FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Landvernd og Listasafn Íslands í samstarfi – sýnileiki umhverfisfréttafólks
1. apríl, 2022
Landvernd og Listasafn Íslands hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli. Samstarfið felur í sér að efla tengsl myndlistar við umhverfismenntun.
Áskorun til alþingismanna – Tryggið að rammaáætlun þjóni tilgangi sínum
24. mars, 2022
Við skorum á alþingismenn til þess að bregðast við göllum á rammaáætlun og breyta henni þannig að hún þjóni raunverulega tilgangi sínum.
Tryggjum faglega ákvarðanatöku rammaáætlunar
24. mars, 2022
Rammaáætlun er stjórntæki sem ætlað er að byggja á faglegri ákvarðanatöku. Við búum í einstöku landi og berum ábyrgð á því.
Vindorkuver eiga heima í rammaáætlun
24. mars, 2022
Markmið rammaáætlunar er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd svæðisins. Vindorka er þar ekki undanskilin.
Stærðarviðmiðum í rammaáætlun verður að breyta
24. mars, 2022
Það þarf að fara fram á að allir sem virkja í þeim tilgangi að selja orkuna, þurfi að sæta niðurstöðu rammaáætlunar.
Velsæld, virkjanir og græn framtíð
22. mars, 2022
Tryggvi Felixson formaður Landverndar segir að eyðilegging náttúru landsins til orkuöflunar sé ekki eini möguleikinn í boði. „Sem betur fer höfum við val.“
Komdu á Náttúruverndarþing um helgina!
15. mars, 2022
Náttúruverndarhreyfingin efnir til Náttúruverndarþings á Nauthóli í Reykjavík laugardaginn 19. mars næstkomandi.
Við þurfum að gera róttækar breytingar á hagkerfinu
12. mars, 2022
Guðrún Schmidt segir að við megum ekki láta hagkerfið stjórna okkur heldur verðum við að stjórna því. Við þurfum að gera róttækar breytinar á hagkerfinu.
Stefnumótunarfundur Landverndar 2022
2. mars, 2022
Á þriggja ára fresti hittast félagar í Landvernd til að móta stefnu samtakanna næstu ára. Laugardaginn 12. mars blæs Landvernd til slíks fundar.
Varðliðar umhverfisins 2022
2. mars, 2022
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 15. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra ...
Helstu punktar Landverndar um rammaáætlun
2. mars, 2022
Áhersla ætti að vera á að spara, forgangsraða og nýta orku mun betur. Átta punktar frá Landvernd um rammaáætlun.
Tímabært að innleiða bann við olíuleit
28. febrúar, 2022
Það er tímabært og mikilvægt að taka af skarið og innleiða bann við olíuleit- og vinnslu. Jarðefnaeldsneytislaust Ísland.
Fjöllin flutt úr landi?
28. febrúar, 2022
Áformað er að flytja Litla Sandfell úr landi. Því myndi fylgja álag á vegakerfið, mögulegt sandfok í Þorlákshöfn og gífurleg losun.
Erindi frá afmælisráðstefnu grænfánans
17. febrúar, 2022
Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Ráðstefnan bar heitið Valdið til unga fólksins í 20 ár, en grænfáninn fagnar ...
Verkefnakista Skóla á grænni grein
15. febrúar, 2022
Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein var ný og endurbætt verkefnakista opnuð. Nýja verkefnakistan inniheldur fjölbreytt verkefni fyrir öll skólastigin. Verkefnin eru ýmist samin af ...
Heiðursverðlaun Skóla á grænni grein
15. febrúar, 2022
Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein veittum við Sigrúnu Helgadóttur heiðursverðlaun. Sigrún var verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, grænfánaverkefnisins, frá árinu 2000 til 2008 og ...
Engu fórnað með banni við olíuleit
9. febrúar, 2022
Engu er fórnað með því að banna olíuleit- og vinnslu þar sem ekki fer fram virk leit að olíu í lögsögu Íslands. Það er tímabært ...
Upptaka af ráðstefnu Skóla á grænni grein 2022
8. febrúar, 2022
Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Upptaka af ráðstefnunni er nú aðgengileg hér að neðan. Á ráðstefnunni var lögð ...
Afmælisráðstefna grænfánans!
4. febrúar, 2022
Afmælisráðstefna 4. febrúar 2022 á vefnum. Rafræn ráðstefna um menntun til sjálfbærni
Við styðjum breytingar á lögum um loftslagsmál – umsögn
3. febrúar, 2022
Segja má að Ísland sé tveimur áratugum á eftir mörgum grannþjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum. Á meðan grannþjóðirnar byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og ...
Alvarlegt brot á Árósasamningnum ef af verður – umsögn
2. febrúar, 2022
Ef frumvarpið yrði samþykkt væri með því kippt úr sambandi lögbundnu ferli um mat á umhverfisáhrifum. Varðandi málið sjálft efnislega er Alþingi að gagna gegn ...
