.
Reykjanesvirkjun er á Reykjanesi

Iðnaðarsvæði fyrir metanframleiðslu á Reykjanesi

Stjórn Landverndar dregur í efa nauðsyn þess að reisa metan- og vetnisverksmiðju á Reykjanesi og telur hana tefja fyrir nauðsynlegum orkuskiptum á Íslandi auk þess ...

Samspil ferðaþjónustu og náttúruverndar

Það eru takmörk fyrir því hve marga ferðamenn náttúra landsins og samfélagið okkar getur borið með góðu móti. Tryggvi Felixson framkvæmdastjóri Landverndar og Friðrik Rafnsson ...

Stórurð – verndar- og stjórnunaráætlun

Stjórn Landverndar fagnar vinnu við stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Stórurð og friðlýsingu þessa einstaka náttúruundurs. Mikilvægt er að allt land innan hins friðlýsta svæðis fái ...

Klausturselsvirkjun

Stjórn Landverndar hefur sent Skipulagsstofnun umsögn þar sem fjöldi athugasemda er gerður við matsáætlun um risavaxið vindorkuver í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði. Landvernd leggst alfarið ...

Áformuð vindorkuver í tugatali

Grein í Morgunblaðinu, þar sem fjallað er um fyrirhuguð vindorkuáform erlendra virkjanafyrirtækja hefur vakið mikla athygli.

Framtíðin er núna

Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í ...

Leiðsögumenn eru lykilfólk í náttúruvernd!

Tryggvi Felixson fjallar um mikilvægi leiðsögumanna og hvernig þeir geta tengt mann og náttúru. Ávarp í tilefni af 50 ára afmæli Leiðsagnar, félags leiðsögumanna.

Vindorka – árás á náttúru Íslands

Ráðist er að íslenskri náttúru, okkar verðmætustu auðlind, með þeim grófustu iðnaðaráformum sem sett hafa verið á svið frá upphafi, segir Andrés Skúlason. Atgangur orkugeirans ...

Bréf til ráðherra varðandi umhverfis- og náttúruvernd og fiskeldi í opnum sjókvíum

Um það er ekki deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum getur valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum. Sífellt koma upp ný dæmi um það á Íslandi. Áhrifin ...
Niðurdæling Co2

Niðurdæling Co2

Coda terminal hyggst nýta auðlindir Íslands í jörðu og farga úrgangi frá iðnaði í Evrópu. Skoða þarf verkefnið út frá umhverfisrétti í ljósi þess að ...