Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála
Mikil réttarbót fyrir málsvara íslenskrar náttúru

Landshlutafundir Skóla á grænni grein veturinn 2018-2019
Skólar á grænni grein héldu 10 landshlutafundi á átta stöðum á landinu.

Varðliðar umhverfisins 2019
Ártúnsskóli í Reykjavík og Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi eru varðliðar umhverfisins 2019.

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
Nýtt frumvarp um þjóðgarða og þjóðgarðastofnun þarf að ná til annarra friðlýstra svæða sem eiga að vera í umsjón stofnunarinnar.

Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019
Ályktanir um víðerni landsins, aðgerðir í loftslagsmálum, miðhálendisþjóðgarð, hvalveiðar, orkusparnað og orkunýtni og hringrásarhagkerfi voru samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019.

Friðlýsingar: Ekki gera ekki neitt!
Það er óskandi að áframhaldandi vitundarvakning um náttúruvernd hjá almenningi og ráðamönnum þjóðarinnar verði til þessi að við getum staðið vörð um náttúruperlur landsins og verndað þær til framtíðar.

Virkjum og virkjum… grasrótina!
Þetta fimmtugasta starfsár Landverndar hefur snúist mikið um að virkja grasrót samtakanna. Þó við glímum við máttuga risa getum við sem samtök með yfir 5000 félagsmenn veitt kröftugt aðhald og talað sterkri röddu fyrir náttúruna og komandi kynslóðir. Á liðnum vetri hefur markvisst verið unnið að því að leyfa rödd félagsfólks að heyrast.

Gæðaár hjá Græðum Ísland/CARE-Rewilding Iceland
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.

Ársskýrsla Landverndar 2018-2019
Í ársskýrslu Landverndar 2018 – 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.

Umsögn um um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
Landvernd styður eindregið stofnun miðhálendisþjóðgarðs.

Við minnum á aðalfundinn
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna.

Umsögn vegna breytinga á lögum um mat á umhverfisáhrifum.
Allt of langt gengið í breytingum á lögum um mat á umhverfisáhrifum á meðan vinna við heildarendurskoðun laganna stendur yfir.

Erasmus+ verkefni um lífbreytileika
Hob´s Adventure er tveggja ára Erasmus+ samstarfsverkefni 4 landa, Eistlands, Lettlands, Slóveníu og Íslands, um gerð námsefnis um lífbreytileika fyrir 5-9 ára börn og nær því til tveggja skólastiga, leikskóla og grunnskóla.

Eco Schools 25 ára
Eco Schools (FEE) verkefnið á 25 ára afmæli nú í ár. Samtökin fagna 25 ára farsælu starfi í umhverfismennt og menntun til sjálfbærni fyrir nemendur á aldrinum 3 – 20+ ára

Jón Helgason er fallinn frá
Jón Helgason frá Seglbúðum, (f. 4.10.1931, d. 2.4.2019), fyrrum ráðherra og forseti Alþingis, en ekki síst, formaður Landverndar á árunum 1997- 2001, er fallinn frá.

Dýradagurinn 2019
Dýradagurinn er valdeflandi viðburður sem gefur nemendum tækifæri til að læra um og vekja athygli á m.a. loftslagsbreytingum og lífbreytileika. Dýradagurinn verður haldinn í fyrsta skipti á Íslandi 22. maí 2019 en þessi dagur er alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni.

Aðalfundur Landverndar haldinn 30. apríl
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna

Umsögn Landverndar um fyrsta áfanga orkustefnu
Orkustefna fyrir Ísland varðar alla starfsemi á Íslandi.

Umsögn Landverndar um breytingu á lögum um náttúruvernd
Sjórn Landverndar styður tillögur UAR um styrkingu almannaréttarins.
