FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
17. júní, 2019
Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.
Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála
22. maí, 2019
Mikil réttarbót fyrir málsvara íslenskrar náttúru
Landshlutafundir Skóla á grænni grein veturinn 2018-2019
20. maí, 2019
Skólar á grænni grein héldu 10 landshlutafundi á átta stöðum á landinu.
Varðliðar umhverfisins 2019
20. maí, 2019
Ártúnsskóli í Reykjavík og Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi eru varðliðar umhverfisins 2019.
Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
10. maí, 2019
Nýtt frumvarp um þjóðgarða og þjóðgarðastofnun þarf að ná til annarra friðlýstra svæða sem eiga að vera í umsjón stofnunarinnar.
Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019
7. maí, 2019
Ályktanir um víðerni landsins, aðgerðir í loftslagsmálum, miðhálendisþjóðgarð, hvalveiðar, orkusparnað og orkunýtni og hringrásarhagkerfi voru samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019.
Friðlýsingar: Ekki gera ekki neitt!
30. apríl, 2019
Það er óskandi að áframhaldandi vitundarvakning um náttúruvernd hjá almenningi og ráðamönnum þjóðarinnar verði til þessi að við getum staðið vörð um náttúruperlur landsins og ...
Virkjum og virkjum… grasrótina!
30. apríl, 2019
Þetta fimmtugasta starfsár Landverndar hefur snúist mikið um að virkja grasrót samtakanna. Þó við glímum við máttuga risa getum við sem samtök með yfir 5000 ...
Gæðaár hjá Græðum Ísland/CARE-Rewilding Iceland
30. apríl, 2019
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
Ársskýrsla Landverndar 2018-2019
30. apríl, 2019
Í ársskýrslu Landverndar 2018 - 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Umsögn um um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
29. apríl, 2019
Landvernd styður eindregið stofnun miðhálendisþjóðgarðs.
Við minnum á aðalfundinn
25. apríl, 2019
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna.
Umsögn vegna breytinga á lögum um mat á umhverfisáhrifum.
25. apríl, 2019
Allt of langt gengið í breytingum á lögum um mat á umhverfisáhrifum á meðan vinna við heildarendurskoðun laganna stendur yfir.
Erasmus+ verkefni um lífbreytileika
23. apríl, 2019
Hob´s Adventure er tveggja ára Erasmus+ samstarfsverkefni 4 landa, Eistlands, Lettlands, Slóveníu og Íslands, um gerð námsefnis um lífbreytileika fyrir 5-9 ára börn og nær ...
Eco Schools 25 ára
16. apríl, 2019
Eco Schools (FEE) verkefnið á 25 ára afmæli nú í ár. Samtökin fagna 25 ára farsælu starfi í umhverfismennt og menntun til sjálfbærni fyrir nemendur ...
Jón Helgason er fallinn frá
5. apríl, 2019
Jón Helgason frá Seglbúðum, (f. 4.10.1931, d. 2.4.2019), fyrrum ráðherra og forseti Alþingis, en ekki síst, formaður Landverndar á árunum 1997- 2001, er fallinn frá.
Dýradagurinn 2019
29. mars, 2019
Dýradagurinn er valdeflandi viðburður sem gefur nemendum tækifæri til að læra um og vekja athygli á m.a. loftslagsbreytingum og lífbreytileika. Dýradagurinn verður haldinn í fyrsta ...
Aðalfundur Landverndar haldinn 30. apríl
28. mars, 2019
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna
Umsögn Landverndar um fyrsta áfanga orkustefnu
17. mars, 2019
Orkustefna fyrir Ísland varðar alla starfsemi á Íslandi.
Umsögn Landverndar um breytingu á lögum um náttúruvernd
17. mars, 2019
Sjórn Landverndar styður tillögur UAR um styrkingu almannaréttarins.
Fréttatilkynning: Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins í fyrsta skipti
27. febrúar, 2019
Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins í fyrsta skipti – Sjö umhverfisverndarsamtök kvarta vegna breytinga á lögum um fiskeldi.
Þriggja ára styrktarsamningur vegna Skóla á grænni grein í höfn
18. febrúar, 2019
Undirritaður hefur verið þriggja ára styrktarsamningur vegna Skóla á gænni grein; Grænfánaverkefnisins.
