Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Lukkudýr grænfánans heldur á afmælisköku með 20 kertum og við hlið hennar stendur talan 20. Grænfáninn 20 ára á Íslandi

Grænfáninn fagnar 20 ára afmæli

Grænfáninn fagnar 20 ára afmæli á Íslandi skólaárið 2021-2022. Á afmælisárinu fögnum við nemendum og starfsfólki skólanna og sendum frá okkur afmælispakka, tileinkaðan ákveðnu þema í hverjum mánuði.

SJÁ VERKEFNI »
Spói í forgrunni og Hekla í bakgrunni. Líklega verpa 40% spóa heimsins á Íslandi. Ljósmynd Tómas Grétar Gunnarsson.

Flug Spóans

Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.

SJÁ VERKEFNI »