Hver er eigendastefna forsætisráðuneytisins þegar kemur að þjóðlendum?
Hálendishópur Landverndar heldur fyrsta fund starfsársins í húsakynnum samtakanna Guðrúnartúni 8 þann 18. september næstkomandi klukkan 20.
Hálendishópur Landverndar heldur fyrsta fund starfsársins í húsakynnum samtakanna Guðrúnartúni 8 þann 18. september næstkomandi klukkan 20.
Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur
Stöndum saman, tökum djarfar ákvarðanir og verum öðrum til fyrirmyndar.
Stjórn Landverndar lýsir eindregnum stuðningi við friðlýsingu Dranga á Ströndum.
Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar fyrir ungt umhverfisfréttafólk.
Landvernd telur að allir faglegir ferlar hafi sýnt að veglagningu um Teigsskóg beri að hafna.
Landvernd, Rjúkandi, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar hafa kært ákvörðun sveitastjórnar Árneshrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar.
Landvernd hafnar háspennulínum á óbyggðum víðernum, miðhálendi Íslands og við náttúruminjar sem njóta verndar samkvæmt náttúruverndarlögum.
Stjórn Landverndar styður heilshugar við stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.
Mikil réttarbót fyrir málsvara íslenskrar náttúru
Skólar á grænni grein héldu 10 landshlutafundi á átta stöðum á landinu.
Ártúnsskóli í Reykjavík og Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi eru varðliðar umhverfisins 2019.
Nýtt frumvarp um þjóðgarða og þjóðgarðastofnun þarf að ná til annarra friðlýstra svæða sem eiga að vera í umsjón stofnunarinnar.
Ályktanir um víðerni landsins, aðgerðir í loftslagsmálum, miðhálendisþjóðgarð, hvalveiðar, orkusparnað og orkunýtni og hringrásarhagkerfi voru samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019.
Það er óskandi að áframhaldandi vitundarvakning um náttúruvernd hjá almenningi og ráðamönnum þjóðarinnar verði til þessi að við getum staðið vörð um náttúruperlur landsins og verndað þær til framtíðar.
Þetta fimmtugasta starfsár Landverndar hefur snúist mikið um að virkja grasrót samtakanna. Þó við glímum við máttuga risa getum við sem samtök með yfir 5000 félagsmenn veitt kröftugt aðhald og talað sterkri röddu fyrir náttúruna og komandi kynslóðir. Á liðnum vetri hefur markvisst verið unnið að því að leyfa rödd félagsfólks að heyrast.
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
Í ársskýrslu Landverndar 2018 – 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.