Hellisbúarnir, 2020, landvernd.is

Instagram – Hellisbúarnir

Þriðja sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020 hlutu nemendur á bakvið Instagram-síðuna hellisbúarnir sem fjalla um bráðnun jökla.

Nánar→
Ásdís Rós, Congratulations humanity, 2020, landvernd.is

Ljósmynd – Til hamingju mannkyn!

„Congratulations humanity“ hreppti annað sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Ljósmyndin er áhrifarík og sterk gagnrýni á neyslusamfélagið.

Nánar→
Ljósmynd eftir Anton Levi úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Sýnir tré í sima sem stendur á snjóþekju, landvernd.is

Hvernig sjá nemendur umhverfismálin? Ljósmyndasýning

Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.

Nánar→
Sigurvegarar

Vinningshafar – Ungt umhverfisfréttafólk 2020

Hvaða umhverfismál brenna á ungu fólki? Ungt umhverfisfréttafólk er verkefni sem Landvernd rekur á Íslandi í nánu samstarfi við skóla í landinu. Vilt þú taka þátt?

Nánar→
Ungt umhverfisfréttafólk sendir inn fréttir og verkefni sín og keppir um verðlaun, YRE, landvernd.is

Ungt umhverfisfréttafólk – Verðlaunaafhending 2020

Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er að gera í umhverfismálum í dag.

Nánar→
Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar, landvernd.is

YRE verkefni Landverndar

Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar fyrir ungt umhverfisfréttafólk.

Nánar→
Scroll to Top