FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Norðan Kamba - milli Kamba og Skaftár í Vatnajökulsþjóðgarði

Græn uppbygging eftir COVID

Tryggja þarf að uppbygging efnahagslífsins eftir Covid miði að grænum lausnum. Kolefnisgjald og Hálendisþjóðgarður eru hluti af því.
Loftslagshópur Landverndar vekur athygli á loftslagsmálum á göngubrú yfir Miklubraut á mesta umferðartímanum. 2020

Viltu hafa áhrif á loftslagsmálin? Fréttabréf og fundir í janúar 2021

Loftslagshópur Landverndar samanstendur af fjölbreyttum hópi einstaklinga á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn og áhugasvið en eiga það sameiginlegt að vilja leggja sitt af ...
Virkjunarhugmyndir Orkustofnunar á hálendi Íslands.

Ekki skortir áform um virkjanir á hálendi Íslands

Þessi tvö skjáskot voru tekin áðan af vef Orkustofnunar og sýna virkjanahugmyndir (ekki núverandi virkjanir).
Forvitin íslensk tófa lítur á ljósmyndara. Þolmarkadagur jarðar er runninn upp.

Þjóðgarður er meira en merkimiði

Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri ræðir við Guðmund Hörð fyrrum formann Landverndar um hálendisþjóðgarð í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Þjóðgarður er meira en merkimiði.
Kona horfir upp á stjörnubjartan himinn. Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun.

Óbojóboj þetta ár!

Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.
Hátíðarkveðja Skóla á grænni grein, landvernd.is

Jólakveðja Skóla á grænni grein

Starfsfólk Skóla á grænni grein sendir hátíðarkveðjur til skólafólks í landinu, þátttökuskóla og annarra sem sinna menntun til sjálfbærni í landinu.
Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Hálendið getur ekki beðið lengur

Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem ...
Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Neikvætt umhverfismat Hnútuvirkjunar en skipulagsvinna heldur áfram

Þrátt fyrir neikvætt umhverfismat Skipulagsstofnunar er haldið áfram með skipulag hnútuvirkjunar. Skaftárhreppur hefur ekki sýnt fram á að það séu brýnir almannahagsmunir að virkja Hnútu. ...
Heiðar Örn Jónsson og Arnar Ingi Heiðarsson Álfheiður Sverrisdóttir og Sverri Davíð Jóhannesson taka á móti tíunda grænfánanum á Hvanneyri, landvernd.is

Grunnskóli Borgarfjarðar: Hvanneyrardeild fyrsti skólinn til að fá tíu Grænfána!

Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar er fyrsti skólinn til að fá 10 grænfána! Forseti Íslands heiðraði nemendur með nærveru sinni við afhendinguna. framúrskarandi menntaverkefni.
jolaskor, landvernd.is

20 skógjafir sem loftslagsvænir jólasveinar gefa í skóinn

Jólasveinarnir eru ekki ókunnugir sjálfbærum leiðum enda hafa þeir lifað tímana tvenna! Brátt koma jólasveinarnir til byggða. Loftslagshópur Landverndar segir hér frá snjöllum skógjöfum sem ...
Elliðaárdalur. Ljósmynd: Reykholt, CC BY-SA 4.0 , via Wikimedia Commons

Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna tæmingar Árbæjarlóns

Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna tæmingar Árbæjarlóns: Góður áfangi í endurheimt vistkerfa en samráð óásættanlegt.

Loftslagsvænar jólagjafir – yfir 50 ráð frá loftslagshópi Landverndar

Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum veitir hér góð ráð fyrir þau sem kjósa að gefa loftslagsvænar jólagjafir!
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Hel­víti er sá staður þar sem allir eru sam­mála

Jón Kalman Stefánsson rithöfundur flutti erindi sitt „Helvíti er sá staður þar sem allir eru sammála“ á málþingi Landverndar: Hálendið, verðmætasta auðlind Íslands? þann 1. ...
loftslagsmálin eru í brennidepli. Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar

Hafðu áhrif á loftslagsmálin á nýju ári, vertu með í loftslagshópi Landverndar

Í loftslagshópnum koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Vertu með!
Fljúgandi sjófugl í forgrunni. Flygur yfir haf, með fjöll í baksýn. Gerpissvæði á milli Norðafjarðar og Reyðarfjarðar.

