FRÉTTIR
Ungt umhverfisfréttafólk
Hugvekja á degi íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert og tilefni þess er hér lítil hugvekja um náttúruna og náttúruvernd. Verndum, virðum og njótum náttúrunnar.
Sigurvegarar 2022 – Skoðaðu verkefnin – Umhverfisfréttafólk
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.
Umhverfisfréttafólk 2022 – Leynist sigurverkefni í þínum skóla?
Senn líður að skilum í samkeppni Umhverfisfréttafólks hjá Landvernd. Allir grænfánaskólar geta sent inn verkefni í keppnina.
Landvernd og Listasafn Íslands í samstarfi – sýnileiki umhverfisfréttafólks
Landvernd og Listasafn Íslands hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli. Samstarfið felur í sér að efla tengsl myndlistar við umhverfismenntun.
Menntun til sjálfbærni – Ungt umhverfisfréttafólk
Menntun er öflugasta vopnið sem við getum notað til að breyta heiminum. Nelson Mandela Hvað er sjálfbærni? Sjálfbærni snýst um að vernda náttúruna, nýta auðlindir …
Skapandi skil
Skapandi skil sameina mörg einkenni menntunar eins og nemendamiðaðar aðferðir, notkun fjölbreyttra aðferða og að hafa áhrif út fyrir skólann.
Áhrif covid á umhverfið – hlaðvarp
Nemendur frá Garðaskóla tóku viðtöl við sérfræðinga um umhverfismálin og covid í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.
Matarsóun í skólum – vefsíða
Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni gerðu einstaklega flotta vefsíðu þar sem tekið er á matarsóun í skólum.
Ungt umhverfisfréttafólk frá Íslandi hefur áhrif í Evrópu!
Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi …
Hvað er loftslagsréttlæti? – það sem þú þarft að vita
Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.
Íris Lilja komin í úrslit í alþjóðlegu keppninni Young Reporters for the Environment
Ljósmynd Írisar Lilju er komin í úrslit alþjóðlegu keppninnar Young Reporters for the Environment. Hún keppir í flokknum Single Photo Campaign, 15-18 years.
Sæt tortíming – Sweet distruction sigrar Ungt Umhverfisfréttafólk 2021
Íris Lilja Jóhannsdóttir í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er sigurvegari í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Sigurvegarar 2021 – Skoðaðu verkefnin – Ungt umhverfisfréttafólk
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Verðlaunaafhending 2021 – Ungt umhverfisfréttafólk
Hvaða ungmenni eru umhverfisfréttafólk ársins? Sigurvegarar verða kynntir 12. maí 2021. Við hvetjum áhugasamt fólk að fylgjast með!
Keppni um besta birkimyndbandið
Taktu þátt í keppni um besta birkimyndbandið. Keppnin er ætluð nemendum grunnskóla og framhaldsskóla. Skráðu þig til leiks á birkiskogar.is.
Skilafrestur er 30. september 2021.
Ungt umhverfisfréttafólk – skil á verkefni í keppnina 20. apríl 2021
Skilafrestur í árlegu samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks er 20. apríl 2021.
Hvað er loftslagskvíði? – Allt sem þú þarft að vita og góð ráð.
Hvað er loftslagskvíði? Hvað getum við gert? Margir finna fyrir loftslagskvíða. Hvernig getum við brugðist við?
Loftslagskvíði – Verkefni – Lærum um loftslagsmálin og tæklum kvíðann.
Loftslagskvíði er algengur. Getum við lært um loftslagsmál en tæklað loftslagskvíða í leiðinni? Hér er verkefni frá Landvernd.
Varðliðar umhverfisins 2021
Varðliðar umhverfisins er yfirskrift verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Sendu inn verkefni fyrir 26. mars 2021.
Hvað er grænþvottur? – 4 ráð við grænþvotti frá Landvernd
Grænþvottur á sér stað þegar fyrirtæki, stjórnvöld eða stjórnmálaflokkar villa fyrir fólki með því að sýnast vera umhverfisvænni en þau raunverulega eru.
Falsfréttir – 10 ráð frá Landvernd
Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að varast þær? Mikilvægt er að tileinka sér eftirfarandi ráð í baráttunni við falsfréttir.
Heimsmarkmiðin og Ungt umhverfisfréttafólk
Hvernig tengist verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun? Allt um það hér!
