FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Ungt umhverfisfréttafólk – Verðlaunaafhending 2020
27. apríl, 2020
Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er ...
Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat
22. apríl, 2020
Landvernd hvetur íslensk stjórnvöld til að una þeim úrskurði sem nú liggur fyrir vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum og leggja fyrir Alþingi tillögu ...
Friðlýsing Geysis er mikið fagnaðarefni
22. apríl, 2020
Stjórn Landverndar styður heilshugar friðlýsingu Geysissvæðisins sem náttúruvætti og telur það mikið heillaskref.
Skjótum fleiri traustum stoðum undir samfélagið
22. apríl, 2020
Stjórn Landverndar bendir á sjálfbærar aðgerðir til þess að reisa við efnahaginn eftir COVID faraldurinn sem hafa langtímamarkmið um náttúruvernd og verulegan samdrátt í losun ...
Stækkum þjóðgarðinn Snæfellsjökul
22. apríl, 2020
Landvernd telur eðlilegt að stækka þjóðgarðinn Snæfellsjökul að veginum um Fróðárheiði og um friðlandið Búðahraun eins og lýst er í stjórnunar- og verndaráætlun fyrir hann. ...
Græn súpa á Degi jarðar
21. apríl, 2020
Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.
Ársrit Landverndar 2019-2020
17. apríl, 2020
Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.
Íslenska ríkið brotlegt við EES-reglur um mat á umhverfisáhrifum
17. apríl, 2020
Eftirlitsstofnun EFTA segir að beitt hafi verið ólögmætum ákvæðum í íslenskum lögum og reglugerð er tvö fiskeldisfyrirtæki fengu að starfa þrátt fyrir að úrskurðarnefnd hefði ...
Bjarkir gróðursettar í Vigdísarrjóður til heiðurs verndara Landverndar
15. apríl, 2020
Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari Landverndar fagnar nú 90 ára afmæli, Landvernd sendir henni heillaóskir og þakkir fyrir stuðning á liðnum áratugum. Samtökin koma til með ...
Sérfræðingur grípur í tómt
8. apríl, 2020
Álframleiðsla dregst saman alls staðar í heiminum nema á Íslandi og í Kína. Hvað segir það okkur? Álverð hefur hrunið á heimsvísu - lækkunin frá ...
Amma, afi, ég og barnabarnið mitt
8. apríl, 2020
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag ...
Dýrmætasti lífeyrissjóður þjóðarinnar
7. apríl, 2020
Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki ...
Náttúruvernd og Hálendisþjóðgarður
2. apríl, 2020
Málþing um náttúruvernd á miðhálendinu, áherslur og sjónarmið varðandi Hálendisþjóðgarð.
10 hlutir sem þú getur gert við staka sokka
31. mars, 2020
Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar
Lífbreytileiki í bangsagöngunni
30. mars, 2020
Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.
Landvernd kærir framkvæmdaleyfi vegna vegar um Teigsskóg til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála
26. mars, 2020
Stjórn Landverndar telur að framkvæmdir í Teigsskógi brjóti gegn lögum um náttúruvernd og skipulagsmál.
Fimm leiðir til að tækla blautþurrkuskrímslið
25. mars, 2020
Við megum ekki hætta að huga að heilbrigði hafsins þó að við séum meira heima við eða komin með þrifaæði. Allt tengist þetta. Um helmingur ...
Tryggja þarf afhendingaröryggi raforku fyrir almenna notkun með jarðstrengjum
24. mars, 2020
Stjórn Landverndar telur styður margar af þeim aðgerðum sem lýst er í áformum um innviðauppbyggingu í kjölfar fárviðrisins í desember. Mikilvægt er að tryggja örugga ...
Fjárfestum ekki í aðgerðum sem skaða loftslagið
20. mars, 2020
Stjórn Landverndar styður stofnun starfshóps sem skoða á möguleika á fjárfestingabanni í jarðefnaeldsneytisvinnslu. Landvernd bendir jafnframt á tillögur hinna ýmsu hópa Landverndar sem fram hafa ...
Löngu tímabært að friðlýsa Goðafoss. Umsögn Landverndar
19. mars, 2020
Landvernd styður heilshugar tillögu um friðlýsingu Goðafoss en telur rétt að nýta tækifærið og friðlýsa Skjálfandafljót allt.
Aðalfundur Landverndar 2020 haldinn 6. júní
16. mars, 2020
Aðalfundur Landverndar 2020 fer fram í Reykjavík laugardaginn 6. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Jón Stefánsson heiðraður á grænfánaafhendingu í Hvolsskóla
16. mars, 2020
Jón Stefánsson í Hvolsskóla hlaut heiðursviðurkenningu Skóla á grænni grein fyrir einstök störf í þágu náttúrunnar og uppbyggingar grænfánaverkefnisins í Hvolsskóla.