Villtasta prósentið – Víðerni Íslands
16. febrúar, 2019
Íslendingar eru vörslumenn um 42% af allra villtustu víðernum Evrópu. Víðerni Íslands eru einstök á heimsmælikvarða og þarfnast verndar, bæði náttúrunnar vegna og okkar sjálfra. ...
Umsögn um Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál
14. febrúar, 2019
Landvernd vill að loftslagslögum verði breytt þannig að þau endurspegli grafalvarlega stöðu í loftslagsmálum
Áskorun um friðlýsingu á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar, Drangajökulssvæðinu
14. febrúar, 2019
Skorum á umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjóra Umhverfisstofnunar. Friðlýsum áhrifasvæði Hvalárvirkjunar og verndum óbyggð víðerni Stranda. Friðlýsingar eru jákvæður kostur fyrir sveitarfélög.
Landvernd 50 ára. Sérblað Landverndar
23. janúar, 2019
Landvernd fagnar 50 ára afmæli árið 2019 og eru fjölmennustu og langlífustu náttúruverndarsamtök á Íslandi. Sérblaðið Landvernd 50 ára fylgdi fréttablaðinu.
Vegna hvalveiðiskýrslu hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
21. janúar, 2019
Stjórn Landverndar mótmælir harðlega málflutningi sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar.
Landvernd 50 ára! Afmælisviðburðir 2019
1. janúar, 2019
Landvernd fagnar 50 ára afmæli í ár. Í tilefni af afmælinu bjóða samtökin upp á veglega viðburðadagskrá á árinu.
Umsögn um tillögu að deiliskipulagsbreytingu Árneshrepps
28. desember, 2018
Stjórn Landverndar lýsir undrun sinni á því að Hvalárvirkjun skuli enn vera á dagskrá því á henni eru stórkostlegir annmarkar sem Landvernd og aðrir ólögbundnir ...
Umsögn við frummatsskýrslu Landsnets um Hólasandslínu 3
21. desember, 2018
Ýmsar náttúruperlur landsins hafa verið eyðilagðar til þess að framleiða á þeim, úr þeim eða með þeim rafmagn sem að langstærstu leyti fer til stóriðju. ...
Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
5. desember, 2018
Umsögn Landverndar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
Umsögn Landverndar um 232. mál frumvarp til laga um Landgræðslu
30. nóvember, 2018
Landvernd ítrekar enn og aftur þá sjálfsögðu kröfu að ein heildstæð lög nái yfir gróður- og jarðvegsvernd á Íslandi en með gróðurvernd er þá átt ...
Er allt plast slæmt? TEDx fyrirlestur Rannveig Magnúsdóttir um plast 2018
20. nóvember, 2018
Jörðin okkar er bókstaflega að drukkna í einnota plasti og það þarf tvennt til að laga ástandið. Í fyrsta lagi þarf að hreinsa það plast ...
Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi
14. nóvember, 2018
Landvernd hefur kvartað til ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) vegna breytingar á lögum um fiskeldi sem brýtur gegn reglum EES samningsins.
Umsögn um frumvarp til laga um skóga og skógrækt
14. nóvember, 2018
Landvernd telur enn augljóst og nauðsynlegt að ein heildstæð lög nái yfir jarðvegs- og gróðurvernd í landinu, þ.e landgræðslustarfsemi og starfsemi sem snýr að vernd ...
Verkefnið Öndum léttar
24. október, 2018
Loftslagsverkefni Landverndar leiðbeinir sveitarfélögum um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar um loftslagsmál.
Alheimshreinsunardagurinn sló öll met
16. október, 2018
Alheimshreinsunardagurinn þann 15.september sl. hafði mikil áhrif um allan heim en samkvæmt fréttatilkynningu frá World Clean Up Day tóku 17 milljónir manna í 158 löndum ...
Yfirlýsing frá stjórn Landverndar: Með öllu ólíðandi í lýðræðisþjóðfélagi
11. október, 2018
Nýjasta útspil ríkisstjórnar Íslands og Alþingis að breyta lögum í kjölfar niðurstöðu úrskurðanefndarinnar er klár misbeiting valds. Lögum er breytt vegna hagsmuna tveggja fyrirtækja í ...
