FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Vindmyllur og vindorkuver, leiðbeiningar Landverndar um virkjun vindorku á Íslandi

Virkjun vindorku á Íslandi – Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög

Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.
flokkunar ruslatunnur í skólastofunni

Góð ráð fyrir árangursríka flokkun

Fyrsta verkefni nýrra Grænfánaskóla er oft að koma á flokkun. Hér eru nokkur góð ráð sem hjálpa skólum að ná árangri.

Ný heimildamynd um Jane Goodall, verndara vistheimtarverkefnis Landverndar

Helgina 10. - 11. febrúar n.k. gefst einstakt tækifæri að sjá nýja heimildamynd um ævi og störf Jane Goodall. Hópurinn sem flutti Jane inn til ...
Forsíða Metsco skýrsla Landverndar um jarðstrengi og hápennulínur - high voltage cables á Vestfjörðum.

Metsco skýrsla – Raforkuöryggi á Vestfjörðum best tryggt með jarðstrengjum

Meira en tífalda má raforkuöryggi á Vestfjörðum með því að setja hluta Vesturlínu og fleiri línur á sunnanverðum Vestfjörðum í jörð. Hinsvegar gerir virkjun Hvalár ...

Landvernd óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa

Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir náttúru- og umhverfisvernd. Framkvæmdastjóri er ...
Skortur á upplýsingum um matarsóun, landvernd.is

Skortur á upplýsingum um matarsóun

Við erum að eyðileggja náttúruauðlindir, við erum að stuðla að eymd fólks í öðrum löndum. Það er verið að stunda þrælahald fyrir mat sem við ...

Rafræn jólagjöf frá Skólum á grænni grein

Hátíðarkveðja frá Skólum á grænni grein. Kveðjunni fylgir rafræn jólagjöf!

Nemendur Grenivíkurskóla færa bæjarbúum jólagjöf

Nemendur Grenivíkurskóla færðu bæjarbúum græna jólagjöf

Ráðið hefur verið tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar

Salome Hallfreðsdóttir, sérfræðingur á Landvernd til fimm ára, hefur verið ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Landverndar, en starfið verður auglýst til umsóknar í byrjun næsta árs.

Fréttatilkynning: Eðli almenningssamtaka

Stjórn Landverndar harmar að málsmetandi blaðamenn RÚV hafi í fréttum um nýjan umhverfisráðherra undanfarna daga vísað til umhverfis- og náttúruverndarsamtakanna Landverndar sem hagsmunasamtaka. Einstakir þingmenn ...

Parísarsamkomulagið

Parísarsamkomulagið veitir von um að samhent átak þjóða heims megi sporna gegn þessari þróun. Landvernd vill að þjóðir heims haldi hlýnun jarðar innan við 1,5°C ...
Ævar vísindamaður heimsóttir tilraunareiti nemenda Hvolsskóla, Hvolsskóli tekur þátt í Vistheimtarverkefni Landverndar, landvernd.is

Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum

Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda
Handbókin Vistheimt á gróðursnauðu landi leiðbeinir um vistheimt með skólum, landvernd.is

Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók

Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfána

Allir geta lagt sitt af mörkum við að vernda hafið. Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfánann. Umsóknarfrestur rennur út 19. janúar 2018.

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfána

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfánann. Umsóknarfrestur rennur út 19. janúar 2018.

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein er komið út

Það kennir ýmissa grasa í haustfréttabréfi Grænfánans að þessu sinni.

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein komið út.

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein 2017
Utanvegaakstur þarf að stöðva. Landvernd og Landgræðslan hafa gefið út leiðbeiningar um viðgerðir á skemmdum eftir utanvegaakstur, landvernd.is

Utanvegaakstur, leiðbeiningar um viðgerðir

Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun

Stjórn Landverndar hefur birt umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun.

„Fræða en ekki hræða“

Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi ...
Hreinsum Ísland, hættum notkun á einnota og hreinsum í kringum okkur, landvernd.is

Hreinsum Ísland

Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.
Gerðu fjölnotapoka úr gömlum bol, landvernd.is

Taupoki úr gömlum bol? Ekkert mál!

Þjóðráð Landverndar! Gerðu þinn eigin taupoka úr gömlum stuttermabol.
Stuttermabolir á slá. Gerðu þinn eigin poka úr gömlum stuttermabol.

Poki úr gömlum stuttermabol

Gerðu þinn eigin fjölnotapoka úr gömlum stuttermabol.

Opinn fundur um umhverfisstefnu stjórnmálaflokkanna

Opinn fundur um stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum í Norræna húsinu þann 16.október kl. 20.

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár?

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár? Sendur okkur línu á hreinsumisland@landvernd.is
Rjúkandi er einn af þeim fossum sem eru í hættu, hættum að framleiða rafmagn fyrir stóriðju, landvernd.is

Hagfræðideild HÍ reiknar væntar tekjur Hvalárvirkjunar

Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum ...
Þjórsárver eru hjarta landsins, stækkum friðlandið og tryggjum að það verði ekki skemmt fyrir stóriðju, landvernd.is

Umsögn um friðland í Þjórsárverum

Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.

Ljósmyndari styrkir Landvernd

Kristján Ingi Einarsson ljósmyndari afhenti Landvernd styrk á Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september sl.

Haustfréttabréf Bláfána er komið út

Mikil þörf er á áframhaldandi vitundarvakningu um plastmengun í hafi og hvetjum við Bláfánahandhafa til þess að leggja þessu málefni lið með einum eða öðrum ...
Dagblöð. Gerðu poka í ruslið úr dagblöðum. Hreint haf og Landvernd

Pappapoki í ruslið

Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.

Dagur plastlausrar náttúru Íslands

Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020. Við þurfum að taka afstöðu með ...