Færsla á hringvegi um Mýrdal – umsögn
26. janúar, 2022
Vegagerðin getur ekki með neinum haldbærum rökum sagt að brýn nauðsyn kalli á að náttúruverðmætum verði spillt. Með því að fara fram með matið á ...
Mikilvægu náttúrusvæði fórnað með landfyllingu í Skerjafirði
21. janúar, 2022
Náttúrleg svæði inni í þéttri byggð eru íbúunum nauðsyn. Stjórn Landverndar telur heppilegast að ráðist verði í uppbyggingu íbúðabyggðar á svæðinu án landfyllingar og hvetur ...
Fréttatilkynning: ESA segir íslenska ríkið og ráðherra brotlega
18. janúar, 2022
Í október 2018 breytti íslenska ríkið lögum um fiskeldi – en það tókst ekki betur en svo að breytingin brýtur í bága við átta greinar ...
Stórfelld uppbygging vindorkuvera í Dalabyggð ekki til heilla
17. janúar, 2022
Markmið risavaxinna vindorkuvera að Hróðnýjarstöðum og Sólheimum við Breiðafjörð byggja á hæpnum forsendum þar sem landi og gríðarlega dýrmætu lífríki er ógnað ásamt því sem ...
Arnþór Garðarsson – minningarorð
13. janúar, 2022
Arnþór Garðarsson, prófessor emeritus, er fallinn frá. Hann var bæði öflugur fræðimaður og baráttumaður í náttúruvernd.
Við fögnum áformum um friðlýsingu í Þeistareykjahrauni
12. janúar, 2022
Landvernd fagnar áformum um friðlýsingu hraunhella í Þeistareykjahrauni og styður hana heilshugar. Í framhaldinu viljum við gjarnan sjá kortlagningu hraunhella á Íslandi þar sem verndargildi ...
Sýnum fyrirhyggju – metum áhrif stafafuru og sitkagrenis
7. janúar, 2022
Tryggvi Felixson skrifar um ágengar tegundir.
Nýir tímar í orkumálum – ný tækifæri
7. janúar, 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar um hvernig hægt er að ná fram orkuskiptum þannig að hagsmuna almennings, allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða verði gætt.
Hefur þú kíkt í janúarpakka grænfánans? Þemað að þessu sinni er MATUR!
6. janúar, 2022
Grænfáninn fagnar nú 20 ára afmæli. Starfsfólk Skóla á grænni grein sendir frá sér afmælispakka með fræðslumynd, verkefnum og lesefni í hverjum mánuði.
Orkuvinnsla í Skaftárhreppi í mótsögn við yfirlýst markmið
3. janúar, 2022
Fyrirhuguð orkuuppbygging spillir því góða starfi sem Skaftárhreppur hefur verið í um framþróun samfélagsins í sátt við náttúru svæðisins. Með orkuuppbyggingu yrðu mikil náttúruspjöll unnin ...
Brotið gegn náttúruverndarlögum með uppbyggingu við Ástjörn – umsögn
28. desember, 2021
Landvernd telur að Hafnafjarðarbær verði að endurskoða áætlanir um mannvirki við Ástjörn og virða friðlýsingu svæðisins.
Gleðilega hátíð
23. desember, 2021
Jólakveðja frá starfsfólki Landverndar. Við óskum Landverndurum og landsmönnum alls góðs um hátíðarnar og farsældar á nýju ári. Um leið viljum við þakka fyrir ómetanlegan ...
Fjölgun blóðmera hefur miklar afleiðingar fyrir beitarálag – umsögn
22. desember, 2021
Það segir sig sjálft að slík aukning í fjölda blóðmera hefur afar miklar afleiðingar fyrir beitarálag. Það má fastlega reikna með því að gróðurlendi verði ...
SJÁ sameinast Landvernd
21. desember, 2021
Sjálfboðaliðasamtökin SJÁ hafa unnið að náttúruvernd í yfir 35 ár. Samtökin hafa nú sameinast Landvernd og verða rekin sem sér deild innan Landverndar.
Ekki afsökun til að virkja meira
14. desember, 2021
Framkvæmdastjóri Landverndar segir skerðingu á raforku til fiskimjölsverksmiðja og stórnotenda ekki afsökun til að virkja meira.
Ísland – rafmagnslaust eða hugsunarlaust?
14. desember, 2021
Tryggvi Felixson bendir á að engin þjóð í heiminum framleiði jafn mikið rafmagn á íbúa og Íslendingar. Langbesti virkjunarkosturinn sem standi til boða sé að ...
Fjárlögin endurspegla ekki aukna áherslu samfélagsins á umhverfismál – Umsögn
13. desember, 2021
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til fjárlaga og vill koma á framfæri nokkrum athugasemdum.
