FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu, landvernd.is

Land í hættu – Reykjanes

Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu
Drangaskörð á Ströndum, landvernd.is

Arfleifð Árneshrepps

Strandafjöllin, dulúðleg og ægifögur, umvefja lítið samfélag við ysta haf, Árneshrepp á Ströndum. Rakel Valgeirsdóttir og Valgeir Benediktsson skrifa um arleifð Árneshrepps.
Fögnum lífinu á jörðinni á Alþjóðlegum Degi lífbreytileika þann 22. maí, landvernd.is

Lífs Streymið // Life Stream

Lífs Streymið // Life Stream er viðburður sem tileinkaður er því margbreytilega lífi sem jörðin okkar býr yfir. Við fögnum náttúrunni, umhverfinu, dýrunum, plöntunum, mannfólkinu.
Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar, landvernd.is

Fjögur náttúruverndarsamtök ítreka stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar

Fjögur náttúruverndarsamtök hafa sent inn stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Samtökin kærðu framkvæmdaleyfi fyrsta hluta Hvalárvirkjunar í fyrr og gerðu um leið ...
Sigurvegarar

Sigurvegarar 2020 – Ungt umhverfisfréttafólk

Fjölmargir nemendur sendu inn verkefni í keppnina Ungt umhverfisfréttafólk. Sigurvegarar 2020 eru...
Allir geta ræktað, það er ljúft að vera sjálfum sér nægur um grænmeti á haustin, landvernd.is

Allir geta ræktað

Allir geta ræktað! Nú er rétti tíminn. Það er dásamlegt að rækta grænmeti og það er ekki síður gott fyrir umhverfið.
Ungt umhverfisfréttafólk sendir inn fréttir og verkefni sín og keppir um verðlaun, YRE, landvernd.is

Ungt umhverfisfréttafólk – Verðlaunaafhending 2020

Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er ...
Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat, landvernd.is

Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat

Landvernd hvetur íslensk stjórnvöld til að una þeim úrskurði sem nú liggur fyrir vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum og leggja fyrir Alþingi tillögu ...
Strokkur er einstakur á heimsmælikvarða, hann er á Geysissvæðinu sem nú stendur til að friðlýsa, landvernd.is

Friðlýsing Geysis er mikið fagnaðarefni

Stjórn Landverndar styður heilshugar friðlýsingu Geysissvæðisins sem náttúruvætti og telur það mikið heillaskref.
Endurbyggjum betra efnahagskerfi, sem byggir á sjáfbærni í kjölfar COVID hruns, landvernd.is

Skjótum fleiri traustum stoðum undir samfélagið

Stjórn Landverndar bendir á sjálfbærar aðgerðir til þess að reisa við efnahaginn eftir COVID faraldurinn sem hafa langtímamarkmið um náttúruvernd og verulegan samdrátt í losun ...
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull hefur sýnt hversu jákvæð áhrif friðlýsingar og þjóðgarðar hafa á samfélög og atvinnulíf, landvernd.is

Stækkum þjóðgarðinn Snæfellsjökul

Landvernd telur eðlilegt að stækka þjóðgarðinn Snæfellsjökul að veginum um Fróðárheiði og um friðlandið Búðahraun eins og lýst er í stjórnunar- og verndaráætlun fyrir hann. ...
Græn súpa á Degi jarðar. Hvað er meira viðeigandi? Vegan og vel græn, landvernd.is

Græn súpa á Degi jarðar

Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.
Ungt fólk hefur krafist tafarlausra aðgerða í loftslagsmálum síðan í febrúar 2019 með vikulegum loftslagsverkföllum. Ljósmyndari: Gunnlaugur Rögnvaldsson. landvernd.is

Ársrit Landverndar 2019-2020

Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.
Lögberg Þingvellir. Með lögum skal land byggja. Landvernd krefst þess að lögum um náttúruvernd sé fylgt í hvívetna, landvernd.is

Íslenska ríkið brotlegt við EES-reglur um mat á umhverfisáhrifum

Eftirlitsstofnun EFTA segir að beitt hafi verið ólögmætum ákvæðum í íslenskum lögum og reglugerð er tvö fiskeldisfyrirtæki fengu að starfa þrátt fyrir að úrskurðarnefnd hefði ...
Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari Landverndar fagnar nú 90 ára afmæli, Landvernd sendir henni heillaóskir og þakkir fyrir stuðning á liðnum áratugum. landvernd.is

Bjarkir gróðursettar í Vigdísarrjóður til heiðurs verndara Landverndar

Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari Landverndar fagnar nú 90 ára afmæli, Landvernd sendir henni heillaóskir og þakkir fyrir stuðning á liðnum áratugum. Samtökin koma til með ...
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Sérfræðingur grípur í tómt