Umsögn: Gerpissvæðið friðlýst

Mikilvægt er að friðlýsa Gerpissvæðið bæði með tilliti til náttúru- og menningarminja svo sem Barðsneseldstöðina og fjölda steingervinga.
Urriðaá. Smávirkjanir geta valdið miklum óafturkræfum umhverfisspjöllum

Umsögn: Óafturkræf umhverfisáhrif „smá“virkjana geta verið veruleg

Svokallaðar smávirkjanir geta haft mjög alvarleg og óafturkræf umhverfisáhrif í för með sér og full ástæða til þess að fara varlega við leyfisveitingar.
Ljósmynd: Uxatindar t.v. og Grettir t.d. á Skaftártunguafrétti. Ljósmyndari: Chris Bukard. Hálendi Íslands. landvernd.is

Garður um þjóðargersemi – Hálendi Íslands

Gætum þjóðargersema okkar, stofnum þjóðgarð á hálendi Íslands. Hálendi Íslands er einstakt og hálendisþjóðgarður jafnast á við nýja landhelgi. Sveitarfélögin hafa ekkert að óttast.
Þingvellir að vetri til. Almenningur á rétt á upplýsingum og aðkomu að ákvarðanatöku samkvæmt Árósasamningnum. Landvernd.

Fyrirspurn til umhverfisráðherra: Hver er staðan á aðgerðaáætlun vegna Árósasamningsins?

Landvernd sendi fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins vegna aðgerðaáætlunar um Árósasamninginn sem ráðuneytið setti af stað árið 2018.
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Viðburður: Hálendið – verðmætasta auðlind Íslands?

Af hverju er nauðsynlegt að stofna þjóðgarð um hálendi Íslands? Þann 1. desember 2020 stendur Landvernd fyrir ráðstefnu um þjóðargersemina hálendi Íslands.
Íslenski fáninn dreginn að húni við Almannagjá á þingvöllum.

Samræmi vantar í opinberar áætlanir

Borið hefur á því að áætlanir ríkisins samræmist ekki innbyrðis. Þannig bera nýjasta fjárlagaáætlun og samgönguáætlun þess lítil merki að í gildi sé aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar ...
rusl, landvernd.is

Úrgangsmál og endurvinnsla í miklum ólestri

Úrgangsmál Íslendinga eru í miklum ólestri og tölulegar upplýsingar ekki sannleikanum samkvæmt. Við hvetjum til úrbóta.
Horft yfir hraungjá - Búfellsgjá. Ljósmynd: C.C.Chapman.

Umsögn: Friðlýsing Urriðakotshrauns

Friðlýsingar verða að vernda náttúruminjar. Friðlýsingu Urriðakotshrauns sem fólkvangs má ekki fylgja eyðilegging á hrauninu til þess að byggja á því golfvöll.
Hallgrímur Magnússon, fyrrum framkvæmdarstjóri og stjórnarmaður Landverndar.

Magnús Hallgrímsson – minningarorð

Magnús Hall­gríms­son verk­fræðing­ur (f. 6. 11.1932, d. 6.11.2020), verkfræðingur og stjórnarmaður Landverndar er fallinn frá.
Haf og fjara - strandlínan við Ísland.

Viðburður: Hvers virði er náttúran? Kynning á niðurstöðum McKinsey

Hver er ávinningur náttúruverndar? Þann 26.nóvember 2020 stendur Landvernd fyrir viðburði á niðurstöðum skýrslu McKinsey um virði náttúruverndar.
Naustarfoss, rennur beint út í haf. Melrakkaslétta. Það er ekki tímabært að umhverfismeta vindorkuver.

