Haustfréttabréf Skóla á grænni grein er komið út
Það kennir ýmissa grasa í haustfréttabréfi Grænfánans að þessu sinni.
Það kennir ýmissa grasa í haustfréttabréfi Grænfánans að þessu sinni.
Haustfréttabréf Skóla á grænni grein 2017
Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
Stjórn Landverndar hefur birt umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun.
Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.
Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.
Þjóðráð Landverndar! Gerðu þinn eigin taupoka úr gömlum stuttermabol.
Opinn fundur um stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum í Norræna húsinu þann 16.október kl. 20.
Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár? Sendur okkur línu á hreinsumisland@landvernd.is
Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar.
Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.
Kristján Ingi Einarsson ljósmyndari afhenti Landvernd styrk á Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september sl.
Mikil þörf er á áframhaldandi vitundarvakningu um plastmengun í hafi og hvetjum við Bláfánahandhafa til þess að leggja þessu málefni lið með einum eða öðrum hætti.
Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.
Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020. Við þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það.
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert.
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO
Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.
Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.