Álframleiðsla dregst saman alls staðar í heiminum nema á Íslandi og í Kína. Hvað segir það okkur? Álverð hefur hrunið á heimsvísu - lækkunin frá ...
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég er verkefni um jörðina í tíma og rúmi, landvernd.is

Amma, afi, ég og barnabarnið mitt

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag ...
Verndum miðhálendið, Verndum Hagavatn og víðerni við Langjökul, landvernd.is

Dýrmætasti lífeyrissjóður þjóðarinnar

Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki ...
Verndum hálendið, landvernd.is

Náttúruvernd og Hálendisþjóðgarður

Málþing um náttúruvernd á miðhálendinu, áherslur og sjónarmið varðandi Hálendisþjóðgarð.
Ekki henda stökum sokkum, hér eru 10 leiðir sem þú getur leikið þér að, landvernd.is

10 hlutir sem þú getur gert við staka sokka

Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar
Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni, landvernd.is

Lífbreytileiki í bangsagöngunni

Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.
Teigsskógur er náttúrulegur birkiskógur sem vex milli fjalls og fjöru, landvernd.is

Landvernd kærir framkvæmdaleyfi vegna vegar um Teigsskóg til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála

Stjórn Landverndar telur að framkvæmdir í Teigsskógi brjóti gegn lögum um náttúruvernd og skipulagsmál.
Blautþurrkuskrímslið eins og það birtist í veitukerfinu í Reykjavík þann 20. mars 2020. Mynd, blautþurrkur er fengin frá Veitum. Viðbætur: Landvernd.is

Fimm leiðir til að tækla blautþurrkuskrímslið

Við megum ekki hætta að huga að heilbrigði hafsins þó að við séum meira heima við eða komin með þrifaæði. Allt tengist þetta. Um helmingur ...
Tryggja þarf afhendingaröryggi rafmagns til almennra notenda með jarðstrengjum, landvernd.is

Tryggja þarf afhendingaröryggi raforku fyrir almenna notkun með jarðstrengjum

Stjórn Landverndar telur styður margar af þeim aðgerðum sem lýst er í áformum um innviðauppbyggingu í kjölfar fárviðrisins í desember. Mikilvægt er að tryggja örugga ...
Ölkelduháls og Hverahlíð eru einstakt útivistarsvæði, landvernd.is

Fjárfestum ekki í aðgerðum sem skaða loftslagið

Stjórn Landverndar styður stofnun starfshóps sem skoða á möguleika á fjárfestingabanni í jarðefnaeldsneytisvinnslu. Landvernd bendir jafnframt á tillögur hinna ýmsu hópa Landverndar sem fram hafa ...
Goðafoss í Skjálfandafljóti er einstakt náttúrufyrirbrigði sem skal friðlýsa, sem og Skjálfandafljót allt, landvernd.is

Löngu tímabært að friðlýsa Goðafoss. Umsögn Landverndar

Landvernd styður heilshugar tillögu um friðlýsingu Goðafoss en telur rétt að nýta tækifærið og friðlýsa Skjálfandafljót allt.
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 2020 haldinn 6. júní

Aðalfundur Landverndar 2020 fer fram í Reykjavík laugardaginn 6. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Jón Stefánsson í Hvolsskóla var heiðraður fyrir störf sín í þágu umhverfisins og uppbyggingar grænfánaverkefnisins í Hvolsskóla. landvernd.is

Jón Stefánsson heiðraður á grænfánaafhendingu í Hvolsskóla

Jón Stefánsson í Hvolsskóla hlaut heiðursviðurkenningu Skóla á grænni grein fyrir einstök störf í þágu náttúrunnar og uppbyggingar grænfánaverkefnisins í Hvolsskóla.
Fossinn Skuggi í Borgarfirði, Landvernd telur varhugavert að liðka stjórnsýslu um svokallaðar smávirkjanir, að minnsta kosti ef stærðarmörk þeirra haldast óbreytt, landvernd.is

10 MW virkjanir geta valdið miklum skaða. Umsögn Landverndar smávirkjanir.

Stjórn Landverndar vill vekja athygli á því að svokallaðar smávirkjanir geta haft mjög alvarleg og óafturkræf umhverfisáhrif í för með sér og full ástæða til ...
Háskóli Íslands tók við fyrsta grænfánanum fyrir vel unnin störf í þágu loftslagsmála, landvernd.is

Háskóli Íslands fær grænfánann í fyrsta sinn

Háskóli Íslands fékk sinn fyrsta grænfána afhentan við hátíðlega athöfn þann 4. mars 2020. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning til skóla á grænni grein sem sinna ...
Umhverfis- og auðlindaráðherra heiðraði leikskólana Norðurberg, Álfheima og Andabæ á ráðstefnu Skóla á grænni grein þann 7. febrúar 2020, landvernd.is