10 MW virkjanir geta valdið miklum skaða. Umsögn Landverndar smávirkjanir.
11. mars, 2020
Stjórn Landverndar vill vekja athygli á því að svokallaðar smávirkjanir geta haft mjög alvarleg og óafturkræf umhverfisáhrif í för með sér og full ástæða til ...
Háskóli Íslands fær grænfánann í fyrsta sinn
5. mars, 2020
Háskóli Íslands fékk sinn fyrsta grænfána afhentan við hátíðlega athöfn þann 4. mars 2020. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning til skóla á grænni grein sem sinna ...
Álfheimar, Andabær og Norðurberg heiðraðir fyrir brautryðjendastarf í leikskólum
21. febrúar, 2020
Umhverfis- og auðlindaráðherra heiðraði leikskólana Norðurberg, Álfheima og Andabæ á ráðstefnu Skóla á grænni grein þann 7. febrúar 2020, landvernd.is
Loftslagsbreytingar og valdefling á vel sóttri ráðstefnu Skóla á grænni grein
21. febrúar, 2020
Viðfangsefni ráðstefnunnar var loftslagsbreytingar í skólastarfi. Var ráðstefnan vel sótt og samanstóð dagskráin af erindum, vinnustofum og menntabúðum.
Stjórn Landverndar styður græna utanríkisstefnu en kallar á aðgerðir sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
19. febrúar, 2020
Stjórn Landverndar styður gerð grænnar utanríkisstefnu en telur að setja verði aðgerðir til þess að draga ur losun gróðurhúsalofttegunda í algjöran forgang.
Stjórn Landverndar kallar á nýtt umhverfismat fyrir Hvalárvirkjun
17. febrúar, 2020
Stjórn Landverndar telur að fyrirhugaðar breytingar á framkvæmdinni Hvalárvirkjun þarfnist nýs umhverfismats.
Landvernd fagnar friðlýsingu Búrfells, Búrfelssgjár og Selgjár
14. febrúar, 2020
Landvernd fagnar fyrirhugaðri friðlýsingu Búrfellsgjár en gerir athugasemd að í hana vanti „hrauntröðina“ í Urriðakotshrauni.
Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð
6. febrúar, 2020
Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð og telur mikilvægt að litið verði til erlendra fyrirmynda þegar kemur að skipun og hlutverki loftslagsráðs.
Verndun víðerna Drangajökulssvæðisins mikilvæg skv. Alþjóðlegu náttúruverndasamtökunum (IUCN).
4. febrúar, 2020
Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin IUCN hafa gefið út að Drangajökulsvíðerni séu mikilvæg í alþjóðlegu og innlendu samhengi þar sem það er eitt af örfáum heildstæðum óbyggðum víðernum ...
Viltu minnka neyslu? Hvað getum við gert?
3. febrúar, 2020
Hvernig getum við minnkað neyslu? Hvað getum við gert? Landvernd sýnir hér á skemmtilegan hátt auðveldar leiðir til að takast á við þann vanda sem ...
Við getum öll haft áhrif. Ráðstefna Skóla á grænni grein 2020
28. janúar, 2020
Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og verður sjónum beint að valdeflandi aðferðum og verkfærum sem nota má ...
Kolefnisbókhald sveitarfélaga
27. janúar, 2020
Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar.
Umhverfispistlar Rannveigar
24. janúar, 2020
Dr. Rannveig fræðir fólk um plast, loftslagsmál og náttúru í umhverfispistlum sínum.
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
17. janúar, 2020
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti ...
Umsögn um samgönguáætlun 2020-2024
14. janúar, 2020
Gæta þarf samræmis í áætlanagerð ríkisins. Samgönguáætlun virðist ekki taka mið af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.
Loftslagshamfarir í Ástralíu, -hvað getum við gert?
9. janúar, 2020
Ástralía brennur af völdum loftslagshamfara! Hvernig getum við brugðist við? Hvað getur þú gert? Styrkjum og styðjum fólk og dýr.
Hálendisþjóðgarður til heilla
7. janúar, 2020
Stjórn Landverndar styður heilshugar stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. Það yrði mikið framfaraskref fyrir íslenska þjóð og verndun íslenskrar náttúru.
Saman gegn matarsóun
2. janúar, 2020
Saman gegn matarsóun - Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd ætlað nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.
