
Fimm hlutir gegn plastmengun í hafi – sem þú getur gert strax í dag.
Plast ógnar heilbrigði hafsins. Hér eru fimm hlutir sem þú getur gert strax í dag.

Plast ógnar heilbrigði hafsins. Hér eru fimm hlutir sem þú getur gert strax í dag.

Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.

Landvernd krefst róttækra breytinga á loftslagsstefnu Íslands og að loftslagsaðgerðir verði ríkjandi kosningamál allra flokka og fjölmiðla í komandi alþingiskosningum Engar nýjar fréttir í nýrri

Þú getur styrkt Landvernd með því að hlaupa fyrir Landvernd og heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram í ágúst 2021.

Verndum lífbreytileikann og opnum hótel. Skordýrahótel veitir fyrir pöddum og smádýrum skjól fyrir veðri.

Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.

Hjörleifur Guttormsson var kosinn heiðursfélagi Landverndar á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.

Ljósmynd Írisar Lilju er komin í úrslit alþjóðlegu keppninnar Young Reporters for the Environment. Hún keppir í flokknum Single Photo Campaign, 15-18 years.

Páll Guðmundson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um hálendisþjóðgarð.

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur skrifar um dýrmæta náttúru og nauðsyn náttúruverndar.

Pistill Tryggva Felixsonar formanns Landverndar í Ársriti Landverndar 2021.

Íris Lilja Jóhannsdóttir í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er sigurvegari í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.

Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.

24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Tryggvi Felixson veitir leiðsögn.

Alviðra fræðslusetur Landverndar stendur í sumar fyrir metnaðarfullri og áhugaverðri sumardagskrá fyrir gesti og gangandi. Dagskráin felur í sér stutt fræðsluerindi og hóflega göngu.

Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.

Við krefjumst skýringa á því að Umhverfisstofnun heimilar notkun koparoxíðs sem ásætuvörn á sjókvíum Arnarlax í Patreks- og Tálknafirði.

Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist. Yfirlýsing stjórnar Landverndar.

Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.

Skýrsla sem hér birtist hefur að geyma greiningu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) vann fyrir Landvernd vorið 2021.