Álfheimar, Andabær og Norðurberg heiðraðir fyrir brautryðjendastarf í leikskólum

Umhverfis- og auðlindaráðherra heiðraði leikskólana Norðurberg, Álfheima og Andabæ á ráðstefnu Skóla á grænni grein þann 7. febrúar 2020, landvernd.is
Ráðstefna Skóla á grænni grein, Við getum öll haft áhrif val vel sótt, landvernd.is

Loftslagsbreytingar og valdefling á vel sóttri ráðstefnu Skóla á grænni grein

Viðfangsefni ráðstefnunnar var loftslagsbreytingar í skólastarfi. Var ráðstefnan vel sótt og samanstóð dagskráin af erindum, vinnustofum og menntabúðum.
Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar, landvernd.is

Stjórn Landverndar styður græna utanríkisstefnu en kallar á aðgerðir sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Stjórn Landverndar styður gerð grænnar utanríkisstefnu en telur að setja verði aðgerðir til þess að draga ur losun gróðurhúsalofttegunda í algjöran forgang.
Hvalárósar við Ófeigsfjörð. Óspillt náttúra Hvalár og Drangajökulsvíðernis er í hættu, höfnum stóriðju og verndum náttúruna, landvernd.is

Stjórn Landverndar kallar á nýtt umhverfismat fyrir Hvalárvirkjun

Stjórn Landverndar telur að fyrirhugaðar breytingar á framkvæmdinni Hvalárvirkjun þarfnist nýs umhverfismats.
Horft yfir hraungjá - Búfellsgjá. Ljósmynd: C.C.Chapman.

Landvernd fagnar friðlýsingu Búrfells, Búrfelssgjár og Selgjár

Landvernd fagnar fyrirhugaðri friðlýsingu Búrfellsgjár en gerir athugasemd að í hana vanti „hrauntröðina“ í Urriðakotshrauni.
loftslagsmálin eru í brennidepli. Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar

Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð

Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð og telur mikilvægt að litið verði til erlendra fyrirmynda þegar kemur að skipun og hlutverki loftslagsráðs.
Árnar Hvalá og Rjúkandi mætast á ármótum. Þar er fyrirhugað að að moka upp mörg þúsund tonnum af efni við Hvalárósa, slétta plan fyrir vinnubúðir, verndum víðernin, landvernd.is

Verndun víðerna Drangajökulssvæðisins mikilvæg skv. Alþjóðlegu náttúruverndasamtökunum (IUCN).

Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin IUCN hafa gefið út að Drangajökulsvíðerni séu mikilvæg í alþjóðlegu og innlendu samhengi þar sem það er eitt af örfáum heildstæðum óbyggðum víðernum ...
Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Viltu minnka neyslu? Hvað getum við gert?

Hvernig getum við minnkað neyslu? Hvað getum við gert? Landvernd sýnir hér á skemmtilegan hátt auðveldar leiðir til að takast á við þann vanda sem ...
Lukkudýr Skóla á grænni grein, landvernd.is

Við getum öll haft áhrif. Ráðstefna Skóla á grænni grein 2020

Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og verður sjónum beint að valdeflandi aðferðum og verkfærum sem nota má ...
Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar, landvernd.is

Kolefnisbókhald sveitarfélaga

Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar.
Rannveig Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Landvernd, landvernd.is

Umhverfispistlar Rannveigar

Dr. Rannveig fræðir fólk um plast, loftslagsmál og náttúru í umhverfispistlum sínum.
Hálendi Íslands er einstakt á heimsmælikvarða, Íslendingum ber að vernda það gegn stóriðju, landvernd.is

Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun

Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti ...
Teigsskógur er gamall náttúrulegur birkiskógur þar sem skógurinn tengir fjall og fjöru og er það einstakt á Íslandi, Teigsskóg á að skemma með vegalagningu á meðan hægt væri að vernda hann á auðveldan hátt með því að byggja nýja - nauðsynlega veginn annarsstaðar. Fórnum ekki náttúrunni fyrir skammtímahagsmuni, gerum langtímaplan,landvernd.is

Umsögn um samgönguáætlun 2020-2024

Gæta þarf samræmis í áætlanagerð ríkisins. Samgönguáætlun virðist ekki taka mið af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.
Prjónaðu pokadýrapoka fyrir móðurlausa pokadýraunga, landvernd.is

Loftslagshamfarir í Ástralíu, -hvað getum við gert?