Umsögn: Mat á umhverfisáhrifum á vindorkuveri á Melrakkasléttu ekki tímabær

Stjórn Landverndar telur að bíða eigi með mat á umhverfisáhrifum fyrir stór vindorkuver þar til þau hafa farið í gegnum mat rammaáætlunar og ljóst er ...
Endurvinnum þar sem fellur til og búum einfaldlega til minna rusl. Kona flokkar gosflösku.

Endurvinnum

Endurvinnum. Að flokka er sísti valkosturinn okkar og í raun neyðarúrræði og lágmarks mengunarvörn.
Endurnýtum í stað þess að kaupa nýtt. Kona í síma að spyrja á facebook hvort einhver geti lánað henni ferðarúm fyrir börn.

Endurnýtum

Endurnýtum í stað þess að kaupa alltaf nýtt. Gefum hlutum framhaldslíf.
Kaupum minna, einföldum lífið. Kona að troða stórum poka í bíl á meðan önnur kona gengur með léttan poka í burtu.

Einföldum lífið og kaupum minna

Með því að endurhugsa eigin kauphegðun og minnka neyslu einföldum við lífið, spörum við pening og þurfum sjaldnar að taka til!
Afþakka: Afþakkaðu óþarfa. Með því sendir þú skilaboð. Landvernd.is

Afþökkum óþarfa

Fyrsta skrefið er að endurhugsa en annað skrefið er að afþakka. Með því sendum við skilaboð og minnkum sóun.
Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Endurhugsum neysluna

Að framleiða allskyns varning sem enginn þarfnast er óhollt fyrir jörðina - og þar með okkur sjálf. Hvað getum við gert í því? Fyrsta skrefið ...
graenthvottur, grænþvottur, landvernd.is

Hvað er grænþvottur? – 4 ráð við grænþvotti frá Landvernd

Grænþvottur á sér stað þegar fyrirtæki, stjórnvöld eða stjórnmálaflokkar villa fyrir fólki með því að sýnast vera umhverfisvænni en þau raunverulega eru.
Hylur við upptök Geitdalsár á Austurlandi. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma sem regluverk rammaáætlunar nær ekki utan um. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Náttúruverndarsamtök Austurlands á vaktinni í hálfa öld

Náttúruverndarsamtök Austurlands fagna 50 ára afmæli. Í hálfa öld hefur NAUST staðið vaktina og opnað augu fólks fyrir fegurð náttúrunnar og víðerna.
Horft yfir hraungjá - Búfellsgjá. Ljósmynd: C.C.Chapman.

Umsögn: Deiliskipulag í Urriðavatnsdölum Garðabæ

Stjórn Landverndar styður friðlýsingu Urriðakotshrauns, gerð upplýsingaskilta og bætt aðgengi almennings að svæðinu en er alfarið á móti því að samfara friðlýsingunni verði unnin spjöll ...
Engin sóun í nóvember - no waste november er átak Root's and shoots

Engin sóun í nóvember

Hvernig væri að endurhugsa neysluna og minnka sóun í nóvember? Roots&Shoots stendur fyrir No Waste November.
Lítill órangúti í fanginu á móður sinni. Órangútar eru í hættu vegna regnskógaeyðingar af völdum pálmaolíu framleiðslu, landvernd.is

Takmörkun á notkun Pálmaolíu er forgangsatriði

Framleiðslu ósjálfbærrar pálmaolíu fylgir gríðarleg umhverfiseyðilegging og losun gróðurhúsalofttegunda. Gott fyrsta skref er að banna notkun pálmaolíu í lífdísel en stjórn Landverndar telur að ganga ...
Flogið yfir Ísland. Draga þarf úr losun kolefnis á Íslandi.

