Umsögn um Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál
Landvernd vill að loftslagslögum verði breytt þannig að þau endurspegli grafalvarlega stöðu í loftslagsmálum
Landvernd vill að loftslagslögum verði breytt þannig að þau endurspegli grafalvarlega stöðu í loftslagsmálum
Skorum á umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjóra Umhverfisstofnunar. Friðlýsum áhrifasvæði Hvalárvirkjunar og verndum óbyggð víðerni Stranda. Friðlýsingar eru jákvæður kostur fyrir sveitarfélög.
Landvernd fagnar 50 ára afmæli árið 2019 og eru fjölmennustu og langlífustu náttúruverndarsamtök á Íslandi. Sérblaðið Landvernd 50 ára fylgdi fréttablaðinu.
Stjórn Landverndar mótmælir harðlega málflutningi sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar.
Landvernd fagnar 50 ára afmæli í ár. Í tilefni af afmælinu bjóða samtökin upp á veglega viðburðadagskrá á árinu.
Stjórn Landverndar lýsir undrun sinni á því að Hvalárvirkjun skuli enn vera á dagskrá því á henni eru stórkostlegir annmarkar sem Landvernd og aðrir ólögbundnir umsagnaraðilar hafa ítrekað bent á, en einnig Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands.
Ýmsar náttúruperlur landsins hafa verið eyðilagðar til þess að framleiða á þeim, úr þeim eða með þeim rafmagn sem að langstærstu leyti fer til stóriðju.
Umsögn Landverndar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
Landvernd ítrekar enn og aftur þá sjálfsögðu kröfu að ein heildstæð lög nái yfir gróður- og jarðvegsvernd á Íslandi en með gróðurvernd er þá átt við hefðbundna landgræðslu, vernd og endurheimt votlendis og vernd og endurheimt birkiskóga.
Jörðin okkar er bókstaflega að drukkna í einnota plasti og það þarf tvennt til að laga ástandið. Í fyrsta lagi þarf að hreinsa það plast sem nú þegar er komið út í náttúruna og svo þarf að skrúfa fyrir plastkranann.
Landvernd hefur kvartað til ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) vegna breytingar á lögum um fiskeldi sem brýtur gegn reglum EES samningsins.
Landvernd telur enn augljóst og nauðsynlegt að ein heildstæð lög nái yfir jarðvegs- og gróðurvernd í landinu, þ.e landgræðslustarfsemi og starfsemi sem snýr að vernd og endurheimt náttúruskóga (birkiskóga).
Loftslagsverkefni Landverndar leiðbeinir sveitarfélögum um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar um loftslagsmál.
Alheimshreinsunardagurinn þann 15.september sl. hafði mikil áhrif um allan heim en samkvæmt fréttatilkynningu frá World Clean Up Day tóku 17 milljónir manna í 158 löndum þátt í hreinsun á deginum!
Nýjasta útspil ríkisstjórnar Íslands og Alþingis að breyta lögum í kjölfar niðurstöðu úrskurðanefndarinnar er klár misbeiting valds. Lögum er breytt vegna hagsmuna tveggja fyrirtækja í miklum flýti án nokkurrar umræðu eða möguleika til umsagna. Með þeim gjörningi eru tvær stoðir Árósarsamningsins brotnar: réttur almennings til þátttöku í undirbúningi ákvarðana og skylda ríkja til að tryggja almenningi réttláta málsmeðferð í málum sem varða umhverfið.
Stjórn Landverndar skorar á Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðherra og Umhverfis- og auðlindaráðherra að virða niðurstöðu úrskurðanefndarinnar og láta af áætlunum um lagasetningar sem snúa úrskurði hennar.
Það er ekki bara val heldur nauðsyn að greina, endurskoða og samræma alla löggjöf ríkis sem fullgildir grunngildi og aðferðir samnings eins og Árósasamningsins.
Miðstig Bláskógaskóla í Reykholti hóf í haust vinnu við verkefnið “Vistheimt” í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, Landvernd og Landgræðslufélag Tungnamanna og er þema í Grænfánaverkefni Landverndar.
Fjöldi vinnustaða, vinahópa og einstaklinga tóku þátt og reiknast okkur til að yfir 200 manns hafi hreinsað víðsvegar um landið! Allar hreinsanirnar voru skráðar á Íslandskortið á forsíðu Hreinsum Ísland