Dagur íslenskrar náttúru 2017

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert.
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

CARE

CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives ...
Plastlaus september. Kennimerki.

Plastlaus september

Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.

Hugsum um hafið og hreinsum Ísland í Plastlausum september

Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.
Snæfell er konungur íslenskra fjalla, landvernd.is

Landvernd fagnar áformum um þjóðgarðsstofnun

Áform um sameiningu verkefna á sviði náttúruverndar fagnað

Úrskurður kallar á nýja ákvörðun um umhverfismat hótels í Mývatnssveit

Ekki var grundvöllur fyrir leyfisveitingum Umhverfisstofnunar og byggingarfulltrúa Skútustaðahrepps fyrir Fosshóteli við Mývatn.

Verndun hafs og stranda

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en í ár. Sex smábátahafnir, þrjár baðstrendur og fimm fyrirtæki í sjávarferðamennsku með alls 30 báta fengu viðurkenningun.

Verndun hafs og stranda

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en í ár. Sex smábátahafnir, þrjár baðstrendur og fimm fyrirtæki í sjávarferðamennsku með alls 30 báta fengu viðurkenningun.

Endurnýjun á Græna lyklinum

Radisson Blu Hótel Saga og Radisson Blu Hótel 1919 hlutu endurnýjun á umhverfisvottuninni Græna lyklinum.
Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is

Norræni strandhreinsunardagurinn

Norðurlöndin tóku höndum saman í baráttunni gegn plastmengun í hafi og var hreinsað samtímis á öllum Norðurlöndum.

Ráðherra leiti leiða til verndar Leirhnjúkshrauni

Landvernd hefur fundað með umhverfis- og auðlindaráðherra og hvatt hana til aðgerða til verndar Leirhnjúkshrauni

Stilla styrkir Landvernd með bókinni UNIQUE ISLAND

Í gær skrifuðu Bókaútgáfan Stilla og Landvernd undir samkomulag sem felur í sér að 5% af söluandvirði nýrrar bókar, UNIQUE ISLAND, eftir Kristján Inga Einarsson ...

Bann gegn ræktun frjós eldislax í sjó

Aðalfundur Landverndar álytkaði um stofnun miðhálendisþjóðgarðs, þjóðgarðs á Ströndum og gegn laxeldi með frjóum erlendum laxastofnum
Einstök náttúra Mývatns og nágrennis er einstök og er hún vernduð af sérstökum lögum um vernd Mývatns og Laxár. Verndum náttúruna, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2016-2017

Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
CARE hleypt af stokkunum, landvernd.is

Græðum Ísland – CARE – Rewilding Iceland, hleypt af stokkunum

Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.

Stjórn Landverndar

Aðalfundur Landverndar kaus nýja stjórn samtakanna þann 13. maí 2017. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur var kjörinn formaður Snorri Baldursson líffræðingur gaf ekki kost á sér áfram. ...
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum

Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.

Norræni strandhreinsun 6. maí

Strendur verða hreinsaðar samtímis á öllum Norðurlöndunum á Norræna strandhreinsunardeginum sem fer fram þann 6. maí næstkomandi.
Af hverju á plast ekki heima í hafinu? Ævar Þór segir okkur frá því, landvernd.is

Af hverju plast á ekki heima í sjónum?

Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.

Pokastöðin – Næsta bylting gegn burðarplastpokanotkun?

Samfélagsverkefni sem snýst um að búa til hringrás taupoka í samfélaginu.

Plastskrímsli dregið að landi

Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!

Hreinsum Ísland: Strandhreinsunarátak Landverndar

Hreinsum Ísland. Notum minna plast, kaupum minna plast og endurvinnum. Skipuleggjum okkar eigin strandhreinsun.
Hálendi Íslands er ómetanlegt, hvort sem er til fjár eða gildis fyrir íslensku þjóðina, landvernd.is

Orkunýtingarflokkur rammaáætlunar orðinn alltof stór. Umsögn um rammaáætlun 3

Landvernd telur nóg komið af virkjunarhugmyndum í orkunýtingarflokki og krefst þess að stjórnvöld hægi á virkjunaráformum.
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 13. maí n.k.

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna 2017.
Jörðin Alviðra í Ölfusi er í sameiginlegri eigu Landverndar og Héraðsnefndar Árnesinga, landvernd.is

Hugmyndasamkeppni um Alviðru

Hvaða hlutverki vilja félagsmenn Landverndar og aðrir að Alviðra gegni til framtíðar? Hvaða starfsemi gæti farið þar fram? Hvernig er best að nýta landgæði Alviðru?

Kvörtun til ráðuneytis vegna Umhverfisstofnunar

Aðgerðaleysi Umhverfisstofnunar á verndarsvæði Mývatns og Laxár er tilefni stjórnsýslukvörtunar Landverndar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Vantar m.a. leyfi fyrir framkvæmdum og tryggja þarf aðhald í ...
Hugmyndasamkeppni um Alviðru 2017, landvernd.is

Hugmyndasamkeppni um Alviðru

Landvernd leitar nú eftir hugmyndum félagsmanna og almennings um hvernig nýta megi Alviðru í þágu náttúru- og umhverfisverndar þannig að ákvæði Magnúsar séu virt. Hugmyndirnar ...

Frumsýning heimildarmyndarinnar Línudans

Frumsýning á heimildarmyndinni Línudans fór fram á Stockfish kvikmyndahátíðinni í Bíó paradís í gær 28. febrúar 2017. Myndin fjallar um baráttu bænda og íbúa í ...

Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi

Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi. Það er von Landverndar að sveitarstjórnin geti litið málefnalega á úrlausnarefnið og vonandi komið frárennslismálum við hótelin og aðra ...