Viðburður: Vindorka – náttúran í annað sæti?
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Tökum ákvarðanir með heildarhagsmuni í huga þar sem náttúruvernd, vernd líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsmál haldast í hendur. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar skrifar
Tími stórkallalegra orkumannvirkja er liðinn. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar.
Losun verður meiri en stjórnvöld gera ráð fyrir. Með leiðréttingum vegna eldsneytisspár og stöðuskýrslu aðgerðaáætlunarinnar, ásamt losunartölum 2019 og 2020 má ætla að samdráttur í losun verði aðeins um 22% en ekki 35%.
Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar krefjast þess að ný ríkisstjórn verði mynduð með loftslagsmálin í kjarna samstarfsins.
Framkvæmdir miðað við áformað deiliskipulag munu hafa neikvæð áhrif á náttúrfar svæðisins. Áformin þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn.
Eins og staðan er núna er enginn sem getur séð til þess að farið sé eftir umhverfislöggjöf Íslands.
Íslensk stjórnvöld útiloka umhverfisverndarsamtök frá því að fara með mál sem varða brot á lögum um umhverfið fyrir dómstóla.
Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi
Völundur Jóhannesson húsasmiðameistari, náttúrubarn og landverndari, fæddur þann 23. ágúst 1930 í Haga í Aðaldal, hefur kvatt þennan heim.
Í 35 ára hafa Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd hafa staðið fyrir vinnuferðum á ótal staði hér á landi og virkjað sjálfboðaliða til þess að vernda náttúru Íslands og gera aðgengilegri fyrir almenning.
Lífbreytileiki nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og þeirra vistkerfa sem þessar lífverur mynda og eru hluti af, á landi, í sjó og ferskvatni.
Landvernd telur að ekki eigi að heimila meiri framleiðslu álversins í Straumsvík. Tímabært er að gera breytingar á starfsleyfum álvera.
Verkefni um rostunga og vistheimt fyrir unglingastig og framhaldsskóla. Verkefnið er hluti af námsefninu Náttúra til framtíðar og tilheyrir Vistheimt með skólum
Standast flokkarnir munnlega umhverfisprófið? Hér er niðurstaðan. Kynntu þér málið. Hvað ætlar þú að kjósa?
Grænfáninn fagnar 20 ára afmæli á Íslandi skólaárið 2021-2022. Á afmælisárinu fögnum við nemendum og starfsfólki skólanna og sendum frá okkur afmælispakka, tileinkaðan ákveðnu þema í hverjum mánuði.
Loftslagsmálin eru mikið í umræðunni. Þann 21. september 2021 efnir Landvernd til fræðslufundar um loftslagsmálin á mannamáli.
Landvernd rekur tvö verkefni sem stuðla að valdeflingu nemenda. Skólar á grænni grein og Ungt umhverfisfréttafólk færa valdið til unga fólksins.
Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Í tilefni af deginum fá skólar send verkefni til að vinna að.
Plast ógnar heilbrigði hafsins. Hér eru fimm hlutir sem þú getur gert strax í dag.