FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Takmörkun á notkun Pálmaolíu er forgangsatriði
30. október, 2020
Framleiðslu ósjálfbærrar pálmaolíu fylgir gríðarleg umhverfiseyðilegging og losun gróðurhúsalofttegunda. Gott fyrsta skref er að banna notkun pálmaolíu í lífdísel en stjórn Landverndar telur að ganga ...
Umsögn: Grænni utanríkisstefnu þarf að fylgja græn skref utanríkisþjónustunnar
30. október, 2020
Mikilvægt er að Ísland myndi og fylgi grænni utanríkisstefnu en hún má ekki taka fé, athygli og mannafla frá því að draga verulega úr losun ...
Umsögn: Bindum markmið í loftslagsmálum í lög og styrkjum stjórnsýsluna
30. október, 2020
Ísland er 20 árum á eftir mörgum grannþjóðunum í loftslagsmálum. Á meðan þær byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og almenningsvilja í loftslagsmálum og drógu markvisst úr ...
Um stórar „smávirkjanir“. Ekki er allt sem sýnist
27. október, 2020
Virkjanir sem eru allt að 9,9 MW eru kallaðar „smávirkjanir“. Slíkar virkjanir eru engar SMÁvirkjanir.
Mynd: Við upptök Geitdalsár í Leirudal. Ljósmynd: Andrés Skúlason
Mynd: Við upptök Geitdalsár í Leirudal. Ljósmynd: Andrés Skúlason
Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald verulega
26. október, 2020
Landvernd telur að við afgreiðslu fjárlaga verði að hækka kolefnisgjald verulega til þess að ná markmiðum um samdrátt í losun frá vegasamgöngum.
Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald
26. október, 2020
Til þess að árangur náist af því að hækka kolefnisgjald verður að hækka það verulega fyrst. Landvernd styður við árangurstengingu kolefnisgjalds.
Landvernd á Austurlandi, ný starfsstöð á Egilsstöðum
23. október, 2020
Landvernd hefur opnað nýja starfsstöð á Egilsstöðum. Guðrún Schmidt, sérfræðingur í sjálfbærnimenntun er starfmaður Landverndar og sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein.
10 hugmyndir frá Landvernd sem gleðja og kæta. Náttúruskoðun og útivera á haustdögum
22. október, 2020
Fáðu hugmyndir að skemmtilegum þrautum og verkefnum sem gleðja og kæta. Útivera og náttúruskoðun hefur góð áhrif á heilsu og líðan.
Haustbingó Landverndar: 16 inni og úti þrautir sem koma þér í betri tengingu við náttúruna.
22. október, 2020
Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér. Taktu þátt og njóttu þess að fá ferskt loft og betri ...
Leikið með laufblöð, náttúruskoðun og útivist á haustdögum
21. október, 2020
Haust: Leikum með lauf og skoðum árstíðabundnar breytingar í umhverfi okkar. Hvernig lauf má finna í okkar nánasta umhverfi? Hvaða trjám tilheyra þau?
Vindorka – Vöndum til verka
21. október, 2020
Vindorka er hagkvæmur kostur en ekki er þörf á vindorkuvirkjunum eins og staðan er nú og þó öll áform um orkuskipti gangi eftir. Næg raforka ...
Vindorkuver ættu að bíða niðurstöðu rammaáætlunar
14. október, 2020
Umhverfisáhrif Vindorkuvera geta verið mjög mikil. Í tilviki fyrirhugaðs vindorkuvers á Mosfellsheiði er um að ræða gríðarmikið jarðrask og efnistöku, sjónmengun og neikvæð áhrif á ...
Loftslagshópurinn gagnrýninn á aðgerðaáætlun
13. október, 2020
Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skilaði nýverið inn umsögn sinni við uppfærðri aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.
Of hratt farið í breytingar á skipulagslögum og markmið óskýr
13. október, 2020
Stjórn Landverndar telur að stofnun sérstakra stjórnsýslunefnda til þess að fjalla um lagningu raflína sem ná yfir sveitafélagamörk þarfnist betri undirbúnings. Gæta verður að því ...
Mikil bæting á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum en tíminn er naumur
9. október, 2020
Önnur útgáfa aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum er miklu mun betri en sú fyrsta. Þó telur stjórn Landverndar að mun meira verði að koma til ef ...
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Náttúra í hættu á Austurlandi
8. október, 2020
Náttúra sem hefur glatast eða er í hættu á að glatast er í aðalhlutverki á margmiðlunarsýningunni Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Vistheimt með skólum – Tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2020
6. október, 2020
Vistheimt með skólum hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020.
Sigruðu alþjóðlega keppni Ungs umhverfisfréttafólks!
5. október, 2020
Framlag okkar í alþjóðlegri keppni Ungs umhverfisfréttafólks, sigraði í sínum flokki! Er skólinn þinn þátttakandi í verkefninu?
Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana
28. september, 2020
Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.
Íslensk stjórnvöld verða að endurskoða lög um mat á umhverfisáhrifum
18. september, 2020
Þrátt fyrir dóm EFTA dómstólsins 2019, bráðabirgðaniðurstöðu ESA frá í apríl 2020 og markmið ríkisstjórnarinnar um að lög um mat á umhverfisáhrifum skuli endurskoðuð í ...
Náttúra Íslands á undir högg að sækja
16. september, 2020
Náttúra Íslands er fögur, stórbrotin og gjöful, en á undir högg að sækja. Látum Dag íslenskrar náttúru minna okkur á að enn er verk að ...
Landvernd kvartar til ESA vegna reglna um umhverfismat
15. september, 2020
Landvernd telur að íslensk stjórnvöld uppfylli ekki EES reglur um mat á umhverfisáhrifum, tryggi ekki hlutleysi leyfisveitenda og að markmið laganna sé ekki rétt.
Ungt umhverfisfréttafólk tilnefnt til fjölmiðlaverðlauna
14. september, 2020
Þeir Axel Bjarkar, Hálfdán Helgi og Sölvi Bjartur eru tilnefndir til fjölmiðlaverðlauna fyrir heimildarmyndina sína Mengun með miðlum.
Einstök náttúruverðmæti í Mýrdalshrepp
7. september, 2020
Aðalskipulag Mýrdalshrepps þarf að taka mið af þeim einstöku náttúruverðmætum sem í hreppnum eru. Mjög varlega þarf að fara við allar framkvæmdir eins og veglagningu ...
Dagur íslenskrar náttúru #DÍN 2020
7. september, 2020
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Í tilefni af deginum fá skólar send verkefni til að vinna að.
Fundaröð: Vestfirðir – Auðlindir, náttúruvernd og mannlíf
3. september, 2020
Fundaröð um auðlindir, náttúruvernd og mannlíf á Vestfjörðum dagana 10., 11. og 12. september 2020.
Vernda þarf búsvæði villtra dýra
2. september, 2020
Auka þarf áherslu á vernd búsvæða dýra í hættu. Umsögn Landverndar um lög um vernd og veiðar á villtum dýrum bendir einnig á að selir ...
Þolmarkadagur jarðar er runninn upp
22. ágúst, 2020
Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir minnir á að í dag er þolmarkadagur jarðar runninn upp, þremur vikum síðar en í fyrra. Hún hvetur fólk til þess að ...
Ungt umhverfisfréttafólk á Íslandi
21. ágúst, 2020
Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri til að hafa áhrif. Er skólinn þinn skráður í verkefnið?
Hvað getur einstaklingurinn gert?
18. ágúst, 2020
Hver er máttur einstaklingsins þegar kemur að umhverfismálunum? Hér koma gagnleg ráð frá ungmennum um einstaklingsframtakið.
Nauðsynlegt að stytta umsagnartíma friðlýsinga
14. ágúst, 2020
Landvernd styður fyrirhugaðar breytingar á náttúruverndarlögum eins og stytting umsagnartíma og útvíkkað bann við urðun úrgangs.
Einstakar náttúruperlur eins og Dyrhólaey þarfnast verndar
13. ágúst, 2020
Verndargildi Dyrhólaeyjar er hátt. Í umsögn sinni bendir stjórn Landverndar á að mikilvægt er að efla verndun svæðisins og aðliggjandi svæða líkt og Dyrhólaóss og ...
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur – ljósmyndasýning
9. ágúst, 2020
Á sýningunni er varpað ljósi á þær náttúruperlur sem hafa glatast og gætu glatast ef haldið verður áfram á sömu braut.
Umsögn Landverndar um Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029
31. júlí, 2020
Umsögn Landverndar um Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029. Mikilvægt er að tryggja öryggi raforkuflutnings til almennings en hingað til hefur meiri áhersla verið lögð á stóriðju.
Friðlýsum Fitjar, votlendissvæðið í Skorradal
26. júní, 2020
Stjórn Landverndar styður heilshugar tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu Fitja. Stjórnin telur einnig kjörið að nýta tækifærið og tengja saman friðlýst birkiskógarvistkerfi og votlendissvæðið við Fitjar ...
Látum söguna ekki endurtaka sig
26. júní, 2020
Stjórn Landverndar fær ekki séð að Stakksberg/Arionbanki hafi sýnt fram á að endurbætur á kísilverksmiðjunni í Helguvík munu tryggja öryggi íbúa í Reykjanesbæ eða að ...
Setjum okkur háleitari markmið!
25. júní, 2020
Heildarkvóti jarðarinnar fyrir losun gróðurhúsalofttegunda er að tæmast og Vesturlandabúar bera ábyrgð á 70% af losuninni hingað til. Hraður samdráttur er afar brýnn.
