Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Endurhugsum neysluna

Að framleiða allskyns varning sem enginn þarfnast er óhollt fyrir jörðina – og þar með okkur sjálf. Hvað getum við gert í því? Fyrsta skrefið er að endurhugsa það sem við notum, kaupum og borðum. Hverju getum við sleppt?

SJÁ VERKEFNI »