Umsögn: Grænni utanríkisstefnu þarf að fylgja græn skref utanríkisþjónustunnar

Mikilvægt er að Ísland myndi og fylgi grænni utanríkisstefnu en hún má ekki taka fé, athygli og mannafla frá því að draga verulega úr losun ...
Klaki við jökullón, loftslagsbreytingar hafa bein áhrif á líf okkar. landvernd.is

Umsögn: Bindum markmið í loftslagsmálum í lög og styrkjum stjórnsýsluna

Ísland er 20 árum á eftir mörgum grannþjóðunum í loftslagsmálum. Á meðan þær byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og almenningsvilja í loftslagsmálum og drógu markvisst úr ...
Í Geitdal. Geitdalsá. Á teikniborðinu er „smávirkjun“. Virkjanamannvirkið á að vera kílómetra langt og á hæð við fimm hæða hús. Geitdalsvirkjun myndi fylgja mikið rask með lónum, vegagerð og fleiru. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Um stórar „smávirkjanir“. Ekki er allt sem sýnist

Virkjanir sem eru allt að 9,9 MW eru kallaðar „smávirkjanir“. Slíkar virkjanir eru engar SMÁvirkjanir.
Mynd: Við upptök Geitdalsár í Leirudal. Ljósmynd: Andrés Skúlason
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald verulega

Landvernd telur að við afgreiðslu fjárlaga verði að hækka kolefnisgjald verulega til þess að ná markmiðum um samdrátt í losun frá vegasamgöngum.
Flutningaskip og gámar. Árangurstenging kolefnisgjalds gæti gagnast.

Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald

Til þess að árangur náist af því að hækka kolefnisgjald verður að hækka það verulega fyrst. Landvernd styður við árangurstengingu kolefnisgjalds.
Fossaröð í Geitdalsá í Leirudal á Austurlandi skammt neðan við áformað miðlunarlón - fossar munu hverfa! Ljósmynd: Andrés Skúlason

Landvernd á Austurlandi, ný starfsstöð á Egilsstöðum

Landvernd hefur opnað nýja starfsstöð á Egilsstöðum. Guðrún Schmidt, sérfræðingur í sjálfbærnimenntun er starfmaður Landverndar og sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein.
Haust hugmyndir frá Landvernd, leikir, verkefni og útivera, landvernd.is

10 hugmyndir frá Landvernd sem gleðja og kæta. Náttúruskoðun og útivera á haustdögum

Fáðu hugmyndir að skemmtilegum þrautum og verkefnum sem gleðja og kæta. Útivera og náttúruskoðun hefur góð áhrif á heilsu og líðan.
Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér, landvernd.is

Haustbingó Landverndar: 16 inni og úti þrautir sem koma þér í betri tengingu við náttúruna.

Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér. Taktu þátt og njóttu þess að fá ferskt loft og betri ...
Lauf í lófa. Grænfáninn er helsta innleiðingartæki sjálfbærnimenntunar í heiminum, Landvernd hefur haft umsjón með Grænfánanum á Íslandi frá upphafi, landvernd.is

Leikið með laufblöð, náttúruskoðun og útivist á haustdögum

Haust: Leikum með lauf og skoðum árstíðabundnar breytingar í umhverfi okkar. Hvernig lauf má finna í okkar nánasta umhverfi? Hvaða trjám tilheyra þau?
Vindmyllur eru endurnýjanlegur orkugjafi. Velja þarf þeim stað þar sem þær hafa ekki skaðleg áhrif á umhverfið, landvernd.is

Vindorka – Vöndum til verka

Vindorka er hagkvæmur kostur en ekki er þörf á vindorkuvirkjunum eins og staðan er nú og þó öll áform um orkuskipti gangi eftir. Næg raforka ...
Vindorkuver eiga ekki heima hvar sem er. Vissara er að taka vindorku inn í rammaáætlun.

Vindorkuver ættu að bíða niðurstöðu rammaáætlunar

Umhverfisáhrif Vindorkuvera geta verið mjög mikil. Í tilviki fyrirhugaðs vindorkuvers á Mosfellsheiði er um að ræða gríðarmikið jarðrask og efnistöku, sjónmengun og neikvæð áhrif á ...
loftslagshopurinn.fimmvodruhals.2020, landvernd.is

Loftslagshópurinn gagnrýninn á aðgerðaáætlun

Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skilaði nýverið inn umsögn sinni við uppfærðri aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.
Hápennulínur flytja rafmagn til stóriðju, jarðstrengir eru vænlegri kostur þegar tryggja á flutning raforku til almennings, landvernd.is

