Landvernd á besta aldri – Afmælisrit Landverndar
Landvernd hefur staðið vaktina í hálfa öld. Í afmælisriti er stiklað á stóru um starfsemi samtakanna.
Landvernd hefur staðið vaktina í hálfa öld. Í afmælisriti er stiklað á stóru um starfsemi samtakanna.
Við vitum að staðan er slæm og að loftslagsbreytingar af mannavöldum aukast á hverjum degi. Hvað er til bragðs að taka? Hér eru 10 hlutir sem þú getur gert strax í dag.
Loftslagsbreytingar auka vopnuð átök og milljónir eru á flótta vegna þurrka, loftslagsmál eru mannúðarmál.
Framhaldsskólar geta boðið upp á áfanga í umhverfisstjórnun þar sem nemendur fara með umsjón grænfánastarfsins í skólanum.
Enn eitt farsælt ár er liðið hjá Landvernd þar sem unnið var að fjölmörgum mikilvægum og áhugaverðum verkefnum í þágu náttúru- og umhverfisverndar.
Landvernd fagnar 50 ára afmæli í ár. Í tilefni af afmælinu bjóða samtökin upp á veglega viðburðadagskrá á árinu.
Landvernd telur Landsnet hafa brotið lög með því að taka ekki afstöðu til nema brots af innsendum athugasemdum við gerð kerfisáætlunar og umhverfismats hennar, líkt og lög bjóða.
Nauðsynlegt er að fara yfir hvernig landnýtingarþáttur gæðastýringar í sauðfjárrækt fer fram.
Stefna Landverndar árin 2019-2021 er að auka áhersla á fræðslu, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.
Önnur helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni hér á landi eru innfluttar ágengar tegundir. Íslendingar hafa þegar reynslu af því hvað getur gerst þegar lúpína og kjerfill æða yfir fjölbreyttan gróður og breyta í einsleitni. Skilningur virðist vaxandi á því að hefta útbreiðslu á þessum tegundum. Það kostar fé, svita og tár.
Hálendishópur Landverndar heldur fyrsta fund starfsársins í húsakynnum samtakanna Guðrúnartúni 8 þann 18. september næstkomandi klukkan 20.
Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur
Stöndum saman, tökum djarfar ákvarðanir og verum öðrum til fyrirmyndar.
Stjórn Landverndar lýsir eindregnum stuðningi við friðlýsingu Dranga á Ströndum.
Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar fyrir ungt umhverfisfréttafólk.
Landvernd telur að allir faglegir ferlar hafi sýnt að veglagningu um Teigsskóg beri að hafna.
Landvernd, Rjúkandi, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar hafa kært ákvörðun sveitastjórnar Árneshrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar.
Landvernd hafnar háspennulínum á óbyggðum víðernum, miðhálendi Íslands og við náttúruminjar sem njóta verndar samkvæmt náttúruverndarlögum.
Stjórn Landverndar styður heilshugar við stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.