Er hægt að friðlýsa hálfa tjörn? – umsögn
10. desember, 2021
Stjórn Landverndar fagnar þeim áformum að friðlýsa Bessastaðanes en lýsir þó yfir áhyggjum af því að svæðið sé ekki friðað í heild sinni.
Skilaboð frá ungu kynslóðinni – Svona viljum VIÐ hafa það
3. desember, 2021
Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga. ...
Hver á að gæta íslenskrar náttúru?
3. desember, 2021
Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar fer lítið fyrir náttúruvernd. Hver á að gæta náttúru Íslands? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.
Náttúru Íslands fórnað? – yfirlýsing vegna stjórnarsáttmála
29. nóvember, 2021
Stjórn Landverndar vill nýta þessi tímamót til að tilgreina þau mál sem samtökin telja að eigi að hafa forgang og hvetur ríkisstjórnina til að veita ...
Ný rafbók Hreint haf – Plast á norðurslóðum er komin út!
26. nóvember, 2021
Hreint haf - Plast á norðurslóðum er komin út. Nemendur á yngsta- og miðstigi læra um áhrif hafsins á líf þeirra og hvaða áhrif þau ...
Ákvörðun um rekstrarleyfi verður að byggja á umhverfismati – ályktun
25. nóvember, 2021
Við ítrekum við þann alvarlega ágalla að mat á umhverfisáhrifum sé ekki tekið inn með beinum hætti í rekstrarleyfið.
Við fögnum reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
17. nóvember, 2021
Það er framfaraskref að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sé komin fram og því ber að fagna.
Grunnvatnsmarflær – frumbyggjar Íslands
16. nóvember, 2021
Á Íslandi eru til merkilegar tegundir lífvera sem finnast hvergi annars staðar í heiminum. Lífríki Íslands er einstakt og mikilvægt er að vernda fjölbreytni þess.
Ólýðræðislegt að stækka sjókvíaeldið á þessum tímapunkti – athugasemd
8. nóvember, 2021
Landvernd telur ekki réttlætanlegt að veita rekstrarleyfi fyrir auknu sjókvíaeldi í Arnarfirði.
Afmæliskeppni grænfánans – sendu okkur myndband!
2. nóvember, 2021
Hvað er þinn skóli að gera í umhverfismálum? Láttu okkur vita með því að senda inn myndband í afmæliskeppni grænfánans!
Landvernd tekur þátt í BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi
2. nóvember, 2021
BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi er haldin í fjórða sinn í haust um allt Austurland. Þema hátíðarinnar í ár náttúru- og umhverfisvernd.
Hvað leynist í nóvemberpakka grænfánans?
28. október, 2021
Í hverjum mánuði opnum við lítinn afmælispakka sem samanstendur af fræðsluefni og verkefnum tileinkað ákveðnu viðfangsefni.
Norræna loftslagsspjallið á næsta leiti
27. október, 2021
Þann 11. nóvember nk. ræða nemendur á Norðurlöndunum saman um loftslagsmál í spjall rúllettu. Við hvetjum bekki til að taka þátt! Þetta er nýstárleg og ...
Gerum náttúru Reykjanesskaga hærra undir höfði – Umsögn
21. október, 2021
Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
Snorri Baldursson – Minningarorð
14. október, 2021
Snorri Baldursson er fallinn frá. Landvernd syrgir góðan félaga, þakkar honum frá dýpstu hjartarótum fyrir allt sem hann lagði af mörkum til verndar íslenskrar náttúru ...
Viðburður: Vindorka – náttúran í annað sæti?
12. október, 2021
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Áróðursherferðin gegn landinu
12. október, 2021
Tökum ákvarðanir með heildarhagsmuni í huga þar sem náttúruvernd, vernd líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsmál haldast í hendur. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar skrifar
Lausnir gærdagsins eru úreltar – 77,5 % raforku fer til stóriðju
11. október, 2021
Tími stórkallalegra orkumannvirkja er liðinn. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar.
Forsendur aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum brostnar
8. október, 2021
Losun verður meiri en stjórnvöld gera ráð fyrir. Með leiðréttingum vegna eldsneytisspár og stöðuskýrslu aðgerðaáætlunarinnar, ásamt losunartölum 2019 og 2020 má ætla að samdráttur í ...
Til væntanlegrar ríkisstjórnar: Standið við Parísarsamkomulagið
5. október, 2021
Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar krefjast þess að ný ríkisstjórn verði mynduð með loftslagsmálin í kjarna samstarfsins.
Áform um golfvöll þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn – ályktun
4. október, 2021
Framkvæmdir miðað við áformað deiliskipulag munu hafa neikvæð áhrif á náttúrfar svæðisins. Áformin þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn.
Veik staða náttúruverndar er á ábyrgð íslenskra stjórnvalda
27. september, 2021
Eins og staðan er núna er enginn sem getur séð til þess að farið sé eftir umhverfislöggjöf Íslands. Íslensk stjórnvöld útiloka umhverfisverndarsamtök frá því að ...