Ástralía brennur af völdum loftslagshamfara! Hvernig getum við brugðist við? Hvað getur þú gert? Styrkjum og styðjum fólk og dýr.
Skrokkalda er í hættu vegna virkjunarframkvæmda, fórnum ekki náttúrunni fyrir stóriðju, landvernd.is

Hálendisþjóðgarður til heilla

Stjórn Landverndar styður heilshugar stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. Það yrði mikið framfaraskref fyrir íslenska þjóð og verndun íslenskrar náttúru.
Saman gegn matarsóun - Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd, landvernd.is

Saman gegn matarsóun

Saman gegn matarsóun - Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd ætlað nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.
Áramótakveðja stjórnar Landverndar til forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, 2019, landvernd.is

Áramótakveðja til forsætisráðherra

Opið bréf stjórnar Landverndar til forsætisráðherra um mikilvægi umhverfisverndar. Þar er einkum fjallað um eitt mikilvægasta úrlausnarefni samtímans, hættulegar breytingar á loftslagi af mannavöldum, sem ...
Setjum skýr markmið um að Íslandi verði jarðefnaeldsneytislaust árið 2035. Til þess að komast þangað þarf að feta sig áfram með markvissum hætti á næstu árum, landvernd.is

Tillögur frá nokkrum hópum Landverndar um aðgerðir í Loftslagsmálum

Grípa þarf til aðgerða í loftslagsmálum og það strax! Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem fram hafa komið á vettvangi Landverndar.
Búast búast má því við að tíðni ofsaveðurs fari vaxandi í framtíðinni vegna öfga í veðurfari sem óhjákvæmilega eru fylgifiskur hættulegra breytinga á veðurfari af mannavöldum, landvernd.is

Ofsaveður og ábyrgðarlaust tal – Fréttatilkynning

Stjórn Landverndar telur mikilvægast nú að nýta tækifærið til að greina veikustu hlekkina í raforkukerfi landsins. Þetta er afar mikilvægt þar sem búast má því ...
©Kristján Ingi Erlendsson, ljósmyndari. Kristján Ingi er höfundur bókarinnar Unique Island og fær Landvernd 5% af söluandvirði hverrar bókar.

Þjóðgarður á miðhálendi Íslands

Miðhálendi Íslands er eitt stærsta landsvæði í Evrópu sem aldrei hefur verið numið af mönnum. Sérstaða svæðisins felst í einstakri náttúru, gróðurvinjum, jarðfræði og landmótun, ...
Náttúrukortið veitir yfirsýn yfir þau svæði á Íslandi sem fyrirhugað er að nýta til orkuframleiðslu eða raska á annan hátt. Tekið er mið af niðurstöðum 3. áfanga rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði en það eru iðnaðarráðuneytið og umhverfisráðuneytið sem hafa unnið að þessari útlistun nýtanlegra auðlinda, landvernd.is

Náttúra í hættu!

Stóriðja og raforkuframleiðendur ógna þessari einstöku náttúru og eiga fjölmargar náttúruperlur í hættu að verða sökkt eða vera breytt í iðnaðarsvæði.
Höfnum stóriðjulínum, styrkjum byggðarlínur og notum jarðstrengi, landvernd.is

Gagnrýna eignarnámsleyfi iðnaðarráðherra

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Landvernd hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau mótmæla leyfi iðnaðarráðherra til eignarnáms vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.
Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni, landvernd.is

Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni

Sameinuðu þjóðirnar hafa undanfarin ár tileinkað 5. desember baráttunni gegn eyðingu jarðvegs. Í ár er það gert undir slagorðunum „stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni“. Það vefst ...
Komið er að lífslokum jarðefnaeldsneytis, gerum Ísland olíulaust árið 2035, landvernd.is

Jarðarför jarðefnaeldsneytis á Granda

Loftslagshópur Landverndar stóð fyrir táknrænni jarðarför jarðefnaeldsneytis í gjörningi við olíutankana úti á Granda.
Landvernd krefst þess að olíuleit verði fryst, landvernd.is

Umsögn Landverndar um frystingu olíuleitar

Landvernd vill að olíuleit og vinnsla verði bönnuð með öllu í íslenskri lögsögu.
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Afleiðingar matarsóunar

Afleiðingar matarsóunar eru miklu meiri en flestir gera sér grein fyrir. Það er auðveldast að loka augunum fyrir vandamálinu og hugsa með sér „eigum við ...
Allir geta haft áhrif, snúum bökum saman gegn loftslagsvánni, landvernd.is

Höfum áhrif

Við eigum auðvelt með breyta okkur sjálfum og koma auga á það sem við getum gert til að draga úr mengun. En hvernig höfum við ...
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Hverjir menga mest?

Framleiðsla málma og flugsamgöngur eru þær iðngreinar sem menga langsamlega mest á Íslandi.
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Hálendishópur Landverndar

Hálendishópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem deila sýn á óumdeilt mikilvægi víðerna Íslands. Starf hópsins felst í því ...
Loftslagshópur Landverndar vinnur að aukinni vitund um loftslagsmál, vertu með, landvernd.is

Loftslagshópur Landverndar

Loftslagshópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Allir félagar og ...