Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Orkuvinnsla í Skaftárhreppi í mótsögn við yfirlýst markmið

Fyrirhuguð orkuuppbygging spillir því góða starfi sem Skaftárhreppur hefur verið í um framþróun samfélagsins í sátt við náttúru svæðisins.
Með orkuuppbyggingu yrðu mikil náttúruspjöll unnin með samþykki sveitastjórnar. Miklu vænlegra, sjálfbærara og varanlegra væri að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í sveitarfélaginu.

SJÁ VERKEFNI »
Dyrhólaey

Gleðilega hátíð

Jólakveðja frá starfsfólki Landverndar. Við óskum Landverndurum og landsmönnum alls góðs um hátíðarnar og farsældar á nýju ári. Um leið viljum við þakka fyrir ómetanlegan

SJÁ VERKEFNI »