15 skemmtileg útivistarsvæði og gönguleiðir í Garðabæ
24. júní, 2020
Njóttu útivistar og náttúru innan höfuðborgarsvæðisins. Skoðaðu skemmtileg útivistarsvæði og gönguleiðir í Garðabæ. Erla Bil tók saman listann.
Jónsmessuganga um hlíðar Ingólfsfjall
24. júní, 2020
24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Bjarni Harðarson veitir leiðsögn.
Birki á Íslandi
22. júní, 2020
Allir þeir skógar sem vaxið hafa upp á Íslandi frá lokum síðustu ísaldar hafa því verið birkiskógar því birki er eina skógmyndandi tegundin í íslensku ...
Göngukort um Hvalársvæðið á Ströndum
22. júní, 2020
Komið er út göngukort um Hvalársvæðið á Ströndum. Drangajökulsvíðerni eru einstök á heimsmælikvarða.
Land í hættu – Djúpá
22. júní, 2020
6.-8. ágúst 2020. Ferð í samstarfi við Landvernd, Eldvötn, samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi og Ferðafélag Íslands.
Land í hættu – Hagavatn
22. júní, 2020
28. júní 2020. Dagsferð um svæði í hættu. Hagavatn og svæðið í kring er ennþá í hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í hjarta landsins.
Byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu
18. júní, 2020
Grípum tækifærið og byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19. Þórhildur Fjóla varaformaður Landverndar og Loftslagshópur Landverndar leggur fram tillögur.
Goðafoss árið 1000
18. júní, 2020
Landvernd barst góð kveðja og frumsamið ljóð frá Ólöfu Stefaníu Eyjólfsdóttur í tilefni af friðlýsingu Goðafoss í Skjálfandafljóti.
Friðlýsing Drangajökulssvæðisins – Raunhæfur valkostur
10. júní, 2020
Drangajökull og svæðið umhverfis hann hefur hátt verndargildi sem óbyggð víðerni, bæði á íslenskan og alþjóðlegan mælikvarða. Tímabært er að friðlýsa Drangajökulsvíðerni.
Saumuðu fatateppi til að vekja athygli á fatasóun
9. júní, 2020
Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa ...
Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2020
8. júní, 2020
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Afmæliskveðja til Landverndar 50 ára
4. júní, 2020
Afmæliskveðja frá Guðjóni Jenssyni, Landvernd til heilla.
Hvernig sjá nemendur umhverfismálin? Ljósmyndasýning
27. maí, 2020
Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.
Umgjörð loftslagsmála á Íslandi veik
26. maí, 2020
Stjórn Landverndar styður þær breytingar sem gera á á loftslagslögum með frumvarpi umhverfisráðherra með vissum undantekningum. Þá telur Landvernd að nauðsynlegt sé að efla stjórnsýslu ...
Dregið úr plastmengun með lagasetningu
26. maí, 2020
Stjórn Landverndar telur gríðarlega mikilvæg skref vera tekin í nýju frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra til þess að draga úr plastmengun. Um er að ræða bann ...
ÖRUGG RAFORKA Á VESTFJÖRÐUM – HVAÐ ÞARF TIL?
26. maí, 2020
Tryggja þarf raforkuöryggi á Vestfjörðum. Raforkuöryggi á Vestfjörðum má bæta tífalt með því að leggja línur í jörð á bilanagjörnustu leiðunum.
Land í hættu – Reykjanes
25. maí, 2020
Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu
Arfleifð Árneshrepps
20. maí, 2020
Strandafjöllin, dulúðleg og ægifögur, umvefja lítið samfélag við ysta haf, Árneshrepp á Ströndum. Rakel Valgeirsdóttir og Valgeir Benediktsson skrifa um arleifð Árneshrepps.
Lífs Streymið // Life Stream
18. maí, 2020
Lífs Streymið // Life Stream er viðburður sem tileinkaður er því margbreytilega lífi sem jörðin okkar býr yfir. Við fögnum náttúrunni, umhverfinu, dýrunum, plöntunum, mannfólkinu.
Fjögur náttúruverndarsamtök ítreka stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar
7. maí, 2020
Fjögur náttúruverndarsamtök hafa sent inn stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Samtökin kærðu framkvæmdaleyfi fyrsta hluta Hvalárvirkjunar í fyrr og gerðu um leið ...
Sigurvegarar 2020 – Ungt umhverfisfréttafólk
6. maí, 2020
Fjölmargir nemendur sendu inn verkefni í keppnina Ungt umhverfisfréttafólk. Sigurvegarar 2020 eru...
Allir geta ræktað
28. apríl, 2020
Allir geta ræktað! Nú er rétti tíminn. Það er dásamlegt að rækta grænmeti og það er ekki síður gott fyrir umhverfið.