Spurt og svarað um Umhverfisfréttafólk
Hér má finna svör við öllum helstu spurningum sem okkur berast um verkefnið Umhverfisfréttafólk. Það er auðvelt að taka þátt!
Sigruðu alþjóðlega keppni Ungs umhverfisfréttafólks!
Framlag okkar í alþjóðlegri keppni Ungs umhverfisfréttafólks, sigraði í sínum flokki! Er skólinn þinn þátttakandi í verkefninu?
Nemendur – Umhverfisfréttafólk
Ert þú nemandi og þátttakandi í Ungu umhverfisfréttafólki? Veistu ekki hvar þú átt að byrja? Hér er allt sem þú þarft að vita!
Ungt umhverfisfréttafólk tilnefnt til fjölmiðlaverðlauna
Þeir Axel Bjarkar, Hálfdán Helgi og Sölvi Bjartur eru tilnefndir til fjölmiðlaverðlauna fyrir heimildarmyndina sína Mengun með miðlum.
Árleg keppni – Ungt umhverfisfréttafólk
Árlega býðst nemendum að taka þátt í samkeppni Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.
Ungt umhverfisfréttafólk á Íslandi
Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri til að hafa áhrif. Er skólinn þinn skráður í verkefnið?
Hvað getur einstaklingurinn gert?
Hver er máttur einstaklingsins þegar kemur að umhverfismálunum? Hér koma gagnleg ráð frá ungmennum um einstaklingsframtakið.
Umhverfisfréttafólk í fjarnámi
Hvernig er best fyrir skóla að taka þátt í Ungu umhverfisfréttafólki í fjarnámi? Hér koma ýmis ráð víðsvegar frá!
Heimildamynd – Mengun með miðlum – Sigurvegarar 2020
Heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla sem unnin var af nemendum í Tækniskólanum. Hún sigraði árið 2020 keppni Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd.
Fatasóun á Íslandi
Nemendur við Menntaskólann við Sund skiluðu inn vefsíðu um fatasóun í samkeppnina. Á síðunni eru t.d. viðtöl við Brynju Dan og Andreu Magnúsdóttur.
Hvað get ég gert? – hlaðvarp
Nemendur í Verzlunarskóla Íslands gerðu hlaðvarp fyrir samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Hlaðvarpið þeirra ber heitið „Hvað get ég gert?“.
Neysluhyggja – Ljósmynd
Valgerður Haraldsdóttir, nemandi í FÁ gerði áhrifaríka ljósmynd sem ber heitið Neysluhyggja. Verkefnið komst í undanúrslit Ungs umhverfisfréttafólks 2020.
Demantar – Ljósmyndasería
Nemendur við Fjölbrautaskólann við Ármúla gerðu ljósmyndir til þess að vekja athygli á bráðnun jökla. Ísmolar jöklanna eru demantar sem hafa sögu að segja.
Hvernig eru verkefnin metin? Matsviðmið
Hvernig veljum við verkefni? Dómnefnd metur verkefni og notar matsviðmið og verðlaunar bestu verkefnin.
Saumuðu fatateppi til að vekja athygli á fatasóun
Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa minna.
A Change Today for a Better Tomorrow – Stuttmynd
Verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk hjá Landvernd er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. Tíu …
Það sem allir ættu að vita – Myndband
Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.
Fatasóun – vefsíða
Nemendur við Menntaskólann við Sund gerðu vefsíðu um fatasóun í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið tengist heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla.
Hellisbúarnir – Instagram
Þriðja sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020 hlutu nemendur sem stóðu að Instagram-síðunni hellisbúarni. Þar er fjallað um bráðnun jökla.
Til hamingju mannkyn! – Ljósmynd, annað sæti 2020
„Congratulations humanity“ hreppti annað sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Ljósmyndin er áhrifarík og sterk gagnrýni á neyslusamfélagið.
Hvernig sjá nemendur umhverfismálin? Ljósmyndasýning
Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.
Sigurvegarar 2020 – Ungt umhverfisfréttafólk
Fjölmargir nemendur sendu inn verkefni í keppnina Ungt umhverfisfréttafólk. Sigurvegarar 2020 eru…
Ungt umhverfisfréttafólk – Verðlaunaafhending 2020
Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er að gera í umhverfismálum í dag.
YRE verkefni Landverndar
Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar fyrir ungt umhverfisfréttafólk.