Áskorun á ráðherra frá stjórn Landverndar
9. október, 2018
Stjórn Landverndar skorar á Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðherra og Umhverfis- og auðlindaráðherra að virða niðurstöðu úrskurðanefndarinnar og láta af áætlunum um lagasetningar sem snúa úrskurði hennar.
Umsögn um innleiðingu Árósasamningsins
27. september, 2018
Það er ekki bara val heldur nauðsyn að greina, endurskoða og samræma alla löggjöf ríkis sem fullgildir grunngildi og aðferðir samnings eins og Árósasamningsins.
Bláskógaskóli í Reykholti byrjar í Vistheimtarverkefni Landverndar
25. september, 2018
Miðstig Bláskógaskóla í Reykholti hóf í haust vinnu við verkefnið "Vistheimt" í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, Landvernd og Landgræðslufélag Tungnamanna og er þema í Grænfánaverkefni ...
Góð þátttaka í alheimshreinsun
17. september, 2018
Fjöldi vinnustaða, vinahópa og einstaklinga tóku þátt og reiknast okkur til að yfir 200 manns hafi hreinsað víðsvegar um landið! Allar hreinsanirnar voru skráðar á ...
Landvernd tilnefnd til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
7. september, 2018
Hreinsum Ísland, verkefni Landverndar og Bláa hersins er tilnefnt til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018.
Athugasemdir Landverndar v. frumvarps til laga um Þjóðgarðsstofnun
7. september, 2018
Landvernd leggur til að frumvarpið verði unnið upp á nýtt á grunni náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Athugasemdir vegna draga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Friðlandið á Hornströndum
16. júlí, 2018
Meginathugasemd samtakanna snýr að notkun verndarflokka IUCN.
Umsögn um kerfisáætlun Landsnets 2018-2027
15. júlí, 2018
Almennt má segja að orðið hafi forsendubrestur frá fyrri kerfisáætlunum Landsnets, sem gerir það að verkum að endurgera þarf nýja kerfisáætlun að verulegu leyti með ...
Misskilningur í máli Iðnaðarráðherra
27. júní, 2018
Mikilvægt er að leiðrétta misskilning sem kemur fram í máli iðnaðarráðherra í frétt RÚV í gær um leikreglur í virkjanamálum á Íslandi í tengslum við ...
Alheimshreinsun þann 15. september 2018
14. júní, 2018
Þann 15. september 2018 mun heimurinn sameinast í stærsta hreinsunarátaki sem jörðin hefur orðið vitni að: World Cleanup Day.
Athugasemdir Landverndar við tillögu að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra
4. júní, 2018
Að mati Landverndar hefur ekki verið lagt mat á áhrif valkosta er hafa minni áhrif á umhverfið.
Landvernd óskar eftir sérfræðingi
17. maí, 2018
Landvernd óskar eftir að ráða starfsmann við verkefnið Skólar á grænni grein - Grænfánaverkefnið. Verkefnið er alþjóðlegt menntaverkefni um umhverfismál og sjálfbærni sem rekið er ...
Ályktanir samþykktar á aðalfundi 2018
7. maí, 2018
Aðalfundur Landverndar samþykkti ályktanir um mat á umhverfisáhrifum, rammaáætlun, lífbreytileika, örplast og fráveitumál og verndun lindáa.
Nýr formaður og stjórn Landverndar
30. apríl, 2018
Rósbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, var kjörin formaður Landverndar á aðalfundi 2018.
Blekkingar um Hvalárvirkjun á Ströndum afhjúpaðar
30. apríl, 2018
Ófeigsfjarðarheiði er hluti af stærsta óbyggða víðerni Vestfjarðar- kjálkans sem nær frá Hornströndum í norðri, um Drangajökul til Steingrímsfjarðar í suðri, samtals rúmlega 1.600 km2 ...
Árangursríkt fyrsta ár og stefnir í stærra annað ár
30. apríl, 2018
14.000 tonn af koltvíoxíði bundin til framtíðar. Alls unnu um 250 manns við áburðargjöf, gróðursetningu birkis og fræsöfnun. Um 16.000 birkiplöntur voru gróðursettar á um ...
Friðlýsing náttúruminja næstu fimm árin
30. apríl, 2018
Það er ekki að nóg að setja svæði á framkvæmdaáætlun fyrir friðlýsingar til næstu fimm ára. Henni þarf að fylgja eftir þangað til viðkomandi svæði ...