Of hratt farið í breytingar á skipulagslögum og markmið óskýr

Stjórn Landverndar telur að stofnun sérstakra stjórnsýslunefnda til þess að fjalla um lagningu raflína sem ná yfir sveitafélagamörk þarfnist betri undirbúnings. Gæta verður að því ...
Svínafellsjökull í Vatnajökulsþjóðgarði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum hefur bein áhrif, landvernd.is

Mikil bæting á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum en tíminn er naumur

Önnur útgáfa aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum er miklu mun betri en sú fyrsta. Þó telur stjórn Landverndar að mun meira verði að koma til ef ...
Horft af Hraunasvæði í átt til héraðs. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Náttúra í hættu á Austurlandi

Náttúra sem hefur glatast eða er í hættu á að glatast er í aðalhlutverki á margmiðlunarsýningunni Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Nemendur rannsaka hvaða aðgerð hentar endurheimt vistkerfa í heimabyggð í Vistheimt með skólum, landvernd.is

Vistheimt með skólum – Tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Vistheimt með skólum hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020.
Sigurvegarar og verkefnastjóri Ungs umhverfisfréttafólks 2020, landvernd.is

Sigruðu alþjóðlega keppni Ungs umhverfisfréttafólks!

Framlag okkar í alþjóðlegri keppni Ungs umhverfisfréttafólks, sigraði í sínum flokki! Er skólinn þinn þátttakandi í verkefninu?
Birkisöfnunarbox má nálgast víða. Söfnun birkifræja er hafin. landvernd.is

Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana

Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.
Lögberg Þingvellir. Með lögum skal land byggja. Landvernd krefst þess að lögum um náttúruvernd sé fylgt í hvívetna, landvernd.is

Íslensk stjórnvöld verða að endurskoða lög um mat á umhverfisáhrifum

Þrátt fyrir dóm EFTA dómstólsins 2019, bráðabirgðaniðurstöðu ESA frá í apríl 2020 og markmið ríkisstjórnarinnar um að lög um mat á umhverfisáhrifum skuli endurskoðuð í ...
Manneskja horfir yfir hraunbreiðu á sólsetur á Íslandi, landvernd.is

Náttúra Íslands á undir högg að sækja

Náttúra Íslands er fögur, stórbrotin og gjöful, en á undir högg að sækja. Látum Dag íslenskrar náttúru minna okkur á að enn er verk að ...
Alþingi Íslands, landvernd

Landvernd kvartar til ESA vegna reglna um umhverfismat

Landvernd telur að íslensk stjórnvöld uppfylli ekki EES reglur um mat á umhverfisáhrifum, tryggi ekki hlutleysi leyfisveitenda og að markmið laganna sé ekki rétt.
vidtalras1, ungt umhverfisfrettafolk, landvernd.is

Ungt umhverfisfréttafólk tilnefnt til fjölmiðlaverðlauna

Þeir Axel Bjarkar, Hálfdán Helgi og Sölvi Bjartur eru tilnefndir til fjölmiðlaverðlauna fyrir heimildarmyndina sína Mengun með miðlum.
Reynisdrangar í Mýrdalshreppi eru einstök náttúruperla sem Mýrdalshreppur þarf að vernda

Einstök náttúruverðmæti í Mýrdalshrepp

Aðalskipulag Mýrdalshrepps þarf að taka mið af þeim einstöku náttúruverðmætum sem í hreppnum eru. Mjög varlega þarf að fara við allar framkvæmdir eins og veglagningu ...
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert, landvernd.is

Dagur íslenskrar náttúru #DÍN 2020

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Í tilefni af deginum fá skólar send verkefni til að vinna að.
Hvalá rennur um Drangajökulsvíðerni, ljósmynd Rakel Valgeirsdóttir, landvernd.is

Fundaröð: Vestfirðir – Auðlindir, náttúruvernd og mannlíf

Fundaröð um auðlindir, náttúruvernd og mannlíf á Vestfjörðum dagana 10., 11. og 12. september 2020.