Er skólinn þinn á grænni grein?
Skólar á grænni grein vinna ötullega að menntun til sjálfbærni og umhverfismálum með nemendum sínum og eru verkefnin valdeflandi og aðgerðamiðuð og vinna að sjálfbærni í víðum skilningi.
Skólar á grænni grein vinna ötullega að menntun til sjálfbærni og umhverfismálum með nemendum sínum og eru verkefnin valdeflandi og aðgerðamiðuð og vinna að sjálfbærni í víðum skilningi.
Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast brota íslenska ríkisins frá í október 2018 þegar það gerðist brotlegt við EES reglur um mat á umhverfisáhrifum
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Námskeið fyrir kennara um valdeflingu nemenda í tengslum við loftslagsmál. 16. apríl 2021 hjá Endurmenntun.
Verkefni úr smiðju Vistheimtar með skólum um söfnun og sáningu birkifræja. Vistheimt með skólum beinir sjónum nemenda að endurheimt náttúrulegra gæða og mikilvægi hennar fyrir gróður og jarðveg, líffræðilega fjölbreytni (lífbreytileika) og baráttuna við loftslagshamfarir.
Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Ramminn um stórar framkvæmdir sem hafa mikil og óafturkræf áhrif á umhverfið þarf að vera skýr. Heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum er löngu tímabær sem og rétt innleiðing EES reglna.
Nemendur í 5. – 10. bekk geta sent inn verkefni í keppnina Varðliðar umhverfisins sem er haldin af Landvernd, Miðstöð útináms og útilífs og Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Sendu inn verkefni!
Tilvistarréttur náttúrunnar ætti að vera skýr í stjórnarskránni. Einnig er mikilvægt að almenningur hafi rétt til að gæta náttúrunnar.
Landnýting vindorkuvera veldur eyðileggingu á gróðri, jarðvegi og jarðmyndunum, spillir ásýnd og eru hættuleg fuglum. Þau eiga því fullt erindi í rammaáætlun
Hugmyndafræði rammaáætlunar gengur út frá röngum forsendum. Gert er ráð fyrir að allt landið sé undir til virkjana en Landvernd bendir á að íslensk náttúra skuli vera vernduð nema sérstakar aðstæður gefa tilefni til annars.
Rammaáætlun tekur ekki nægjanlegt tillit til verndar heildstæðra svæða sem eru verðmæt af því að þau eru stór, tiltölulega óröskuð og einstök.
Rammaáætlun er faglegt ferli til þess að fjalla um vernd og orkunýtingu. Að bíða í 5 ár með afgreiðslu áætlunarinnar skaðar hana og Alþingi verður að bæta úr því.
Stóriðjan á Íslandi tapaði í heild 40 milljörðum árið 2019, áður en Covid-kreppan skall á. Tapreksturinn ár eftir ár veldur því að stóriðjan greiðir ekki eðlileg gjöld í sameiginlega sjóði landsmanna. Tapreksturinn skýrist meðal annars af óhagstæðum lánum frá erlendu móðurfyrirtækjunum.
Náttúru- og umhverfisvernd eru með stærstu og mest áríðandi almannaheillamálum nútímans. Alþingi má ekki samþykkja óbreytt frumvarp þar sem þau samtök eru undanskilin ívilninum fyrir almannaheillafélög.
Hálendi Íslands er ein verðmætasta auðlind Íslands, ef ekki sú verðmætasta. Að mati stjórnar Landverndar er ekki til betri leið til að vernda þessa auðlind, tryggja aðgengi almennings að henni og stýra umgengni og nýtingu hennar, en með stofnun þjóðgarðs.
Landvernd hefur sent frá sér umsögn um frumvarp um Hálendisþjóðgarð. Þessu þarf að breyta. Myndband.
Lögfesting markmiða um samdrátt í losun sýnir að stjórnvöldum er alvara í aðgerðum gegn hamfarahlýnun
Verkefnasafn fyrir leikskóla og yngsta stig. Útikennsla, ræktun, lífbreytileiki.
Stjórn Landverndar styður frumvarp umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð en telur að nauðsynlegt sé að gera á því breytingar.
Vilt þú sækja þér leiðtogaþjálfun um sjálfbæra þróun og loftslagsmál? YOUth LEADing the world gerir ungu fólki kleift að finna sína eigin rödd og verða virkir þátttakendur í að skapa sanngjarnari og sjálfbærari framtíð.