Áramótakveðja til forsætisráðherra
2. janúar, 2020
Opið bréf stjórnar Landverndar til forsætisráðherra um mikilvægi umhverfisverndar. Þar er einkum fjallað um eitt mikilvægasta úrlausnarefni samtímans, hættulegar breytingar á loftslagi af mannavöldum, sem ...
Tillögur frá nokkrum hópum Landverndar um aðgerðir í Loftslagsmálum
30. desember, 2019
Grípa þarf til aðgerða í loftslagsmálum og það strax! Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem fram hafa komið á vettvangi Landverndar.
Ofsaveður og ábyrgðarlaust tal – Fréttatilkynning
16. desember, 2019
Stjórn Landverndar telur mikilvægast nú að nýta tækifærið til að greina veikustu hlekkina í raforkukerfi landsins. Þetta er afar mikilvægt þar sem búast má því ...
Þjóðgarður á miðhálendi Íslands
13. desember, 2019
Miðhálendi Íslands er eitt stærsta landsvæði í Evrópu sem aldrei hefur verið numið af mönnum. Sérstaða svæðisins felst í einstakri náttúru, gróðurvinjum, jarðfræði og landmótun, ...
Náttúra í hættu!
13. desember, 2019
Stóriðja og raforkuframleiðendur ógna þessari einstöku náttúru og eiga fjölmargar náttúruperlur í hættu að verða sökkt eða vera breytt í iðnaðarsvæði.
Gagnrýna eignarnámsleyfi iðnaðarráðherra
13. desember, 2019
Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Landvernd hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau mótmæla leyfi iðnaðarráðherra til eignarnáms vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.
Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni
5. desember, 2019
Sameinuðu þjóðirnar hafa undanfarin ár tileinkað 5. desember baráttunni gegn eyðingu jarðvegs. Í ár er það gert undir slagorðunum „stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni“. Það vefst ...
Jarðarför jarðefnaeldsneytis á Granda
4. desember, 2019
Loftslagshópur Landverndar stóð fyrir táknrænni jarðarför jarðefnaeldsneytis í gjörningi við olíutankana úti á Granda.
Umsögn Landverndar um frystingu olíuleitar
4. desember, 2019
Landvernd vill að olíuleit og vinnsla verði bönnuð með öllu í íslenskri lögsögu.
Afleiðingar matarsóunar
4. desember, 2019
Afleiðingar matarsóunar eru miklu meiri en flestir gera sér grein fyrir. Það er auðveldast að loka augunum fyrir vandamálinu og hugsa með sér „eigum við ...
Höfum áhrif
4. desember, 2019
Við eigum auðvelt með breyta okkur sjálfum og koma auga á það sem við getum gert til að draga úr mengun. En hvernig höfum við ...
Hverjir menga mest?
3. desember, 2019
Framleiðsla málma og flugsamgöngur eru þær iðngreinar sem menga langsamlega mest á Íslandi.
Hálendishópur Landverndar
3. desember, 2019
Hálendishópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem deila sýn á óumdeilt mikilvægi víðerna Íslands. Starf hópsins felst í því ...
Loftslagshópur Landverndar
3. desember, 2019
Loftslagshópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Allir félagar og ...
Það er ekki rafmagnsskortur á Íslandi – Stóriðjan þrengir að víðernum
2. desember, 2019
Stóriðja notar 77% alls rafmagns á Íslandi. Það er því ekki rafmagnsskortur á Íslandi. Landsnet á að tryggja flutning raforku til almennings og fyrirtækja en ...
Strandheinsun í sátt við náttúru og landeigendur
19. nóvember, 2019
Fyrir hreinsun þarf að ganga úr skugga um að hreinsunin sé framkvæmd með leyfi landeigenda.
Dagur íslenskrar náttúru #DÍN 2019. Verkefni fyrir skóla
13. nóvember, 2019
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert. Hér má finna námsefni og verkefni sem tilvalið er að leggja fyrir í tengslum ...
Landvernd á besta aldri – Afmælisrit Landverndar
26. október, 2019
Landvernd hefur staðið vaktina í hálfa öld. Í afmælisriti er stiklað á stóru um starfsemi samtakanna.
10 hlutir sem þú getur gert til að hjálpa loftslaginu?
23. október, 2019
Við vitum að staðan er slæm og að loftslagsbreytingar af mannavöldum aukast á hverjum degi. Hvað er til bragðs að taka? Hér eru 10 hlutir ...
Loftslagsbreytingar, hamfarir og flóttafólk
23. október, 2019
Loftslagsbreytingar auka vopnuð átök og milljónir eru á flótta vegna þurrka, loftslagsmál eru mannúðarmál.